Tíminn - 05.03.1982, Síða 10
Föstudagur S. mars 1982
10
heimilistfminn i
,,KALT BORД
fyrir 40 manns kostar frá kr. 5.280.00.-
■ A mibvikudaginn var hér á siöunni fjallaö um fermingarveislur
jbg heimageröan veislumat, þar sem Guörún Hrönn Hilmarsdóttir
húsmæörakennari gaf góö ráö og leiöbeiningar. En þaö eru ekki all-
ir sem eiga kost á aö útbúa heima matinn f fermingarveisluna og
þaö eru þvi margir, sem leita til veitingafólks til aö kaupa „kalt
borö” eöa heita rétti. Ég hringdi i nokkra staöi á Reykjavfkur-
svæöinu sem selja mat i veislur og spuröist fyrir um verö og annaö
einnig i nokkur bakari til aö fá verö á kransakökum (annars var
mjög góö uppskrift af kransaköku i miövikudagsblaöinu).
t Keflavik er fyrirtækjið
Veisluþjónustan, sem selur
„kalt borð” og það kostar kr.
139,00 og á þvi eru lambasteik,
hangikjöt, reykt og nýtt svina-
kjöt, roastbeef.kjúklingar, lax,
2tegundir af sild, kartöflusalat,
grænmetissalat, remoulaðisósa,
ávaxtasalat, hrásalat, kokkteil-
sósa, heit sósa, rúgbrauð og
smjör.
Mikið keypt af
veisluréttum i
fermingarveislur
Það veitingafólk sem ég talaöi
við var sammála um að mikið
yröi aö gera hjá þvi um
fermingarnar viö að útbúa
veislumat og þegar var
upppantað hjá sumum fyrir
fyrstu fermingardagana. Svo-
kölluö „köld borö” eru alltaf
vinsæl en þó hefur smekkur
fólks breyst með árunum og nú
eru pottréttir aö verða vinsælir.
Fólk vill gjarnan hafa einn heit-
an rétt meö „köldu boröi” og þá
gjarnan góðan pottrétt.
Svipað verð á
veisluréttum
Nokkuð svipað verð var á
„köldu boröi” viðast hvar, eða
frá 133 kr. og upp i 155 kr.
Hjá Kjötbúðinni Borg, veislu-
eldhúsi, kostar „kalt borð” 133
kr. A þvi eru 7 kjötréttir og get-
ur fólk valiö sjálft af matseðli
eldhússins en á honum eru m.a.
aligrisasteik, hamborgarhrygg-
ur, lambasteik, hangikjöt, uxa-
steik (Roast-beef), hamborg-
ar-lambalæri, kjúklingar,
nautatunga, lambahryggur.
Tveir fiskréttir eru á kalda
boröinu og er það lika hægt aö
velja um, t.d. lax, nyjan eða
reyktan, fiskhlaup eöa sildar-
rétti. Þrjú salöt fylgja og ein
heit sósa og 2-3 kaldar sósur.
Veitingahúsiö Gafl-Inn i
Hafnarfiröi selur „kalt borð” og
einnig heitan mat I veislur. Verö
á „köldu borði” er þar kr. 155
pr. mann. A þvi er um að ræöa 5
tegundir af kjötréttum, þ.e.
hamborgarhrygg, svinasteik,
hangikjöt, kjúkling og roast
beef, einnig reyktan lax eöa
graflax og sjávarréttafat. Auk
þess eru 3 tegundir af sild og
kartöflusalat og ýmiss konar
salöt og sósur.
Einnig er hægt að fá heim-
senda súpu og heita rétti og er
verö á þeim frá kr. 133.
Gafl-Inn ieigir einnig út sali
kostar kalt borö kr. 155 pr.
mann og I þvi eru 6 kjötréttir,
'þ.e. kjúklingar, Roast beef,
skinka, hamborgarhryggur,
hangikjöt lambasteik og auk
þess nýr lax og blandaðir fisk-
réttir, 4 tegundir af salötum, 2
kaldar sósur og ein heit, og
soönar kartöflur. Einnig er hægt
að fá heitan pottrétt i stað ein-
hvers kjötréttarins.
Hjá Veislueldhúsi i Hafnar-
firöi kostar kalt borð 135 krónur
og i þvi eru 5 kjötréttir, þ.e.
Roast beef, kjúklingar, lamba-
steik, hamborgarhryggur og
hangikjöt. Auk þess lax,
kartöflusalat, fleiri salöt og sós-
ur. Sem ábæti er hægt að fá
fyllta súkkulaöibolla og kostar
stykkið 15 kr.
Hjá Veislumiðstöðinni kostar
kalt borö 140 kr. pr. mann, ef
keypt er fyrir 25-50 manns en er
10 kr. ódýrara ef um fleiri er aö
ræða. A kalda boröinu eru 5
kjötréttir og blandaðir sjávar-
réttir i hvitvinshlaupi, lax, 3 teg.
sild, brauö, smjör, heit sósa og
tvær kaldar sósur.
Einnig er þar um að ræða svo-
kölluð'Kabarettborð I, II og III.
Þau kosta 125 kr. 135 kr. og 160
kr. A ódýrasta Kabarettboröinu
réttur), hamborgarhryggur,
buff Stroganoff (heitur pottrétt-
ur),skelfiskur ihlaupi.Paté eða
innbökuð lifrarkæfa, kartöflu-
salat, hrisgrjón og grænmetis-
salat. Hægt er að fá glös, diska,
hnifapör lánað með.
Hjá Skútunni i Hafnarfirði
kostar kalt borð kr. 155 pr.
mann, en 145 ef um 50 manns
eða fleiri er að ræða. A „kalda
borðinu” þar eru kjúklingar,
roast beef (uxasteik), skinka,
hangikjöt, reykt svinakjöt, nýr
lax og graflax, rækjur, sildar-
bakki, salöt, kaldar sósur og
heit sósa.
Einnig fást þar heitir kjötrétt-
ir á verði frá 110-140 kr.
Hjá Matstofunni Frystinum i
Njarðvik fæst „kalt borð” og
verðið þar er 132 kr. pr. mann. 1
þvi er hangikjöt, kjúklingar,
reykt svinakjöt, roast beef,
lambasteik, 1-2 fiskréttir, t.d.
lax, rækjur eða fiskur i hlaupi,
heitarsósur, alls konar salöt, og
brúnaöar kartöflur og kartöflu-
saiat.
er roast beef, léttreykt lamba-
læri, tvær tegundir af pottrétt-
um, blandaðir sjávarréttir i
hvitvinshlaupi, tvær tegundir af
•hrásalati, gufusoðin hrisgrjón,
hvitlauksbrauö, 2 kaldar sósur
og heit rjómasveppasósa.
Hjá veitingahúsinu Rán kost-
ar „kalt borð” kr. 140 og i þvi er
roast beef (uxasteik) hangikjöt
lambalæri, kjúklingar, reykt
svinakjöt soðinn lax 3 tegundir
af sild, brauð og smjör,
kartöflusalat, sósur og blandaö
sjávarréttasalat. Einnig er
hægt að fá pottrétt i staðinn
fyrir einn kjötréttinn.
Hjá Lauga-Asi kostar kalt
borð kr. 140 og á þvi eru 6 kjöt-
réttir kjúklingar, roast beef
(uxasteik), hamborgarhryggur,
litil lambabuff með eggi, hangi-
kjöt og skinka, auk þess lax, 3
sildarréttir, sósur og salöt og
franskar kartöflur. Þar er lika
hægt aö fá heitan pottrétt i staö
eins af köldu kjötréttunum. Þar
fæsteinnig ábætir, fylltir súkku-
laöibollar á 15 kr. stk.
1 Brauðbæ mæla kokkarnir
meö réttunum „Heitt og kalt”
Veröið er 190 kr. pr. mann ef um
25 eða fleiri er að ræða. Réttirn-
ir eru graflax, innbakaöar
nautalundir Wellington (heitur
réttir þ.e. Roast beef, kjúkling-
ar, lambasteik, hangikjöt og
hamborgarhryggur eða skinka,
tveir fiskréttir, þ.e. lax og fiski-
rönd, 3 tegundir af sild, brauð
og smjör, salöt (kartöflusalat,
grænmetissalat og rækjusalat
m.a.) og sósur og grænmeti.
Einnig er eftirréttur en það er
ávextir i hlaupi. Einnig fæst i
Arbergi „heittog kalt borð” en i
þvi eru sömu kjötréttir og á
kalda boröinu en auk þess heitur
pottréttur, hrisgrjón og brauö.
1 Veislustööinni i Kópavogi
og þjónustu og þá kostar t.d.
heitt og kalt hlaðborö i sal
m/þjónustu 197 kr. pr. mann.
Arberg, veitingahús, selur
„kalt borð” út til viðskiptavina
á kr. 144 kr. 1 þvi eru fimm kjöt-
Kransakökur frá kr. 390
Verð á 15 hringja (25 manna)
kransaköku var frá krónum 390
og upp i rúmlega 500 krónur. En
ekki er svo gott að bera saman
verð á þeim, þvi að um mismun-
andi marsipan getur veriö aö
ræöa I þeim. Marsipaniö fæst á
mismunandi verði einnig geta
hringirnir verið misstórir og
skreytingar utan á kökunni mis-
munandi dýrar. 40 manna
kransakökur fengust frá kr. 540
og 50 manna frá kr. 650. Flest
bakari selja lika 2ja-3ja hæða
rjómatertur fyrir fermingarnar
og einnig marsipan tertur, sem
eru mjög vinsælar.