Tíminn - 08.10.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.10.1982, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1982 11 DENNI DÆMALAUSI „Bíddu róleg. Þetta er aðeins biti af kökunni...þú átt eftir af fá meira.“ Leshringir í andlegum vísindum Martinusar verða í Ingólfsstræti 1A á laugardögum kl. 4. Meðal efnis verður: Kosmisk uppbygging alheimsins, þróun, tími og rúm, eilífð. Karma eða orsök og afleiðing, endurhold- gun, tilgangur þjáninga, kynlíf, guðdóms- hugtakið, rökfræði, lífseiningarlögmálið (stóð, mið, og smáheimur) og fl. og fl. Aðalfundur Rauða kross íslands verður settur föstudaginn 8. október kl. 18.00 í Hlégarði í Mosfellssveit, en þar var fyrr í vikunni haldinn stofnfundur Rauða- krossdeildar Kjósarsýslu. Fundurinn hefst með ávarpi formanns RKÍ, Ólafs Mixa læknis, en síðar flytur dr. Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, ræðu. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður skipað í vinnuhópa sem fjalla um hin ýmsu starfsþætti Rauða krossins og sérstakar umræður verða um sjúkraflutninga og eflingu Hjálpartækjabankans. Skoðað verð- ur dagvistarheimili aldraðra í Ármúla 34, sem tekið verður í notkun síðar á þessu ári, og hjúkrunarheimilið í Kópavogi. Á laugardag gefst fundarmönnum kostur á að litast um á Reykjalundi í boði stjórnar SÍBS. Aðalfundur RKÍ verður slitið um hádegisbil sunnudaginn 10. októbcr. andlát Sigurður Jónsson, frá Flatey, lést í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 30. september. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjud. 12. október kl. 10.30. Júlíus Björn Jóhannesson, Oddagötu 5, Akureyri, varð bráðkvaddur að heimil- inu sínu 5. október. Tryggvi Stefánsson, bóndi, Skrauthól- um, Kjalarnesi, lést t Landspítalanum 2. október sl.. Jarðarförin fer fram frá Brautarholtskirkju laugard.'9. október kl. 14.00. ■ 85 ára er í dag, föstudaginn 8. okt., frú Guðlaug Narfadóttir, vistkona að Hrafnistu í Reykjavík. Guðlaug er þjóðkunn fyrir störf sín í þágu bindindis- og menningarmála. Hún er að heiman í dag. Málverkaýningu Jónasar Guðmundssonar í bókasafninu á Akranesi lýkur um helgina. Verður sýningin opin frá kl. 14-22 á laugardag og sunnudag. Góð aðsókn hefur verið að sýningunni, sem staðið hefur í viku. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 173. - 4. október 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadolIar 14.697 02-Sterlingspund 24.823 03-Kanadadollar 11.881 04-Dönsk króna 1.6481 05-Norsk króna 2.1015 06-Sænsk króna 2.3336 07-Finnskt mark 2.8877 3.8960 08-Franskur franki 2.0434 09-Belgískur franki 0.2967 0.2976 10-Svissneskur franki 6.6743 6.6934 11-Hollensk gyllini 5.2653 5.2804 12-Vestur-þýskt mark 5.7658 5.7733 13—ítölsk líra 0.01023 14-Austurrískur sch 0.8213 15-Portúg. Escudo 0.1649 16-Spánskur peseti 0.1281 17-Japanskt yen 0.05353 18-írskt pund 19.661 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 15.6258 15.6706 SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Slmatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar ■ Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnaveitubllanlr: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7:20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug I sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Akranesi il. 8.30 I. 11.30 I. 14.30 I. 17.30 apríl og Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á „3 október verða -------------- - ludögum. — I maí, júni og september a kvöldferðir á föstudögum og sunnu- im. _ | júli og ágúst verða kvöldferðir jaga nema laugardaga. ildferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá tjavik kl. 22.00. ireiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- ikranesi simi 1095. ireiðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- 11 Rvík simi 16420. Co/ombo ★ Co/ombo Öl - Gos - Tóbak Sælgæti Pylsur - Snackmatur Rafhloóur - Heitar og kaldar samlokur og margt fleira Colombos idumula 17 Simi 39480 j’:1i . . : . Colombo |Ópið sunnudaga frá 13.00-23.30] Grétar Lauídal frá diakóltek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Disco 74. Opió í kvöld til kl. 3 Snyrtilegur klæönaöur. 8fmt: 86220 Boröapantanir 05660 Coiombo Myndbandaleiga - Colomho Myndbandaleiga - Coiombo Myndbandaleiga - Coiombc Myndbandaleiga - Colombo iMyndbandaleiga - Cclombo Vyr.úbandaleiga - Colombo Myndbandaleiga - Colonbo My:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.