Fréttablaðið - 27.04.2008, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 27.04.2008, Blaðsíða 53
ATVINNA SUNNUDAGUR 27. apríl 2008 25 Þjónustuskrifstofa Reykjavíkurborgar fer með forystuhlutverk í þjónustumálum borgarinnar. Starf verkefnisstjóra á skrifstofu þjónustustjóra er laust til umsóknar. Um er að ræða tíma- bundna ráðningu í eitt ár. Leitað er að metnaðarfullum og öfl ugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi starf. Helstu verkefni og ábyrgð • Þátttaka í áætlanagerð og stefnumótun varðandi þjónustumál Reykjavíkurborgar • Stjórnun verkefnisins Þjónustuborgin eReykjavík 2010 • Yfi rumsjón með þjónustuteymi borgarinnar • Gæðamál og þjónustueftirlit • Ráðgjöf, fræðsla og leiðbeiningar • Stjórnun ýmissa verkefna sem tengjast þjónustumálum Reykjavíkurborgar Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking, reynsla og áhugi á þjónustu • Þekking og reynsla af verkefnisstjórnun og ferlagreiningu • Þekking og reynsla af gæðastjórnun og þjónustustjórnun er kostur • Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi • Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að vinna undir álagi • Þjónustulund og lipurð í samskiptum • Færni í að setja fram mál í ræðu og riti Frekari upplýsingar um starfi ð Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Álfheiður Eymarsdóttir í síma 693-9332 eða með því að senda fyrirspurnir á alfheidur. eymarsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað rafrænt til Álfheiðar Eymarsdóttir á netfangið hér að ofan fyrir 11. maí nk. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Öflugur sérfræðingur í þjónustumál á skrifstofu þjónustustjóra Skrifastofa þjónustustjóra Glaumur óskar eftir vélamönnum í vega- og gatnagerð á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar gefur Halldór í síma 8211230 og Þórhallur í síma 8211237. Vélamenn Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks á að eignast og leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða starfsmann á upplýsinga- og tæknisvið. • Flokkun og utanumhald tölfræðiverkefna • Skilgreining lykilgagna • Skýrslugerð • Umsjón með daglegum rekstri hugbúnaðarkerfa • Kerfisfræðingur eða sambærileg menntun • Reynsla af tölfræðiverkefnum • Reynsla af Microsoft Reporting Services • Öguð og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórdís Þórsdóttir, sviðsstjóri upplýsinga- og tæknisviðs. Umsóknir óskast sendar á netfangið emilia@ils.is eða í bréfpósti í Borgartún 21, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til og með 11. maí næstkomandi. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.