Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.12.1982, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982. Vegghúsgögn No: 120 kr. 13.450. No: 320 kr. 14.200.- No: 220 kr. 14.200.- Húsgögn og . . Suðurlandsbraut 18 mnrettingar simi 86-900 dagbók Startarar og Alternatorar Fyrir: Datsun Toyota Mazda Galant Honda Land Rover Cortína Vauxhall Mini Allegro o.f I. enskar bif reiðar Kveikjuhlutir fyrir japanskar bifreiðar. Útvegum með stuttum fyrirvara diselvélar í Bedord c 330 cup Ford D 4 cyl og BMC 4 cyl. með og án gírkassa. Einnig ýmsa aðra varahluti í enskar vinnuvélar. hVDII I CC Hverfbgötu rlnlLL Ol. 105Reykiav 84 Reykjavík Sími 29080 t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Stefaníu Ólafsdóttur f rá Jörf a Þórólfsgötu S, Borgarnosi Ólafur Andrésson, Þórey Sveinsdóttir Guðrún Andrésdóttir Áslaug Andrésdóttir, Pétur Erlendsson ErlaAndrésdóttir HaukurJóhannsson barnabörn og barnabarnabörn. tfmarit Vera, blað kvennaframboðsins í Reykjavík, 2. tbl., er komið út. Að þessu sinni er stór hluti blaðsins helgaður umræðum um nauðgunarmál. Meðal efnis eru frásagnir kvenna, sem hafa orðið fórnarlömb nauðgara, viðtal er við Laufeyju Jakobsdótt- ur, sem krakkarnir á Hallærisplaninu kalla ömmu, Þórunn Hafstein lögfræðingur gerir grein fyrir lögum þeim, sem gilda um nauðganir. Þá er greint frá umræðum á borgarstjórnarfundi 19. okt. sl. um þrjú mál, sem Kvennaframboðið hafði vakið sérstaka athygli á. Það fyrsta snerti samþykkt byggingarnefndar um að heimila Hagkaup- um h.f. að reka fjölmenna saumastofu og kjötvinnslustöð í gluggalausum kjallara. Annað málið snerist um leikvöll barna í Grjótaþorpi. Þriðja málið fjallaði um beiðni frá Bláfjallanefnd þess efnis að útboð yrði gert í nýja skíðalyftu á næsta fjárhagsári, en karlmenhirnir í borgarráði samþykktu hana þegjandi og hljóðalaust. Fulltrúi Kvenna- framboðsins vildi, að þessi beiðni fengi sömu meðferð og önnur mál. Þá er viðtal við Sólrúnu Gísladóttur fulltrúa í skipulags- nefnd. Smáfréttir eru sagðar af erlendum vettvangi. Þá er birt smásaga eftir Ástu Sigurðardóttur, í hvaða vagni? Guðrún Erla Geirsdóttir skrifar hugleiðingu í tilefni af 14. október '82, baráttudegi norrænna myndlist- armanna. Anna Sigurðardóttir segir frá einstæðum mæðrum fyrr á tíð. Birt er ræða Hildar Jónsdóttur, sem hún hélt á fundi um fóstureyðingar, sem kristilegt félag stúdenta gekkst fyrir. Kristín Ástgeirsdóttir fjallar um leikrit Kjartans Ragnarssonar, Skilnað, og Hlín Agnarsdóttir skrifar umsögn um Garð- veislu Guðmundar Steinssonar, Hlín Agnars- dóttir og Jóhanna Þórhallsdóttir leggja dóm á sýningu' íslensku óperunnar á Litla sótaran- um. ¦ Margt fallegra muna er á jólabasar Sjálfsbjargar Jólabasar Sjálf s- bjargar í Reykjavík og nágrenni ¦ Nú í fyrsta skipti verður jólabasarinn í • Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, 1. hæð, laugardaginn og sunnudaginn 4. og 5. desember kl. 14.00 báða dagana. Á þessum basar verður eins og endranær úrval af góðum varningi á hagstæðu verði. Á boðstólum er meðal annars falleg handavinna, alls konar prjónavörur, jóla- skreytingar, lukkupakkar, happdrætti, að. ógleymdum kökunum. A basarnum verða seldar kaffiveitingar. Basarnefndin vill leggja áherslu á að basarinn er nú í fyrsta skipti í Sjálfsbjargar- húsinu, undanfarin ár hefur hann verið í Lindarbæ. apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 26. nóvember til 2. desember er i Laugavegs Apóteki. Einnig er Kolts Apótek opið til kl. 22.00. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dogUm frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-; nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. A helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16og 20-21. Aöðrum tf mum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frákl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Logregla sfmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabfll 11100. Hotnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Ketlavlk: Logregla og sjúkrabil! I slma 3333 og f slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavfk: Sjúkrabfll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vostmannaoyjar: Logregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Solloss: Lögregla 1154. Slökkvillð og Sjúkrabill 1220. Hðfn I Hornof irðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Logregla 1223. Sjúkr ab ill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjðrður: Logregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra-. bíll 41385. Slökkvilið 41441. - ' Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögrogla og sjúkrabfll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Logregla simi 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungorvlk: Lögregla og sjúkrabfll 7310. Slökkvilið 726L Patreksfjörður: Logregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgornes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Logreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dogum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ! slmsvara 13888. Noyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstoðinni á laugardögum og helgidögumkl. 17-18. Ónæmisaðgerðlr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð. Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk hali með sér ónæmisskirteini. SAÁ. Fræðslu- og lelðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁA alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstðð dýra við skeiðvöllinn i Vfðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkL 19tilkl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19tilkl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Hoirnsoknar- timi mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 . eða eftir samkomulagi. _ . Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14tilkl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðlngarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14tilkl. 18ogkl. 20tilkl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkl. 19tilkl. 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15til16ogkl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I slma 84412 milli kl. 9 og 10 alla vírka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. f sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsa I ur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumarieyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.