Tíminn - 08.10.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.10.1982, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1982 Kvikmyndir og leikhús um helgina ÉGNBOGil O 19 000 Grænn ís Spennandi og viðburöarík ný ensk-bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Gerald A. Browne, um óvenjulega djarflegt rán með Ryan O'Neal, Anne Archer, Omar Sharlf Leikstjóri: Anthony Slmmons fslenskur textl Bðnnuð Innan 14 ára Sýndkl. 3,5.30, 9 og 11.15 Hækkað verð. Modame Emma i: ■< Áhrifamikil og vel gerð ný frönsk stórmynd i litum, um djatfa athafnakonu, harðvítuga baráttu og mikil örlög. Aðalhlutverk: Romy Schneider, Jean-Louis Trintignant, Jean- Claude Brialy, Claude Brasseur Leikstjóri: Francis Girod íslenskur textl Sýnd kl. 3.05, 6.05, og 9.05 Síðsumar s Frábær verðlaunamynd, hugljúf og skemmtileg mynd sem enginn má missa af. Katharine Hepburn, Henry Fonda og Jane Fonda. 9. sýningarvika íslenskur texti. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Froskeyjan Spennandi og hrollvekjandi bandarísk litmynd, með Ray Milland, Judy Pace fslenskur texti Bðnnuð Innan 14 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 lonabíó a*3-II-82 Klækjakvendin (Foxes) A CASAELMCA BECÍWÖ S fiLMWOAKS HÖOyCTIOK *** jcarmsTfH^Kwtí: sccnsAia-s>aym.£RMMr. ‘wjftr. o.wij .„.-„rwvtc ‘l:TTICW..jGffAa) ATTÍS •íwaCUVkUXTKS • a—.-AaWAÍItyílí w—w-GWHCIO MOfTCflfR Jodie Foster, aðalleikkonan I „Foxes", ætti að vera öllum kunn, því hun helur verið I brennidepli heimsfréttanna að undanförnu. Hinni frábæru tónlist I „Foxes", sem gerist innan um gervi- mennsku og neonljósadýrð San Femando dalsins i Los Angeles, er stjðrnað af Óskarsverðlauna- hafanum Giorgio Moroder og leikin eru lög eftir Donnu Summ- er, Cher og Janlce lan. Leikstjóri: Adrian Lyne Aðalhlutverk: Jodie Foster, Sally Kellerman, Randy Quaid. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.10 Bönnuð bömum innan 12 ára. Martröðin Afar spennandi og hrollvekjandi bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk leika: Diana Smith og Dack Rambo. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum .'Sí 16-444 Dauðinn í Fenjunum Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um venjulega æfingu sjálfboðaliða, sem snýst upp i hreinustu martröð. Kelth Carradine, Powers Boot- he, Fred Ward, Franklyn Seal- ers. Leikstjóii: Walter Hill. (slenskur texti Bðnnuð bömum Innan 16 ára Hækkað verð. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. S 2-21-40 í helgreipum '■tP*C...DAfUHC. nftcANDICC A MILf H, Afarspennandi mynd um fjall- göngufólk og fifldjarfar björgunartil raunir, þrátt fyrir slys og náttúru- hamfarir og björgunarstarfinu haldið áfram og menn berjast upf á líf og dauða. Aðalhlutverk: David Jansen (sá sem lék aðalhlutverkið i hinunr vinsæla sjónvarpsþætti Á flótta) Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 S 1-15-44 Tvisvarsinnum kona 4 ‘ lllltl \MH IISMIS \MIIIIM ITIIklM. Framúrskarandi vel leikin ný bandarisk kvikmynd með úrvals- leikurum. Myndin fjallar um mjög náið samband tveggja kvenna og óvæntum viðbrögðum eiginmanns annarrar. AðalhluNerk Bibi Andersson og Anthony Perkins Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 S 16-444 Dauðinn í Fenjunum Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarisk litmynd, um venjulega æfingu sjálfboðaliða, sem snýst upp i hreinustu martröð. Kelth Carradlne, Powers Boot- he, Fred Ward, Franklyn Seal- era. Leikstjóri: Walter Hlll. falentkur textl Bðnnuð bðmum Innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 S 1-89-36 A-salur ■—-— . ji • Frumsýnir úrvals gamanmyndina STRIPES Bráðskemmbleg ný amerlsk úr- vals gamanmynd I litum. Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- man. Aðalhlutverk: Bill Mumay, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. r Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Islenskurtextl Hækkað vtrð B-salur Hinn ódauðlegi Ótrúlega spennuþrungin amerisk kvikmynd, með hinum fjórfalda heimsmeistara i Karate Chuck Norris í aðalhlutverki. Er hann lifs eða liðinn, maðurinn, sem þögull myrðir alla, er standa i vegi fyrir áframhaldandi lífi hans. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. . Sýnd kl. 5,7, 9, og 11 Ný heimsfræg stór- mynd Geimstöðin (Outland) Ovenju spennandi og vel gerð, ný bandarísk stórmynd I litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda talin ein mesta spennu-myndin sl. ár. Aðalhutverk: Sean Connery, Peter Boyle. Myndln er tekin og aýnd í Dolby-Stereo. fsl. textl Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÞJÓpi.KIKHÚSID Garðveisla 6. sýnmg í kvöld kl. 20 Græn aðgangskort gilda 7. sýning sunnudag kl. 20 Amadeus laugardag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Litla sviðíð: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. i.i;ikiT:iA(; ki:ykiavíkiik Skilnaður 4. sýning i kvöld uppselt (Miðar stimplaðir 22. sept. gilda) 5. sýning sunnudag uppselt (Miðar stimplaðir 23. sept. gilda) 6. sýning þriðjudag uppselt (Miðar stimplaðir 24. sept. gilda) 7. sýning miðvikudag uppselt (Miðar stimplaðir 25. sept. gilda) Jói laugardag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnókl. 14.20.30. Sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning i Austurbæjar- bíó laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæ|arbió kl. 16-21 simi 11384. IIIIB ÍSLKNSKA ÓPERAN __III! Búum til óperu „Litli sótarinn“ söngleikur fynr alla fjölskylduna 3 syninmg laugard. 9. okt kl. 17 uO 4 sýning sunnudag 10 okt kl. 17.00 Mlðasala opin daglega frá kl. 15-19. Simi 11475 "S 3-20-75 Innrásin á jörðina Ný bráðfjönrg og skemmtileg bandarisk mynd úr myndaflokkn- um „Vigstimið". Tveir ungir menn frá Galactica fara til |arðannnar og kemur margt skemmtilegt fynr þá I þeirri ferð. Til dæmis hafa þeir ekki ekið i bil áður. ofl. ofl Enntremur kemur fram hinn þekkti útvarpsmaður Woltman Jack. - Aðalhlutverk: Kent MacCont, Bany Van Dyke, Robyn Douglass og Lome Green Sýnd kl. 5,7,9 og 11. kuw Sími 78900 tw Salur 1 Félagarnir frá Max-bar) Vtxi only make frtends llke these oncelnaliíetlme. Richard Donner gerði myndirnar Superman og Omen, og Max-Bar er mynd sem hann halði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndirnar The Dear Hunter og Hair, og aftur slær hann i gegn i þessari mynd Þetta er mynd sem allir kvik- mydnaaðdáendur mega ekki láta Iram hja sér.fara. Aðalhlutv : John Savage, David Morse, Diana Scarwind Leikstjéri Richard Donner. Sýndkl. 5,7.05, 9.10 og 11.15 Salur 2 Porkys Porkys er trábær grinmynd sem slegið helur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd I Bandaríkj- unum þetta árið. Það má með sanm segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún i algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knighf. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 3 JThc Extcrminator (Gereyðandinn) ,.The Exterminator" er framleidd af Maark Buntzman, skrifuö og stjornað af James Gilckenhaus. og fjallar hún um ofbeldi í undir- heimum Bronx-hverfisms í New York Það. skal tekið fram, að bvrjunaratriðið i myndinm er eitt- hvað það tilkomumesta stað- genglaatriði sem gert hefur verið. Kvikmyndin er tekin í Dolby Stereo, og kemur „Starscope"- hljómurinn frábærlega fram i þessari mynd. Það besta i borg- inni, segja þeir sem vit haía á. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Land og synir Sýnd kl. 7 Salur 4 Konungur fjallsins (King of the Mountain) Fyrir eflefu árum gerði Dennis Hopper og lék i myndinni Easy Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg I Warriors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins sem er keppni upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlln, Deborah Valkenburgh, Dennls Hopper, Joseph Bottoms Sýnd kl. 9 og 11. Útlaginn Sýnd kl. 5 og 7 sjonvarp Föstudagur 15. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttír. 20.45 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er söngvarinn Paul Simon. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ólafur Sigurðs- son og Margrét Heinreksdóttir. 22.10 Pabbi (Popi) Bandarísk bíómynd frá árinu 1969. Leikstjóri Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Rita Moreno, Miguel Alejandro og Ruben Figuero. Abraham Rodriguez óar við því að láta drengina sína alast upp i fátækrahverfi spænskumælandi manna i New York. Hann vill alit til vinna að þeir komist i betra umhverfi og þykist hafa fundið ráð til þess. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok ■ Borgþór Kjærnested flytur okkur fréttir og pistla frá Norður- löndunum á föstudaginn. útvarp Föstudagur 15. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Guðmundur Hallgrímsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr ). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- sögur“ eftir Peter Bichsel i þýðingu Franz Gislasonar. Sigrún Björnsdóttir lýkur lestrinum. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingtrettir. 10.00 Fréttir. 10.10 V,eöurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minnast á“ Umsjón: Torti Jónsson. 11.00 Morguntónleikar. 11.30 Frá norðurlöndum. Umsjónarmáð- ur: Borgþór Kjæmested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregmr. Tilkynn- ingar. Á frivaktmni Sigrún Sigurðardótt- ir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Ágúst“ ettir Stefán Júlíusson. Höfundurinn les (10). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Á rekl með haffsnum" eftir Jón Björnsson. Nina Björk Ámadóttir les (3). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Heið- dis Norðfjörð. (RÚVAK.) 17.00Átak gegn áfengi Umsjón: Kari Helgason og Ami Einarsson. 17.15 Nýtt undir nállnnl. 18.00 Tónleikar. Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfrátir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriks- dóttir kynnir 20.40 Sumarvaka. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „fsland", eftir livari Leiviská Þýð- andt: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson les (7). 23.00 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.