Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 2. DESEMfeER 1982. Búsáhaldadeild Vöruval í verslunarhúsi Kaupf élags Borgfirðinga, Borgarnesi Búsáhöld, gjafavörur, leikföng, bækur, ritföng, rafmagnsvörur, heimilistæki, hljómtæki, myndavélar, sportvörur o. fl. Litsjónvörp, 20", 22" og 26" - Mjög hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. Kjörbúð FJÖLBREYTT ÚRVAL AF HÁTÍÐAMAT Dilkakjöt: nýtt, léttreykt, Hangikjöt Svínakjöt: nýtt og léttreykt. Nautakjöt, rjúpur, kjúklingar o.m.fl. Vefnaðarvörudeild Munið að kaupa öl og gosdrykki timanlega. 10% af sláttur á heilum og hálf um kössum. Jólakerti - Jólasælgæti, f jölbreytt úrval. Barna, unglinga, kven- og karlmannafatnaður, metravörur, garn, skófatnaður, töskur, snyrtivörur, kveikjarar og margt fleira. Gólfteppi, gólfmottur, gólfdúkar, veggdúkar, veggstrigi, málning, hreinlætistæki, baðmott- ur, blöndunartæki, verkfæri, verkfærasett, raf- magnshandverkfæri og fylgihlutir, hnakkar, beisli, reiöhjól og ótal margt fleira. Greni- og jólatré úr Borgarfirði AUtí jóla- l^aksturinn. Byggingavörudeild Við endum afmœlisár Samvinnuhreyfingarinnar með því að bjóða nú 10% jólaafslátt af öllum staðgreiðsluviðskiptum í vefnaðarvöru- og búsáhaldadeild, nema af stœrri rafmagnstœkjum 5%. %J Afslátturinn gildir dagana 1-11. desember, að báðum dögum meðtöldum. Vikuleg tilboð i matvöruverslunum okkar iiljóla KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA Borgarnesi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.