Tíminn - 22.10.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.10.1982, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1982 9 Kvikmyndir og leikhús um helgina ÍGNE O 19 000 Fiðrildið Spennandi. skemmtileg og nokkuö djörf ný bandarísk litmynd, meö hinni ungu mjög umtöluöu kynbombu Pia Zadora i aðal- hlutverki. ásaml Stacy Keach Orson Welles íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30. 9 og 11.15 Madame Emma Áhrifamikil og vel gerö ný frönsk litmynd um harövituga baráttu og mikil örlög. Romy Schneider, Jean-Louis Trintignant Leikstjóri: Francis Girod íslenskur texti — Sýnd kl. 9 Þeysandi þrenning LM, Hörkuspennandi og fjörug banda- risk litmynd um unga menn, meö . bíladellu með Nick Nolte, Don Johnson, Robin Mattson. - íslenskur textl Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05 ogt 1.15. Dauðinn í Fenjunum Sértega spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um venju- lega æfingarf erö sjálfboðaliöa sem snýst upp i martröð. ketth Carradine, Powers Boothe, Fred Ward Leikstjóri: Watter Hill Islenskur texti—Bðnnuö innan 16 ára. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10; Síðsumar Frábær verölaunamynd, hugljut og skemmtileg. Kathartne Hepbum, Henry Fonda, Jane Fonda 11, sýningarvika—Islenskurtexti Sýndkl. 3.15,5.15,9.15og11.15 “lonabíó S 3-1 1-82 Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Back whcn womcn werc womcn, and mcn werc animals... i' * 'ém Frábær ný grinmynd meö Ringo Starr i aðalhlutverki, sem lýsir þeim tima þegar allir voru aö'leita að eldi, uppfinningasamir menn bjuggu i hellum, kvenfólk var kvenfólk, karlmenn voru villidýr og húsflugur voru á stærö við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hefur hér tekist aö gera eina bestu gamanmynd siðari ára og allir hljóta aö hala gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldarstigi. Aöalhiutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbalkur- inn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. '21*3-20-75 Rannsóknar- blaðamaðurinn Ný mjðg fjðrug og spennandi bandarísk mynd, næst siðasta mynd sem hinn óviðjafnanlegi John Belushi lék i. Myndin segir frá rannsóknarblaðamanni sem kemst i ónáð hjá pólitikusum, sem svifast einskis. Aðalhlutverk: John Belushi og Blalr Brown. Sýndkl. 5,9 og 11. Mannlegur veikleiki The Human Factor Ný bresk stórmynd um starfs- mánn leyniþjónustu Breta í Afriku. Kemst hann þar í kynni við skæruliða. Einnig hefjast kynni hans við svertingjastúlku I landi þar sem slíkt varðar við lög. Myndin er byggð á metsölubók Graham Greene. Framleiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. Leikarar: Richard Attenborough, John Gielgud og Derek Jocobi. sýndkl. 7 . Vinsamlega athuglð að blla- steðl Laugarásblós eru vlð Kleppsveg. 2S* 2-21-40 Venjulegt fólk U' M Fjórföld óskarsverölaunamynd. „Ég veit ekki hvaða boðskap þessi mynd helur að færa unglmgum, en ég vona aö hún hafi eitthvað að segja toreldrum þeirra Ég vona að þeim veöi Ijóst aö þau eigi að hlusta á hvað börnm þeirra vilja seg|a." - Robert Redford leikstj Aöalhlutverk Donald Sutherland, Mary Tyler Moore, Timothy Hutton Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. 1-13-84 Víðfræg stórmynd: Blóðhiti (Body Heat) Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð og leikin ný, bandarísk stórmynd i litum, og Panavision. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mikla aösókn og hlotið frábæra dóma biógesta og gagnrýnenda,- Áðalhlutverk: Wllllam Hurt Kathleen Turner. ísl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. 2S* 1-89-36 Frumsýnir úrvalskvikmyndina Absence of Malice mm Ný amerisk úrvalskvikmynd í litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Ósk- arsverðlauna. Leikstjórinn Syndey Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sína. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Fleld, Bob Bala- ban o.fl. Islenskur textl. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. B-salur STRIPES Bráðskemmtileg ný amerisk ú,- vals gamanmynd i litum. Mynd sem allsstaðar helur verið sýnd við metaðsékn. Leikstjóri Ivan Reit- man. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. * Sýnd kl. 5,7 og 9 IslenakuYtextl Hörkutólin (Steel) Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd með Lee Majors og Jennifer 0* Neill. Endursýnd kl. 11 3*1-15-44 Lúðrarnir þagna "This sthool is our homv. a- Ihink its worlh ddt'ndinx A I’ S Frábær ný bandarisk mynd frá FOX um unglinga i herskóla, trú þeirra á heiður, hugrekki og hollustu, einnig baráttu þeirra fyrir tramtið skólans, er hefur starfað óbreyttur i nærfellt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gert eftir metsölubókinni Father Sky eftir Devery Freeman. Leikstjóri: Harold Becker. Aðalhlutverk: George C. Scott, Timothy Hutton, Ronny Cox. Bönnuð bömum innan 14. ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. m r>jói)mxm)siÐ Garðveisla I kvöld kl. 20 Sunnudag kl. 20 Amadeus Laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Gosi Sunnudagkl. 14 Fáar sýningar eftir Litla sviðið: Tvíleikur Sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Irlandskortið 2. sýning i kvöld kl. 20.30 Grá kort gilda. 3. sýning þriðjudag kl. 20.30 Rauð kort gilda. 4. sýning miðvikudag kl. 20.30 Blá kort gilda. Skilnaður Laugardag uppselt Fimmtudag kl 20.30. JÓÍ Sunnudag kl. 20.30 Fáar sýnlngar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning i Austurbæjar- biói, laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-23. Simi 11384. 10 llll ÍSLENSKA OPERAN Búum til óperu „Litli sótarinn" söngleikur fyrir alla fjölskylduna 7. aýning laugardag kl. 14.00 8. sýnlng laugard. kl. 17.00 Miðaaala opln dagtoga frá (rl. 15-19 slml 11475. HIM Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun i marz s.l. og helur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið i, enda (er hann á kostum i þessari mynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Michel I Plccoll Leikstjóri: Louis Malle Bönnuð Innan 12 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Salur 2 Félagarnir frá Max-bar) Rlchard Donner gerði myndimar Superman og Omen, og Max-Bar er mynd sem hánn hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimslrægur fyrir myndimar The Deer Hunter og Halr, og aftur slær hann I gegn I þessari mynd. Þetta er mynd sem attrr kvik- mydnaaðdáendur mega eldd láta tram hjá sér fara. AðalMutv.: John Savage, Davkf Morse, Diana Scarwlnd Leikstjón Rlchard Donner. öýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Salur 3 Hvernig sigra á verðbólguna Sýnd kl. 5 og 9 Dauðaskipið (Deathshlp) Peir sem lila það af að bjargast úr draugaskipinu, eru betur staddir að vera dauðir. Frábær hrollvekja. Aðálhlv: George Kennedy, Ric- hard Grenna. Bönnuð innan 16 ára. | Sýnd kl. 7 og 11. Salur 4 Porkys er frábær grlnmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknannesta mynd I Bandarikj- unum þetta árið. Pað má með sanni segja að þetta er grinmynd ársins 1982, enda er hún i algjörum sérflokki. Aöalhlutv Dan Monahan, Mark Henler og Wyatt KnlghL Sýnd kl. 5,7 og 9 Bónnuð Innan 14 ára. Hækkað verð. Exterminator iThe Exterminator Salur 5 Being There Sýndkl.9 sjónvarp Föstudagur 29. október 1982 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hróltsdóttir. 20.45 Pniðulelkararnlr Gestur þóttarins er Melissa Manchester. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Sigrún Stefáns- dóttir og ögmundur Jónasson. 22.10 Fundið fé Sovésk bíómynd frá árinu 1981 byggð á leikriti eftir Ostrovskí sem gerist um síðustu aldamót. Leikstjóri: Évgení Matveéf. Aðalhlutverk: Ljúdmila Nílskaja, Élena Solovei og Alexander Mihajlof. Mæðgur einar hala tamið sér munað og óhól. Þegar heimilislaðirinn verður gjaldþrola sýnist þeim vænlegast að dóttirin kræki sér í ríkan eiginmann. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.35 Dagskrárlok ■ Knútur R. Magnússon les úr ljóðabókinni „Hundrað Ijóð um Lækjartorg'* eflir Gunnar Dal. utvarp Föstudagur 29. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull I mund. 7.25 Leikfimi. B.OOFréttir. 8.15 Veðurtregnir. Morgun- orð: 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Frétlir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Melra af Jóni Oddi og Jóni Bjarna'1 9.20 Leíkfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. 10.30 „Þab-er svo márgt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.00 íslensk kór- og elnsöngslög. 11.30Frá norðurlöndum. Umsjónar- maður: BorgþórJójæmested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frivaktinni Slgrún Sigurðardótt- ir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Moftir min I kvf kvl“ eftir Adrlan Johansen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. , 16.00 Fréttir. Dagskrá.rt6.15 Veðurlregnir. 16.20 „A" reki með hafisnum'' ettir Jón BJörnsson Nina BjörkÁmadóttirles (9). 16.40 Litli bamatlminn. 17.00 „Hundrað Ijóð um Lækjartorg", Ijóð eftir Gunnar Dal Knútur R. Magnússon les. 17.15 Nýtt undir nálinnl.Krislln Bj'org Þorsleinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Elriksdótt- irkynnir. - 20.40 „Art Ensemble of Chicago" - fyrri hluti Hljóðrltunfrátónleikum I Broadway 5. april I vor. Vemharður Linnet kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvóldslns. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftlr Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (3). 23.00 Þingmenn Austurlands segja frá Vjlhjálmur Einarsson ræðir við Björgvin Jónsson. 23.50 Dægurflugur. 23.50 Fréttlr. Dagskrárlok. föstudagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.