Tíminn - 24.12.1982, Qupperneq 7

Tíminn - 24.12.1982, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 7 jólakvikmyndir Regnboginri: Sænskir gras- ekkjumenn ■ Aðaljólamynd Regnbogans að þessu sinni er sænska myndin Grasekkju- mennirnir eða Grasánkjlingar, gaman- mynd með þeim Gösta Ekman og Janne Carlsson í aðalhlutverkum og leikstýrt af Hans Iveberg en hann gerði m.a. myndina Göta Kanal sem hér hefur verið sýnd. Þetta mun vera heimsfrumsýning á þessari mynd í Regnboganum, önnur slík hérlendis á þessu ári, sem er nokkuð merkileg þróun út af fyrir sig. Grasekkjumennirnir fjallar um tvo mjög ólíka persónuleika sem hittast eina sumarviku í Stokkhólmi. Eiginkonur beggja hafa haldið á brott og hefur annar þeirra einsett sér að halda týpíska ungkarlaviku en hin einsett sér að halda rólega vinnuviku. Vikan breytist síðan í eitthvað sem hvorugan óraði fyrir. Lasse, sá er ætlaði að skvetta úr klaufunum, finnur brátt út að hann á fullt í fangi með að annast börnin sín þrjú auk þess sem við bætist að Gary reynist einnig þarfnast umönnunnar hans. Gary aftur á móti finnur sig í hinu dæmigerða grascklahlutverki, skeggið vex, klæðnaðurinn verður losaralegri ■ Þeir Gosta Ekman og Janne Carlsson í hlutverkum sínum. Jólamynd Nýja bíós Jólamyndin í ár hjá Nýja bíói er ævintýramyndin „VILLIMAÐURINN CONAN“, en hún fjallar um ævintýri og raunir söguhetjunnar, sem allir þekkja af teiknimyndasíðum Morgunblaðsins. Aðalhlutverkin eru í höndum: Arnold Schwarznegger, James Earl Jones, Max von Sydow og Sandahl Bergman. Sýnd á öllum sýningum yfir hátíðarnar. A-salur Jólamyndin 1982 Snargeggjað The funniest comedy team on the screen... Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum i þessari stórkostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörnubíóis i ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles", Smokey and the Bandit," og The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri: Sidney Poitier. SÝND KL. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. íslenskur texti. B-salur Jólamyndin 1982 Frumsýning Nú er komið að mér JILL CLAYBURGH MICHAEL CHARLES DOUGLAS tiRODIN A funny lovt’ xtory. íslenskur textí Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd i nútima konu og flókin ástamál hennar. Mynd þe: hefur alls staðar fengið mjög góða dóma. Leikstjóri: Claudia Weill. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh, Michaei Douglas Charles Grodin. SÝND KL. 5, 7,9 og 11. Sýning annan í jólum. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Barnasýn kl. 3 Ferðin til jólastjörnunnar Frábær norsk ævintýramynd. Ath. ofangr. sýningartími verður fram yfir nýár.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.