Tíminn - 29.04.1982, Síða 18
Fimmtudagur 29. aprll 1982
borgarmálj
Framsókn fyrst
með stef nuskra
■ l Tímanum i gær birtist
stefnuskrá Framsóknar-
flokksins viö borgarstjórnar-
kosningarnar 1 Reykjavik 22.
maí.
Framsóknarflokkurinn er
fyrsti flokkurinn sem leggur
fram ákveðna stefnuskrá i
þessum borgarstjórnar-
kosningum. Kvennalistinn
hefur aö visu lagt fram plagg
sem þær kalla stefnuskrá, en
er i raun ekki annaö en kröfu-
geröarlisti á hendur borgar-
yfirvöldum. Sjálfstæöisflokk-
urinn hefur heldur ekki birt
sina stefnuskrá enda standa
innan flokksins harövitugar
deilur milli leiftursóknararms
Daviös Oddssonar annars
vegar og hins vegar þess
hluta Sjálfstæöisflokksins
sem vill láta leiftursóknina
lönd og leiö. Eru engin teikn á
ööru en Davlð vinni þá innan-
flokksbaráttu sem þama er
háö þessa dagana. Þá hefur
Alþýöuflokkurinn ekki birt
sina stefnuskrá enda hefur
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir verið
erlendisog á meöan þorir eng-
inn sig að hreyfa við stefnu-
skrárgerð þvi þá gætu goöin
reiöst, þegar heim kemur.
Fyrir páskana birti Alþýðu-
bandalagiö nokkra punkta úr
sinni stefnuskrá fyrir borgar-
stjórnarkosningarnar, en
siöan hefur ekkert heyrst til
þessara punkta enda standa
yfir harövitugar deilur i
Alþýöubandalaginu milli
hinna ýmsu höpa.
Viðtökur fólks viö stefnu-
skrá Framsóknarflokksins
hafa veriö ákaflega jákvæöar.
Stefnuskráin er vel sett upp,
tekiö er á öllum helstu mála-
flokkum og mótuö ákveöin
stefna. Megin kostur stefnu-
skrárinnar er þó aö hún er
enginn loforöalisti um aö þaö
eigi aö gera allt fyrir alla,
heldur raunsætt mat á þörfúm
Reykvikinga á næsta kjör-
timabili fyrir framkvæmdir.
Aö þessu sinni gengur
Framsóknarflokkurinn til
kosninga meö fimm megin
baráttumál. Framsóknar-
flokkurinn mun berjast fyrir
þvi aö fasteignaskattur á
ibúöarhúsnæöi sem er undir
200 ferm og eigendur búi i
sjálfir og eigi ekki aöra ibúð
veröi lækkaöur um 20%.
Þarna er um aö ræöa raun-
hæfa kjarabót fyrir hina
venjulegufjölskyldu sem býr i
venjulegri Ibúö.
Miöaö viö meöaltal fast-
eignaskatta á siöastliönu ári
má ætla aö spamaöur fyrir
meöalfjölskyldu vegna þess-
arar lækkunar sé ca 9hundr-
uö krónur, á núgildandi verö-
lagi.
Annaö mikiö baráttumál
Framsöknarflokksins, er að
rikiö yfirtaki rekstur Borgar-
spitalans. 1 dag þarf hver
reykvisk fjölskylda aö greiöa
um 140 þús. gamlar krónur
eöa 14 hundruö nýkrónur til
þess aö dekka hallarekstur á
Borgarspitalanum vegna of
lágra daggjalda rikisvaldsins.
Hefur heilbrigöisráöherra
Svavar Gestsson veriö ófáan-
legur til þess aö mæla meö
eölilegri hækkun daggjalda
viöBorgarspitalann og þannig
komið hallarekstrinum yfir á
bök Reykvikinga. Þetta ættu
kjósendur Alþýöubandalags-
ins aö hafa fast i minni.
Þaö er ekki nokkurt vafa-
mál aö samræmdur rekstur
allra spi'talanna á Reykja-
tdkursvæðinu mundi hafa i' för
með sér umtalsverða hagræð-
ingu. Út frá þvi sjónarmiöi er
einnig hagkvæmt aö rikiö taki
viö rekstri Borgarspítalans.
Auk þess hefur Reykjavikur-
borg lent i margvislegum
erfiðleikum meö aö vera milli-
göngumaöur i kjarasamning-
um borgarstarfsmanna viö
Borgarspitalann þó aö þaö sé
raun rikiö sem ráöi alfariö
feröinni i samningam álum
þess fólkssem á sjúkrahúsum
vinnur.
Þaö er ákveöiö stefna
Framsóknarflokksins aö berj-
ast fyrir þvi aö Egill Skúli
Ingibergsson veröi endurráö
inn borgarstjóri Reykjavikur.
Egill Skúli hefur gegnt sinu
starfi meö prýði, hann hefur
reynst ötull embættismaöur,
sem hefur framkvæmt hratt
og örugglega þær samþykktir
sem aö kjörin borgaryfirvöld
hafa ákvaröaö. Þaö er oröiö
ljóst aö leiftursóknarmaöur-
inn Daviö Oddsson er- borgar-
stjóraefni Sjálfstæöisflokksins
eftir haröa baráttu viö Albert
Guömundsson. Og i hugum
mjög margra borgarbúa er
valið á milli Egils Skúla og
Daviös Oddssonar sem
borgarstjóra mjög auðvelt.
Þar ber hinn trausti og reyndi
embættismaöur af hinum
unga pólitiska leiftursókna-
flautaþyrli Sjálfstæöisflokks-
ins. Framsóknarflokkurinn
mun á næsta kjörtimabili
beita sér fyrir þvi að efla og
treysta atvinnustarfsemi I
borginni og tryggja öllum
næga atvinnu. Meöal annars
mun flokkurinn berjast ákveð-
iö fyrir þvi' að aöstöðugjald af
iönaði veröi lækkaö úr 1% i
0.65% þannig aö iönaöur hafi i
raun sömu starfskilyrði I
Reykjavik og aörar atvinnu-
greinar.
Þaö er mikilvægt aö
Reykjavik veröi ekki afskipt I
atvinnumálum dns og var á
seinustu valdaskeiöum Sjálf-
stæöisflokksins, en núverandi
meirihluta hefur tekist aö
breyta nokkuð til batnaðar.
Þá vill Framsóknarflokkur-
inn leggja mikla áherslu á aö
endurskoöaöir verði allir
þjónustusamningar viö ná-
granna sveitarfélög i þvi skyni
aö þau greiöi sannviröi fyrir
þá þjónustu sem þau fá i
Reykjavik, en sannleikurinn
er sá að i mörgum tilfellum
þurfa Reykvikingar að borga
úr eigin vasa þjónustu fyrir i-
búa nágrannasveitafélaganna
og má nefna sundstaði, strætó,
iþróttaaðstöðu og fleira i þvi
sambandi.
Stjórnkerfi borgarinnar
hefur mikið veriö til umræöu á
siöastliðnu kjörtimabili og
Framsóknarflokkurinn er á-
kveöinn aö berjast fyrir þvi að
sett veröi heimild i samþykkt-
ir borgarinnar um aö hafa
skoöanakannanir borgarbúa
um borgarmál, enda séu mál-
in þá þannig vaxin aö auövelt
sé aö greiða atkvæöi á milli]
tveggja valkosta.
Ekki veröur hér fjallað um,
fleiri atriöi i stefnuskrá Fram-'
sóknarflokksins enda munu*
kjósendur i Reykjavik geta
kynnt sér stefnuskrána nú um
næstu helgi er hún veröur bor-
in i hvert hús i Reykjavik.
Þaö styttist óöum til
kosninga og kosningastarfiö
er aökomast i fullan gang. Ég
vil hvetja Framsóknarfólk til
þessaðsýnadugnað og þrótt á
næstu vikum til þess að
tryggja Framsöknarflokknum
sem glæsilegasta kosningu.
Jósteinn
Kristjánsson fr**' 1
skrifar m T Æ
flokkstarf
Kvikmyndir
Vinnustaðir — Skólar — Heimili
Frambjóðendur Framsóknarflokksins viö borgar-
stjórnarkosningarnar i Reykjavik, eru reiðubúnir aö
mæta á fundum á vinnustööum, iskólum og á heimilum og
fjalla um borgarmál.
Hafiö samband við kosningaskrifstofuna Lindargötu 9 i
Sima 25745 — 26109 — 26924.
Kristján
Geröur
Jósteinn
Sveinn
A'uöur
SUF-Mallorca
SUF gefur ungu fólki kost á ódýrri Mallorca ferð 11. mai
n.k. Þetta er besti timi ársins á Mallorca og varla verður
ódýrari ferði boðiá þessu ári.
Allar nánari upplýsingar gefur Hrólfur i sima: 24480.
SUF
Reykjavik — Kosningarskrifstofa
Framsóknarflokkurinn i Reykjavik hefur opnaö kosninga-
skrifstofu aö Lindargötu 9.
Simar skrifstofunnar eru: 25745 — 26109 — 26924.
Komið við og takið þátt i kosningastarfinu.
Framsóknarflokkurinn i Reykjavik.
Kópavogur
Opinn fundur um málefni húsbyggjenda aö Hamraborg 5,
fimmtudaginn 29. april kl. 20.30.
Frummælendur m.a. Tómas Arnason, bankamálaráö-
herra, Skúli Sigurgrimsson, bæjarfulltrúi ásamt fulltrú-
um frá Húsnæöisstofnun rikisins, Byggingasamvinnu-
félagi Kópavogs og fasteignasala.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin i Kópavogi.
Vestur-Skaftfellingar
Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir laugardaginn 1. mai I
Kirkjuhvoli Kirkjubæjarklaustri kl. 14.00 og aö Leikskálum Vik kl
20.30.
Alþingismennirnir: Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson ræöa
stjórnmálaviðhorfin. Hrólfur ölvisson framkvæmdastjóri ungra
framsóknarmanna ræðir málefni SUF.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin i Vestur-Skaftafellsýslu
Vestmannaeyjar
B-listinn hefur opnað kosningaskrifstofu á efri hæö Gestgjafans
v/Heiðarveg. Skrifstofan verður opin frá kl. 2-5 daglega fyrst um
sinn. Siminn er 2733 og kosningastjóri er Jóhann Björnsson.
Húsvikingar — Húsvikingar
Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins i „Garöar” veröur
opnuð laugardaginn 24. april kl. 14.00. Skrifstofan verður siðan
opin alla virka daga kl. 20-22 og laugardaga kl. 14-16. — Mætum
öll hress og kát, þvi nú er hafin kosningabaráttan af fullum
krafti. - X-B.
B-listinn
Launþegar á Vesturlandi
Launþegar framsóknarmanna Vesturlandi halda fund i Snorrabúð
Borgarnesi kl. 14.00 sunnudaginn 2. mai.
Framsögumaður verður: Tómas Arnason viðskiptaráöherra
Allt áhugasamt flokksfólk velkomið.
Stjórnin.
Framsóknarfélag Bolungarvikur
.hefur opnað kosningaskrifstofu I Mjölnishúsinu, Grundarstig 5,
uppi. Skrifstofan verður opin öll mánudags og fimmtudagskvöld kl.
20.30 til 23.00. A mánudagskvöldum verða frambjóðendur B-listans
til viötals um almenn bæjarmál. Kosningasimi 7478.
Sími 78900
Fiskamir sem björguðu
Pittsburg
As fodu thcywvr* Jolws...
the twdvt nuttslest, gooftast, spooftest,
singintot, dancbVest charactm to ever
cai themsetves a team!
Grin, mUsTi^og storkostlegur
körfuboltaleikur einkennir þessa
mynd.Mynd þessi er synd vegna
komu Harlem Globetrotters, og
eru sumir fyrrverandi leikmenn
þeirra: GóÖa skemmtun.
| Aðalhlutv.: Julius Erving, Mead-
owlark Lemon, Karcem Abdul-
Jabbar og Jonathan Winters.
tsl. texti.
Sýnd kl. 3,5,7
Nýjasta Paul Newman myndin
Lögreglustöðin
I Bronx
(FortApachethe Bronx )
Bronx !
Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman
og Ken Wahl aö finna fyrir.
Frábær lögreglumynd
ÍAÖalhlutv. Paul Newman, Ken
jWahl, Edward Asner
Bönnuö innan 16 ára
| Isl. texti
Sýnd kl. 9 og 11.20.
Lifvörðurinn
(My bodyguard)
Lifvöröurinn er fyndinn og frábær
mynd sem getur gerst hvar sem
er. Sagan fjallar um ungdóminn
og er um leiö skilaboö til alheims-
ins.
Aöalhlutverk Chris Makepeace,
Asam Baldwin
Leikstjóri Tony Bill
lsl. texti
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
IThe Extei’minator
I (GEREYÐANDINN)
The Exterminator er framleidd
af Mark Buntzman og skrifuö og
stjórnaöaf James Cilckenhaus og
fjallar um ofbeldi i undirheimum
New York. Byrjunuratriöiö er
eitthvaö þaö tilkomumesta staö-
gengilsatriöi sem gert hefur ver-
iö.
Myndin er tekin I Dolby sterio og
sýnd f 4 rása Star-scope
Aöalhlutvcrk.
Christopher George
Samantha Eggar
Kobert Ginty
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, 11
lsl. texti Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.5, 7
Vanessa
ísT. i
synd'kl. 11.30.
Bönnuö innan 16 ára.
Snjóskriðan
'jÉÍ&S
&wm
'•\i
|ROCK ,
HUDSON
Mlfl
FARR0W ___________
I Stórslysamyrd tekin i hinu hrlf-
andi umhverfi Klettafjallanna.
Þetta er mynd íyrir þá sem
stunda vetraríþróttirnar.
| Aöalhlutv.: Rock Hudson, Mia
Farrow, Robert Foster.
I Islenskur texti
Sýnd kl. 9 og 11