Tíminn - 07.01.1983, Side 19
FOSTUDAGUR 7. JANUAR 1983
leikhús - Kvikmyndir og leikhús
19
útvarp/sjónvarp
er i« ooo
Sá brenndi
Afar spennandi og hrottaleg ný
bandarísk litmynd, um heldur
óhugnanlega atburði í sumarbúð-
um.
Brian Metthews - Leah Sayers
- Lou David.
Leikstjóri: Toni Maylam.
íslenskur texti - Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Dauðinn
á skerminum
(Death Watch)
Atar spennandi og mjög sérstæð
ný Panavision litmynd, um furðu-
lega lifsreynslu ungrar konu, með
Romy Schneider, Harvey Keitel,
Max Von Sydow.
Leikstjóri: Bertrand Tavenier
fslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
Kvennabærinn
Blaðaummæli: „Loksins er hún
komin, kvennamyndin hans Fellini,
og svíkur engan". - Fyrst og
fremst er myndin skemmtileg, það
eru nánast engin takmörk fyrir þvi
sem Fellini gamla dettur í hug“ -
„Myndin er veisla fyrir augað" -
„Sérhver ný mynd frá Fellini er
viðburður" - „Ég vona að sem
allra flestir taki sér frí frá jólastúss-
inu, og skjótist til að sjá „Kvenn-
abæinn““ -
Leikstjóri: Federico Fellini
tslenskur texti
Sýnd kl. 9.10.
Hugdjarfar
stallsystur
Bráðskemmtileg og spennandi
bandarísk litmynd, með Burt
Lancaster, John Savage,
Rod Steiger, Amanda |
Plummer.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.10, 5.10, og 7.10.
!■ II
Grasekkjumennirnir
Sprenghlægileg og Ijörug ný gam-
anmynd I litum um tvo ólika
grasekkjumenn sem lenda i furðu-
legustu ævintýmm, með Gusta
Ekman og Janne Carlsson
Leikstjóh: Hans Iveberg.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15.
"lonabícy
3T3-t 1-82
Tönabíö frumsýnir
jólamyndina 1982
Geimskutlan
(Moonraker)
BOGER MOORE JAMES BOND OOr
MOONRAKER
Bond 007, færasti njósnari bresku
leyniþjónustunnar! Bond, í Rio de
Janeiro! Bond í Feneyjum! Bond,
i heimi framtíðarinnar! Bond I
„Moonraker", trygging fyrir góðri
skemmtun! Leikstjóri: Lewis
Gilberg. Aðalhlutverk: Roger Mo-
ore, Lois Chiles, Rlchard Kiel
(Stálkjafturinn) Michael Long-
dale.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd i 4ra rása Starscope
Stereo.
Ath. hækkað verð.
íS*T-f3-84
Jólamyndln 1982
„Oscars-verðlaunamyndin“
Arthur
DudleyMoore
Ein hlægilegasta og besta gaman-
mynd seinni ára, bandarisk i litum, -
varð önnur best sótta kvikmyndin
i heiminum sl. ár. Aðalhlutverkið
leikur: Dudley Moore (úr „10“)
sem er einn vinsælasti gaman-
leikarinn um þessar mundir. Enn-
fremur Llza Minelli og John
Gielgud, en hann fékk „Oscarinn"
fyrir leik sinn í myndinni. Lagið
„Best That You Can Do“ fékk
„Oscarinn" sem besta frumsamda
lagið í kvikmynd.
ísl. texti
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Hækkað verð
STl-15-44
Jólamyndin 1982
„Villimaðurinn
Conan,,
fnr
CONÁti
TJHÖE
BARBARIAN
Ny mjög spennandi ævintýramynd
í Cinema Scope um söguhetjuna
„CONAN“, sem allir þekkja af
teiknimyndasiðum Morgunblaðs-
ins. Conan lendir i hinum ótrúleg-
ustu raunum, ævintýrum, svall-
veislum og hættum i tilraun sinni
til að hefna sin á Thulsa Doom.
Aðalhlutverk:
Arnold Schwarzenegger (Hr. Al-
heimur) Sandahl Bergman, Jam-
es Earl Jones, Max von Sydow,
Gerry Lopez.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7:15 og 9:30.
.3*1-89-36
A-salur
Jólamyndin 1982
Snargeggjað
(Stir Crazy)
The funniest cooMdy team on the soeen...
can
make
ow!
Heimsfræg ný amerisk gaman-
mynd i litum. Gene Wilder og
Richard Pryor fara svo sannarlega |
á kostum i þessari stórkostlegu
gamanmynd - jólamynd Stjörnu- I
bíós i ár. Hafirðu hlegið að |
„Blazing Saddles", Smokey and
the Bandit", og The Odd Couple",
hlærðu enn meira nú. Myndin er I
hreint frábær. Leikstjóri: Sindney |
Poitier.
Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15
Hækkað verð
íslenskur textl
B-salur
Jólamyndin 1982
Frumsýning
Nú er komið að mér
(lt‘s my Turn)
íslenskur texti
Bráðskemmtileg ný bandarisk |
gamanmynd um nútima konu og
flókin ástarmál hennar. Mynd þessi
hefur alls staðar fengið mjög góða
dóma.
Leikstjóri. Claudia Weill.
Aðalhlutverk. Jill Clayburgh,
Michael Douglas, Charles |
Grodin.
sýnd kl. 9.05.
Varnirnar rofna
Sþennandi stríðsmynd með Ric-
hard Burton og Rod Steiger.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5,7 og 11.
3*3-20-75
E. T.
Jólamynd 1982
Frumsýning í Evrópu
EX
Ný bandarísk mynd gerð af snill-
ingnum Steven Spielberg. Myndin
segir frá litilli geimveru sem kemur
til jarðar og er tekin i umsjá
unglinga og barna. Með þessari
veru og börnunum skapast „Ein-
lægt Traust" E. T. Mynd þessi
hefur slegið öll aðsóknarmet i
Bndaríkjunum fyrr og síðar. Mynd
fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk:
Henry Thomas sem Elliott. Leik-
stjóri: Steven Spielberg.
Hljómlist: John Williams. Myndin
er tekin upp og sýnd i Dolby
Stereo.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
I Hækkað verð
Vinsamlega athugið að bíla-
stæði Laugarásbiós er við
Kleppsveg.
#
WÖDLKIKHÚSID
Jómfrú Ragnheiður
7. sýning i kvöld kl. 20.00
Grá aðgangskort gilda
8. sýning miðvikudag kl. 20.00
Garðveisla
laugardag kl. 20.00
Dagieiðin langa inn í
nótt
sunnudag kl. 19.30
ath. breyttan sýningartima
Litla sviðid
Tvíleikur
sunnudag kl. 20.30
Súkkulaði
Silju
þriðjudag kl. 20.30
miðasaia kl. 13.15-20.00
Simi 11200.
handa
ISLENSKAl
ÓPERANf
Töfraflautan
sýning fóstudag 7. janúar kl. 20.00
laugardag 8. janúar kl. 20.00
sunnudag 9. janúar kl. 20.00.
Miðasala opin milli kl. 15 og 20
daglega simi 11475.
u:ikh-;ia(;
KKVKIAVÍKIIK
Forsetaheimsóknin
5. sýning
i kvóld uppselt
gul kort gilda
4. sýning þriðjudag kl. 20.30
blá kort gilda.
Ath. miðar stimplaðir 4. janúar
gilda á þessa sýningu.
Skilnaður
laugardag kl. 20.30
Jói
sunnudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
næst síðasta sinn.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 simi
16620.
;3 2-21-40
Með allt á hreinu
i
Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk
gaman- og söngvamynd, sem
fjallar á raunsannan og nærgælinn
hátt um mál sem varða okkur öll.
Myndinsem kvikmyndaeftirlitið gat
ekki bannað.
Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson,
Myndin er bæði i Dolby og Stereo
Frumsýning kl. 2. Örfáir miðar
fáanlegir.
kl. 5, 7 og 9
Paul Scuficld leikur Thomas Morc.
Sjónvarp
Maður allra tfma
■ Föstudagsmyndin fjallar um
skitnað Hinriks áttunda og Katrínar
konu hans og er sögusviðið England
á öndverðri 16. öld. Thomas More
kanslari er sá eini sem setur sig upp
á móti þessari fyrirætlun konungs, en
stuðningur hans er Hinrik mjög
mikilvægur. Deilur þeirra og pótin-
táta þeirra leiða síðan af sér aðskiln-
að bresku kirkjunnar frá höfuðstöðv-
unum í Róm. Hinrik kóngur er
leikinn af Robert Shaw en Paul
Scofield leikur Thomas More.
útvarp
Föstudagur
7. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð:
Agnes Sigurðardóttir talar.
8.30 Fotustugr. dagbl. (útdr).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Líf“
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Það er svo margt að minnast á“
Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður:
Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Á frivaktinni.
14.30 „Leyndarmálið f Engidal" eftlr Hug-
runu.
15.00 Míðdegistónleikar
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Aladdín
og töfralampinn", ævintýri úr Þúsund
og einni nótt í þýðingu Steingríms
Thorsteinssonar. Björg Árnadóttir les
(1).
16.40 Litli barnatíminn: Stjórnandi: Heið-
dís Norðfjörð.
17.00 Með á nótunum Létt tónlist og
leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar-
maður: Ragnheiður Davíðsdóttir.
17.30 Nýtt undir nálinni Kristin Björg
Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Kvöldtónleikar.
20.40 Viötal. Vilhjálmur Einarsson ræðir við
Amalíu Björnsdóttur á Mýrum í Skriðdal.
22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þrörn"
23.00 Kvöldgestir. Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonar. Gestir hans eru Helena
Eyjólfsdóttir og Sigurður Pétur
Björnsson. (RÚVAK).
00.50 Á næturvaktinni.
03.00 Dagskrárlok.
sjonvarp
Föstudagur
7. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáll
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á dötinni Umsjónarmaður Karl
Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Prúðuleikararnir Geslur þáttarins er
Gladys Knighl. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.15 Erlendar fréttamyndir Átökin í
Afganistan 1982 Bresk fréttamynd sem
rekur gang stríðsins í Afganistan. M.a.
er rætt við Zia Ul-Haq, forseta Pakistans.
Pýðandi Bogi Arnar Finnbogason. Út-
skufuð þjóö Bresk heimildarmynd. Rak-
in er saga Palestínumanna og skýringa
leitað á ófriðnum í löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs. Þýðandi Gylfi Pálsson.
22.10 Maður allra tíma (A Man for All
Seasons) Bresk bíómynd frá 1966.
Leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk:
Paul Scolield, Wendy Hiller, Susannah
York, Roberl Shaw og Orson Welles.
Efni myndarinnar er sótt í sögu Englands
á öndverðri 17. öld. Þungamiðja hennar
eru deilur Hinriks áttunda vvið Thomas
More, kanslara sinn, en þær spunnust af
skilnaðarmáli Hinriks og ákvörðun hans
að segja ensku kirkjuna úr lögum við
páfavaldið. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
00.10 Dagskrárlok
★★ Núer komið að mér
★★ Litli lávarðurinn
★★ Dauðinn á skerminum
★★ Moonraker
★★ Kvennabærinn
★★ Með alltáhreinu
★★ Konungur grínsins
★★★ Snargeggjað
★★★★ E.T.
★★ Snákurinn
★★★ BeingThere
★ Sá sigrar sem þorir (Umsögn á bls. 13).
Stjörnugjöf Tímans
^* * * * frábær • * * * mjög góö ■ * * góö • * sæmlleg ■ 0 léleg