Tíminn - 14.09.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.09.1982, Blaðsíða 20
20 SjÍilÍlAI'í I ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBÉR 1982 Aukum orkuna, minnkum eyðsluna Bætum vatni í bensínið! Meö þvi að láta vélina soga eiminn af sérstakri vökvablöndu inn í sprengirúmiö er hægt aö minnka bensíneyðsluna um 1—2 lítra á 100 km. Lausagangur veröur mýkri, afliö eykst, octantala bensínsins hækkar og síöast en ekki sist, blandan hreinsar vélina af sóti og gjalli og eykur þannig endingu hennar. Um 2 milljónir Japana og 600 íslendingar aka meö þessum búnaöi. Hringdu! HABERGhf Skeifunni 3e*Slmi 3*33*45 TIL SÖLU SUBARU 1981 m/háu og lágu drifi 1978 fólksbíll. Til sýnis og sölu. Ingvar Helgason Sýningarsalurinn v/Rauðagerði smi 33560. Bílamálarar - réttingarmenn Vegna aukinna verkefna vantar okkur nú þegar starfsmenn í málningu og réttingu. Mikil vinna mjög góö vinnuaðstaða. Upplýsingar á staðnum og í síma 85040. + Móðir mín Agnes Gísladóttir, Vatnsstíg 12, sem lést í Landakotsspítala 6. september verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. september. Guðrún Ásbjörg Magnúsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Einars Guðjónssonar, mjólkurbilsstjóra Selfossi. Brynhildur Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. dagbók ■ Forsvarsmenn Framtíðarhúsa hf. og enska fyrirtækisins Dwellden Ltd. kynna hina nýju vinnsluaðferð. (Tímamynd: GE) Einangrun og milliveggja efni úr jurtaolíum og lýsi ■ Framtíðarhús hf. í samráði við enska fyrirtækið Dwellden Ltd. hefur verið með undirbúningskönnun á ein- angrunar- og milliveggjaefni, sem unnið er aðallega úr jurtaolíum og lýsi og kallast POLYOL. Undirbúningur hefur staðið í 6 ár af hálfu Dwellden Ltd., en Framtíðarhús hf. hóf samvinnu við þetta enska fyrirtæki í apríl s.l. Efni það, sem hér um ræðir, er ný efnafræðileg samsetning á Poly-uretan, og er um 50% af því lýsi, t.d. þorskalýsi, karfalýsi og ufsalýsi. Sér- staklega góð nýting er á lýsinu til vinnslu á Polyol eða um 96%. Byltingin á hinni nýju vinnsluaðferð á Polyol er sú, að notkun íslenska lýsisins verður veigamesti þátturinn í verðmæta- sköpun þessarar framleiðslu til sölu á innlendum og erlendum markaði. Hér er um nýtingu á lýsi til efnaiðnaðar að ræða, sem ekki hefur verið reynd áður í heiminum. í framtíðinni getur hér verið um að ræða stóraukna framleiðslu og sölu á íslensku lýsi frá því, sem nú er. Aðal kostur þessarar nýju efnasam- setningar er mun lægra verð en á sambærilegu efni, sem framleitt er annars staðar í dag. Vinnsluaðferð þessi er um 40% ódýrari en venjubundin vinnsla hefur verið til þessa. Heimsframleiðsla á POLYOL undan- farin 3 ár hefur verið frá 520 til 600 þúsund tonn á ári, og hefur árleg aukning verið um 90% en reiknað er með að framleiðslan í heiminum verði komin upp í 700 þúsund tonn árið 1985. Þessir stóru markaðir á polyol gefa tilefni til frekari undirbúnings og könnunar á stofnun verksmiðju her á landi í samvinnu við Dwellden Ltd. Áætlaður stofnkostnaður verksmiðju, sem framleiðir 6000 tonn af POLYOL á ári, er um £300.000. Söluverðmæti 6000 tonna af POLYOL er um £3 milljónir. ýmislegt Eríndi um þjóðgarða og náttúruvemd Þriðjudaginn 14. september n.k. heldur Sigrún Helgadóttir erindi á vegum Líffræðifélags íslands, sem hún nefnir „Þjóðgarðar vestan hafs og austan og náttúruvemd á íslandi.“ Fyrstu þjóðgarðarnir voru stofnaðir í Bandaríkjunum fyrir rúmri öld, en miklu seinna í Evrópu, þar sem menn höfðu mótað land í árþúsundir og sterkar hefðir ríktu um eign og nýtingu lands. í erindinu verður sem dæmi rakin saga Yosemite þjóðgarðsins í Bandaríkjun- um svo og saga Peak District þjóðgarðs- ins í Englandi. Þá verður rakin þróun náttúruvemdar á íslandi og rætt um hvað hugsanlega megi læra af öðmm þjóðum um stjórnun friðaðra svæða. Aðgangur að fyrirlestrinum er öllum heimill, en hann verður haldinn í stofu 101 í Lögbergi og hefst kl. 20.30. Taflfélag Seltjarnarness: Vetrarstarfsemin hafin Taflfélag Seltjarnamess hefur hafið vetrarstarfsemi sína. Æfingar fyrir fullorðna verða á fimmtudögum kl. 20-23 og unglingaæfingar á laugardögum kl. 13-15 fyrir 14 ára og yngri. Leiðbeinandi er Gylfi Gylfason. Hin árlega Firmakeppni hefst þriðjudaginn 14. sept. kl. 20. Taflfélag Seltjamamess verður 5 ára 5. nóv. nk. oger ætlunin að minnast þess á ýmsan hátt, m.a. með afmælismóti í október með 25 stigahæstu skákmönnum félagsins þar sem verða veitt 5 peninga- verðlaun. tímarit Sveitarstjórnarmál 4. tbl. 1982 er komið út. í því er grein eftir Steingrím Gaut Kristjánsson, apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 10. til 16. sept. er í Lyfjabúðinni iðunn. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbaejar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn f Hornatirðl: Lögregla8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvn lið og sjúkrablll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltaianum. Sfmi 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar ! sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og.kl. 19 til jd. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Helmsóknar-" timi mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. . . Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimilið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Listasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nem.a mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrimssafn Bergsitaðastræti 74, er opið daglega nema laugsirdaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.