Fréttablaðið - 27.04.2008, Page 53

Fréttablaðið - 27.04.2008, Page 53
ATVINNA SUNNUDAGUR 27. apríl 2008 25 Þjónustuskrifstofa Reykjavíkurborgar fer með forystuhlutverk í þjónustumálum borgarinnar. Starf verkefnisstjóra á skrifstofu þjónustustjóra er laust til umsóknar. Um er að ræða tíma- bundna ráðningu í eitt ár. Leitað er að metnaðarfullum og öfl ugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi starf. Helstu verkefni og ábyrgð • Þátttaka í áætlanagerð og stefnumótun varðandi þjónustumál Reykjavíkurborgar • Stjórnun verkefnisins Þjónustuborgin eReykjavík 2010 • Yfi rumsjón með þjónustuteymi borgarinnar • Gæðamál og þjónustueftirlit • Ráðgjöf, fræðsla og leiðbeiningar • Stjórnun ýmissa verkefna sem tengjast þjónustumálum Reykjavíkurborgar Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking, reynsla og áhugi á þjónustu • Þekking og reynsla af verkefnisstjórnun og ferlagreiningu • Þekking og reynsla af gæðastjórnun og þjónustustjórnun er kostur • Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi • Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að vinna undir álagi • Þjónustulund og lipurð í samskiptum • Færni í að setja fram mál í ræðu og riti Frekari upplýsingar um starfi ð Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Álfheiður Eymarsdóttir í síma 693-9332 eða með því að senda fyrirspurnir á alfheidur. eymarsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað rafrænt til Álfheiðar Eymarsdóttir á netfangið hér að ofan fyrir 11. maí nk. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Öflugur sérfræðingur í þjónustumál á skrifstofu þjónustustjóra Skrifastofa þjónustustjóra Glaumur óskar eftir vélamönnum í vega- og gatnagerð á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar gefur Halldór í síma 8211230 og Þórhallur í síma 8211237. Vélamenn Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks á að eignast og leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða starfsmann á upplýsinga- og tæknisvið. • Flokkun og utanumhald tölfræðiverkefna • Skilgreining lykilgagna • Skýrslugerð • Umsjón með daglegum rekstri hugbúnaðarkerfa • Kerfisfræðingur eða sambærileg menntun • Reynsla af tölfræðiverkefnum • Reynsla af Microsoft Reporting Services • Öguð og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórdís Þórsdóttir, sviðsstjóri upplýsinga- og tæknisviðs. Umsóknir óskast sendar á netfangið emilia@ils.is eða í bréfpósti í Borgartún 21, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til og með 11. maí næstkomandi. 17

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.