Tíminn - 16.06.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.06.1982, Blaðsíða 1
Islendingaþættir fylgja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 16. júní 1982 134. tölublað-66. árg. Siðumúla15 -Pósth Verslunarmannafélagi Reykjavíkur berast undirskriftir hundruða félaga: VIUA AÐ VERKFALLI VR VERÐI Nlí STRAX AFLÝST — Raunhæfar viðræður vinnuveitenda og ASI hafnar í gærkvöldi I ¦ Versluiiariiiaiinafélagi Reykjavík- nr bárust í gær undirskriftarlistar með nöfnum um þrjúhundruð félaga iiiuaii VR sem krefjast þess að þegar verði boðað til félagsfundar þar sem borin verði upp tillaga um að boðuðu verkfalli sem hefjast á föstudaginn 18. júni nk. verði aflýst. Flestar undir- skrifíirnar eru ættaðar frá starfsfólki sem vinnur hjá Flugleiðum og Kim- sldp. Heimildir iniiaii Verslunar- inannafélagsin.s herma að upptök undirskriftarlLstanna megi m.a. rekja tfl manna i æðstu stöðum fyrirtækj- Ákvörðun hafði ekki verið tekin um það i gær hvort orðið yrði við ósk þessara félaga, en verði af honum, eru engar likur til þess að hann geti farið fram áðnr en boðað verkfali kcmur tfl framkvæmda. Vonarglæta komst i samningavið- ræður vinnuveitenda og Alþýðusam- bands íslands i gærkveldi, og var nú fyrst talað um að raunhæfar viðræður hefðu hafist að nýju inilli aðila eftir að upp úr sauft niilli þeirra þegar hugmyndir byggingameistara og sveina komu upp á yfirborðið um miftja siðustu viku. Samningafundur stóð með aftiluin á miðnætti í gærkveldi og var búist við að hann héldi áfram fram eftir nóttu. í gærmorgun gerði Guðlaugur Por- valdsson, rikissáttasemjari, rikis- stjórninni grein fyrir stöðunni í samningaviðræðunum í ljósi lykta deilu byggingameistara og bygginga- manna. Um svipað leyti ræddust Vinnumálasamband samvinnufélag- anna og ASÍ við um hugsanlega möguleika á lausn deilunnar. Siðdegis í gær ræddust siðan VS{ og ASÍ við, og var þeim fundi framhaldið kl. 20.30 í gærkveldi. Um tiuleytið bættust fulltrúar Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna i hópinn, og voru þá lið fullskipuð af beggja hálfu. -Kás Sjá viðbrögð við samningi byggingamanna á bls. 3 mar 86387 og 86392 Hjörleifur Guttormsson um steinullar- áform Sunnlendinga: Fá ekki endur- greiddan útlagðan kostnað ¦ „Ég hef ekkert um ákvörðun Sunnlendinga varðandi steinullarverk- smiðjuna aft segja. Þeir verða sjálfir að taka á sliku," sagði Hjörleifur Guttormsson, iðanaðarráðherra í sam- tali við Túnann í gær. „Rikisstjórnin licfur sagt sitt i þessu máli og ef þeir vilja reisa sér verksmiðju uppá eigin spýtur, þá þeir um það," sagði ráöherrann. - Kemur þessi ákvörðun til með að breyta einhverju varðandi fyrirhugaða steinullarverksmiðju á Sauðárkróki? „í þessu máli er ríkið ekki forgöngu- aðili. Það hefur aðeins boðist til þess að taka á því með Steinullarfélaginu á Sauðárkróki, gegn því að það tryggi 60% hlutafjár." - Nú hefur ríkið boðist til að greiða Jarðefnaiðnaði í Porlákshöfn sannan- lega útlagðan kostnað vegna undirbún- ings byggingar steinullarverksmiðju. Stendur það boð? „Pað tilboð átti að sjálfsögðu við það að ekki yrði farið af stað með verksmiðju á þeirra vegum," sagði Hjörleifur. Stefán Guðmundsson, alþingismað- ur og stjórnarmaður í Steinullarfélag- inu á SauðárkrSki, sagði i samtali við Tímann í gær, að ákvörðun sunnan- manna hefði engin áhrif á áform Steinullarfélagsins. Hann sagði hins vegar að ekki væri grundvöllur fyrir tveimur verksmiðjum á íslandi. - Sjó. ¦ Sólin er nú farin bliðunnar þar í gær að skina í Austurstræti dag hvem. Þessar ungu konur voru lika einmitt að njóta veftur- þegar Ijósmyndarinn átti þar leið um. crbuuqmd: R«b«t). Kvikmynda- hornid: Skæru- liðarnir - bls. 23 Innrás fsraela — bls. 7 Sumar- tíska - bls. 2 Langlrfi — bls. 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.