Tíminn - 08.01.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.01.1983, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1983 krossgátal myndasögur 15 ■ T~i ■ ■ ■ ■ s u 7 i 10 !Z /y ■ ■ ■ ■ ' ■ bridge ■ í 5. jólaþrautinni þurfti sagnhafi að lesa úr nijög grunsamlegri vörn and- stæðinganna. Norður S. 109875 H.KG T. DG9 L.KD5 Vestur. S. 6 H. 3 T. 87653 L. G98743 Austur S. DG3 H.A 1097532 T. A4 L. 10 Suður S. AK42 H.D86 T. K102 L.A62 Suður opnaði á 15-17 punkta grandi, norður sagði 2 hjörtu sem var yfirfærsla í spaða og austur doblaði til að sýna hjartalit. Suður sagði 2 spaða sem hlýtur að lofa góðum spaðastuðning, hann gat passað, og norður stökk í 4 spaða. VwStur spilaði út hjartaþrist og eftir að hafa tekið á ásinn lagði austur niður tígulás og spilaði síðan nteira hjarta sem vestur trompaði. Vestur spilaði tígli til baka og þegar austur fylgdi lit fór suður að gruna margt. Hvcrsvegna í ósköpunum gaf austur vcstri ekki hjartastunguna meðan hann átti enn tígulásinn sem innkomu til að gefa vestri aðra hjartastungu. Svarið var aðeins eitt: austur var hræddur um að vestur ætti bara einn spaða og gæti ekki trompað seinna hjartað. Og þegar það kæmi í Ijós væri mjög einfalt fyrir sagnhafa að tvísvína spaðanum gegnum austur. Eina von austurs var þá sú að taka af sér hliðarinnkomuna og vona að sagnhafi sæi ekki í gegnunt þetta bragð. Það gat verið að sagnhafi yrði svo feginn að komast að að hann legði niður háspil í trompi og þá var austur kominn með trompslag. Lausnin á 5. jólaþrautinni er því sú að spila spaðatíunni og hleypa henni þegar austur lætur lítið. Ef vestur fær á háspil í trompi er óhætt að panta pláss á sjúkrahúsi fyrir austur. 3996. Krossgáta Lárétt 1) Gerir við. 6) Líffæri. 10) Slagur. 11) Tímabil. 12) Borgaði. 15) Þvo. Lóðrétt 2) Orka. 3) Beita. 4) Kul. 5) Lamin. 7) Borða. 8) Fag. 9) Afrek. 13) Kona. 14) Gróða. Ráðning á gátu No. 3995 Lárétt 1) Hásar. 6) Leikari. 10) At. 11) fs. 12) Fimmtug. 15) Stund. Lóðrétt 2) Ári. 3) Ala. 4) Klafi. 5) Misgá. 7) Eti. 8) Kám. 9) Ríu. 13) Mót. 14) Tin. með morgunkaffinu ~ N“ tr kominn geslur... sem biður unt 1/^°^ JV 'P scrrctt yfirkokksins. - Og hvað hefur svo litla, sæta stelpan hans pabba verið að gera í dag..? - ..og segðu mér svo fréttir af fjölskyld- unni... - Þér er vonandi sarna... þelta hefur verið svo þrcytandi dagur hjá mér

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.