Tíminn - 29.04.1982, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 29. april 1982
■ Allir vita hvernig
fer fyrir húsi, sem Émii
byggt er á sandi, en frá §
þvi segir í hinni helgu I
bók. Það eru oskopin ^1 i iiiii»ii<»wiiMiMMMrak.a
öll af sandi i Norður- __
Yemen á Arabiuskag- /4l*§§
anum, en höfðinginn
Iman Yahya hefur
fundið stórt og mikiði
bjarg til að byggja
hús sitt á. Það eru
ýmsir kostir, sem 1 ‘ ’ &
Wadi Darhöllinn
hefur. T.d. er
útsýnið ágætt
yfir sandauðnirn
ar og svo er
ekki mikill
gestagangur
en gestir þurfa
helst að koma
með sinn
eigin stiga
— eða á
brunabfl.
BYGGT
BJARGl
**y'
■ Það er ekki
mikið ónæði af
óboðnum gestum
hjá Iman Yahya i
„háhýsinu” hans,
en þeir þyrftu
helst að koma með
fjallaklifursútbún-
[ að eða hæstu
brunastiga til
i að hringja
I dyrabjöll-
I unni.
mrivrnvr;
m m
Tískukóngarnir segja:
■ Sophia Loren brá sér
til Lundúna um páskana i
þeim tilgangi aö auglýsa
þar nýtt ilmvatn, sem
ilm vatnsframleiöcndurn-
ir Coty eru aö setja á
markaðog mun bera nafn
hinnar þekktu leikkonu.
Leikkonan kom fljúgandi
til Lundúna en þegar
þangaö kom barst út sú
saga, að hún hyggðist
ekki ræöa viö fréttamenn,
— hvorki útvarps, sjón-
varps né blaða þar sem
hún væri eitthvaö upp á
kant viö breska frétta-
menn.Auglýsingastjóri
Coty varö hinn versti
vegna þessarar fréttar,
en auglýsingaviötöl höföu
einmitt veriö þaö, sem
fyrirtækið ætlaöist til aö
leikkonan efnditil.
Sophia Loren sagöi lfka
á eftir, aö þetta hlyti allt
aö vera einhver misskiln-
ingur. HUn heföi ekki
nema allt þaö besta aö
segja um breska frétta-
menn og viidi tala viö
sem allra flesta þeirra á
mcöan hún dveldist í Lon-
don.
Hins vegar sagöist hún
ekki vera þangað komin
til þess aö ræöa um
einkamál sin, en þaö
fyrsta sem hún haföi
veriö spurö aö viö kom-
una (il Heathrowflugvall-
ar, var hvaö hún vildi
segja um franska lækninn
Etienne-Emilie Beaulieu,
sem með henni kom. „Ég
kom til þess aö auglýsa
ilmvatn en ekki einkalif
mitt”, sagði Sophia.
Fréttamennirnir vildu
lika fá staöfestingu á þvi,
aö Carlo Ponti eiginmaö-
ur Sophiu væri að deyja
úr krabbameini. Hún
neitaöi þvi alfariö og
sagöi ennfremur, aö hann
væri orðinn góöur af
lifrarsjúkdómi sem heföi
hrjáö hann aö undan-
förnu.
„I vor
skulu
síðpilsin
sveif last”f
r
'V
&8SX&&W/Z. 4’ s jify
\ c v
■ Víö köflótt „landnemapils” meö pifu eru vinsælust
úr góöum bómullarefnum, og oftast eru stigvél notuð
við þessi pils einkum kúrekastigvél
■ Viö árstiöaskiptin
koma tiskuhönnuðir
vanalega meö einhvern
sérstakan klæðnað, sem
svo fer sigurför um heim-
inn, og þær sem vilja tolla
i tiskunni keppast um aö
kaupa og klæðast. Sl.
haust voru það hnébux-
urnar, sem þótlu ómiss-
andi, hvort heldur sem
götuklæönaöur viö jakka
og slár, eöa samkvæmis-
búningur úr einhverju
glitofnu efni. Sl, vor
„urðu” allar tiskudömur
að fá sér eitthvaö hvitt,
---- kjóla, buxur og boli
o.fl. — en nú i vor eru þaö
viöu pilsin. Nú skulu siö-
pilsin sviptast, aö skipan
sérfræöinganna. Það er
að segja, að síddin er
nokkuð frjáls. l»ó eru vin-
sælust pils sein eru siö
niður á kálfa hin svoköll-
uðu „landnemapils" —
likt og i „Húsinu á slétt-
unni” og svo aftur á móti
stutt pils, sem ná aðeins
niður á hné, eöa eru jafn-
velerin styttri — minipils.
Eitt er þó sameiginlegt
meö pilsunum, aö þau eru
viðog oft með pifurn.
■ Pils meö þremur pif-
um aöeins hnésctt úr taft-
efni eöa köflóttu bómull-
arefni. Blússan er úr
sama efni, svo þarna er
kominn skemmtilegur
samkvæmiskjóll fyrir
sumarið
■ Osköp venjuleg siddá
þessu pilsi. Þaö er I hvit-
um, gráum og svörtum
lit, — og meö pifu.
„Eg er að auglýsa ilmvatn -
en ekki einkalíf mitt”