Tíminn - 16.06.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.06.1982, Blaðsíða 15
3858. Krossgáta Lárétt 1) Stirð. 6) Skip. 10) Jökull. 11) Friður. 12) Rjálaði. 15) Ergilega. Lóðrétt 2) Dæl . 3) Afar. 4) Bolur. 5) Skarið. 7) Klampi. 8) Rödd. 9) Ágóði 13) Ástfólgin. 14) Lim. Ráðning á gátu no. 3737 Lárétt 1) Asnar. 6) Gallana. 10) Et. 11) Ár. 12) Niagara. 15) Aðild. Lóðrétt 2) Sól. 3) Ala. 4) Ágeng. 5) Karar. 7) Ati. 8) Lýg. 9) Nár. 13) Arð. 14) Afl. bridge Nú liður óðum að Norðurlandamót- inu i bridge en það hefst 19. júní í Helsinki í Finnlandi. fslenska liðið hefur æft vel undanfarið og hefur enn ekki tapað æfingaleik. Spilið i dag er frá leik þeirra við lið spiiara 25 ára og yngri en það undirbýr sig nú fyrir Evrópumót síðar í sumar. Norður S. A953 H.8643 T. AG106 S/AV L.A Vestur S. KG87 H.DG9 T. D752 L. D7 Austur S, - H. AK1052 T. 83 L.1086532 Suður S. D10642 H.7 T. K94 L. KG94 1 lokaða salnum sátu A-liðsmennirnir Sævar Þorbjörnsson og Þorlákur Jóns- son í NS og UL-mennirnir Guðmundur Hermannsson og Aðalsteinn Jörgensen i AV. Vestur Norður Austur Suður pass pass 1T 1H 1S 1 Gr 4S pass pass dobl pass pass redobl Dobl Guðmundar var óþarfi, sérstak- lega þar sem NS voru utan hættu. Hann spilaði út hjartadrottningu og meira hjarta sem Þorlákur trompaði. Hann spilaði laufi á ás og trompaði hjarta heim. Siðan spilaði hann spaðadrottn- ingu og gaf Guðmundi á kónginn. Hann spilaði laufdrottningu sem Þorlákur tók á kóng og spilaði laufgosa. Guðmundur trompaði og Þorlákur yfirtrompaði i borði. Síðan trompaði hann hjarta heim með tiunni og Guðmundur yfirtrompaði með gosa og spilaði sig út á tromp. En Þorlákur var kominn með örugga talningu. Hann vissi að Guðmundur átti 4 tígla og svínaði þvi rétt fyrir tíguldrottninguna og vann spilið. Við hitt borðið sátu Jón Baldursson og Valur Sigurðsson í AV og Runólfur Pálsson og Sigurður Vilhjálmsson i NS. Þar fóru NS hægar af stað og það gaf AV tækifæri til að komast i 3 hjörtu sem NS dobluðu. Þau fóru aðeins einn niður og A-liðið fékk 13 impa. gætum tungunnar Sagt var: Þetta breytist vegna setningu nýrra laga. Rétt væri: Þetta breytist vegna setningar nýrra laga. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.