Tíminn - 03.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.07.1982, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 3. JÚLJ 1982 17 útvarp^ DENNI DÆMALAUSI „Á ég að hjálpa. þér að skera kjötið, elskan?“ „Þetta er allt í lagi. Við höfum það oft svona seigt heima." andlát Áslaug Þóra Jóhannesdóttir, Sjafnar- götu 4, lést í Borgarspítalanum 1. júlí. Ólöf Sigurðardóttir, Háaleitisbraut 85, lést 21. júni. Ásthildur Jósefsdóttir Bemhöft, Kleppsvegi 44, lést í Borgarspitalanum þann 27. júní. sem taka þátt í þessari röð námskeiða og er þetta námskeið ekki opið öðrum. Þátttökutilkynningar sendist Fræðslu- nefnd Geðvemdarfélags fslands, Hafnarstræti 5, Reykjavík, og skal þátttökugjald greitt i siðasta lagi hinn 15. júlí. Neðantaldir fræðslunefndar- menn veita einnig nánari upplýsingar. Gylfi Ásmundsson, simi 29000, Odd- ur Bjamason, sími 38160 lags Islands. Öll námskeiðin fara fram á Geðdeild Landspítalans og fara fram bæði á islensku og sænsku. 26.-30. júli 1982 4 1/2 dagur Fjölskyldumeðferð og kerfis- kenningin (systems theory) Fyrirlestrar, umræður og hópvinna. Námskeiðið er opið geðlæknum, sál- fræðingum, félagsráðgjöfum, geðhjúkr- unarfræðingum og öðmm með hlið- stæða menntun og reynslu i geðfræðum. 3.-4. ágúst 1982 2 dagar Samstarfsmeðferð (co-terapi).Nám- skeiðið er opið þeim sem vilja afla sér þjálfunar í að vinna að meðferð í pörum. NOkkur reynsla í meðferð er áskilin og menntunarkröfur eru hinar sömu og í ofannefnda námskeiðinu. Hámarks- ^ fjöldi þátttakenda er 20 og er æskilegt akð pör sem em vön að vinna saman sæki bæði námskeiðið. 5-6. ágúst 1982 2 dagar Psykoterapi og handleiðsla. Fram- haldsnámskeið fyrir 10 þátttakendur Breyttur opnunartími í Varmárlaug Mosfellssveit. Morguntimar frá kl. 7-9 Eftir hádegi frá kl. 12-20 Laugardagstímar frá kl. 13-18 Sunnudagstimar frá kl. 10-16 Kvennatimar á fimmtudögum kl. 20-22 Kvennatimar í sauna á fimmtudögum kl. 19-22 Karlatimar í sauna á laugardögum kl. 14-18 Almennur tími í sauna á sunnudögum kl. 10.30-16 Barnatímar frá kl. 12-18 alla virka daga. Háls-, nef- og eyrnalæknir á ferð ■ Háls-, nef- og eyrnalæknir ásamt öðru starfsfólki Heyrnar- og talmeina- stöðvar fslands verða á ferð á Norður- landi eystra og Austurlandi dagana 12.-16. júlí n.k. Rannsökuð verður heyrn og tal og útveguð heyrnartæki. Farið verður á eftirtalda staði: Raufarhöfn 12. júli Þórshöfn 13. júlí Vopnafjörð 14. júli Seyðisfjörð 15. júlí Egilsstöðum 16. júlí gengi íslensku krónunnar Gengisskráning -1- júlí Kaup Sala 01-Bandarikjadollar 11.530 11.562 02-Sterlingspund 19.964 20.020 03-Kanadadollar 8.928 8.952 04-Dönsk króna . 1.3503 1.3541 05-Norsk króna 1.8345 1.8396 06-Sænsk króna 1.8818 1.8871 07 Finnskt mark 2.4361 2.4428 08—Franskur franki 1.6843 1.6890 09-Belgískur franki 0.2456 5.4952 11-Hollensk gvllini 4.2383 12-Vestur-þýskt mark 4.6848 13-ítölsk líra 0.00833 14—Austurrískur sch n i 15-Portúg. Escudo 0.1372 16-Spánskur peseti 0.1036 17-Japanskt yen 0.04509 18-írskt putid 16.129 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 12.5193 FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst. Lokaðjúlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á tiókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júllmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, ’sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveltubllanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Sfmabilanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug f síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasðlu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 ■ kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júll og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrffstof- an Akranesi simi 1095. Afgrefðsla Reykjavfk slmi 16050. Sfm- - svarf i Rvlk simi 16420. útvarp Laugardagur 3. júlí 9.30 Óskalög sjuklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur 13.50 Dagbókin 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna 16.50 Barnalög. 17.00 Sfðdeglstónleikar. Frá tón- leikum Söngfélags Lundarstú- denta. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Ólafsson fjallar um fólk, hugmyndir, bækur o.fl. 20.00 Tónleikar. 20.30 Kvikmyndagerðin á islandi - 1. þáttur. Umsjónarmaður: Hávar Sigurjónsson 21.15 Jazztrió Guðmundar Ingólfs- sonar leikur. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.40 „Söngvar förumannsins", Iv- ar Orgland flytur erindi um Stefán frá Hvítadal. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Tveir kavalérar", smásaga eftir James Joyce. 23.00 „Fyrr var oft i koti kátt...“. Söngvar og dansar frá liðnum árum. 00.00 Um lágnættið. Þáttur i umsjá Árna Björnssonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Skjól I tyggjó- kúlnahriðinni. Sunnudagur 4. júli 8.35 Létt morgunlög Háskólakór- inn i Kaupmannahöfn syngur, Göte Kovén og Giovanni Jaconelli leika saman á gitar og klarinettu og Skólakór Garðabæjar syngur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Biskupsvigsla að Hólum I Hjaltadal Biskup islands, herra Pétur Sigurgeirsson, vigir séra Sigurð Guðmundsson prófast að Grenjaðarstað vígslubiskup i Hóla- stifti hinu forna. Hádegistónleikar. 12.10 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Sönglagasafn Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 9. þáttur: Draumaprinsinn og aðrir innansvigamenn Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 „Aldarafmæli samvinnu- hreyfingarinnar“ Hljóðritun frá hátiðarsamkomu að Laugum í Reykjadal 20. júni s.l. Páll Heiöar Jónsson skeytti saman atriðin og kynnir. 15.30 Kaffitiminn The Dutch Swing College Band og Art Maiste leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson 16.45 „Geng ég yfir gróinn svörð“ Sigríður Schiöth les Ijóð eftir Jórunni Ólafsdóttur frá Sörlastöð- um. 16.55 Á kantinum Birna G. Bjarnleifs- dóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 17.00 Siðdegistónleikar a. „Symp- honie espagnol" b. „Espagna" og „Spænsk rapsódía". 18.00 Létt tónlist Islenskir tónlistar- menn og leikarar syngja dægurlög og reviuvisur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr Þingeyjarsyslum Þórarinn Björnsson ræðir við Svövu Stefáns- dóttur, söngkonu á Raufarhöfn, og Einar Benediktsson, Garði í Núpa- sveit, flytur frumort Ijóð. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteinsson 20.30 Eitt og annað um ástina Þáttur í umsjá Þórdísar S. Móses- dóttur og Simonar Jóns Jóhanns- sonar. 21.05 íslensk tónlist Tilbrigði um frumsamið rímnalag eftir Árna Bjórnsson. „Hoa-Haka-Nana-la“, tónverk fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Hafliða Hallgrimsson. 21.35Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Móðir“, smásaga eftlr Jam- es Joyce Sigurður A. Magnússon les þýðingu sina. 23.00 Á veröndinni Bandarisk þjóð- lög og sveitatónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 5. júli 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla“ eftir Guðrúnu Krlstinu Magnúsdóttur 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónar- maður: Óttar Geirsson 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Nicolai Ghi- aurov og Kaval-kórinn syngja rúss- nesk alþýðulög. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist Al de Meola, Donna Summer o.fl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar Mánudagssyrpa - Jón Gröndal 15.10 „Vinur i neyð“ eftir P.G. Wodehouse Óli Hermannsson þýddi, Karl Guðmundsson leikari byrjar lesturinn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur I há- sæti“ eftir Mark Twain 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins Umsjón: Jón Ásgeirsson. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynnmgar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson sér um þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magni Guðmundsson hagfræðingur talar 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Úr stúdiói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsendingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Danielsson Höf- undur les (17). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Sögubrot Umsjónarmenn: Óð- inn Jónsson og Tómas Þór Tómas- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.