Tíminn - 08.01.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.01.1983, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1983 16 DENjSÍI DÆMALAUSI „I staðinn fyrir að baka eina stóra tertu á afmælinu mínu, væri ekki betra að gefa mér eina litla á hverjum degi ársins?" sýningar Sýning í anddyri Norræna húss- ins frá Arkitektaskólanum í Osló ■ Sýning á verkefnum nemenda við Arki- tekthögskolen í Osló verður í Norræna húsinu 5.-15. janúar 1983. Hér er um'að ræða sýningu á verkefnum nemenda við Arkitektaskólann í Osló á skipulagningu flugvallarsvæðisins og Skuggahverfisins í Reykjavík. 10 nemendur skólans, 6 íslendingar og 4 Norðmenn fengu það verkefni að kynna sér þróun byggðar og væntanlega framtíðarþró- un í Reykjavík. Hópurinn valdi sér flugvall- arsvæðið og Skuggahverfið, en þetta eru hvoru tveggja svæði í næsta nágrenni gamalgróins miðbæjar, sem á síðustu árum hefur verið að vkana til lífsins á ný. Á sýningunni koma fram hugmyndir ncmendanna og er hún framlag þeirra til þeirra umræðna sem átt hafa sér stað um viðkomandi svæði. Þeir, sem að sýningunni standa eru: Aldís Magnea Norðfjörð, Málfríður Klara Kristiansen, Ólafur Brynjar Halldórsson, Ólöf Flygenring, Sigurður Halldórsson, Ævar Harðarsson, Beate Bruun, Erling Björklund, Hans Olav Andersen og Magne Kvam. Sýningin verður opnuð föstudaginn 7. jan. kl. 16:30 og stendur til 15. jan. Opnunartími er kl. 9-19 alla daga vikunnar nema sunnudaga kl. 13-18. Verk ungra myndlistarmanna sýnd á Kjarvalsstöðum - móttaka listaverka á mánud. 10. janúar ■ Dagana 5.-20. febrúar n.k. verður efnt til sýningar að Kjarvalsstöðum á verkum ungra myndlistarmanna. Sýningin er haldin á vegum stjórnar Kjarvalsstaða og er þátttaka miðuð við listamenn 30 ára ogyngri. Sérstök dómnefnd fjallar um innsend verk, og verður tekið á móti verkunum á mánudaginn kemur, 10. janúar frá kl. 10-18. Greidd verða dagleigugjöld fyrir þau verk sem valin verða á sýninguna. Þá verður og veittur ferðastyrkur, og velur dómnefnd úr hópi þátttakenda þann sem styrkinn hlýtur. Tekið á móti verkum á sýningu ungra myndlistarmanna að Kjarvalsstöðum á mánudaginn kemur 10. janúar. Norræna húsið Sýningin: Við erum á leiðinni. Síðasta sýningarhelgi. ■ Þetta er sýning norrænna unglinga. ( myndum tjá þeir skoðanir sínar á þeim málum sem þeim finnast mikilvægust í nútíð og framtíð. Sýningin hefur verið í höfuðborgum og mörgum stórborgum allra Norðurlanda og hefur hvarvetna vakið mikla athygli og umtal. Öllum er hollt að taka eftir skoðunum og boðskap unglinganna. Eftir örfá ár verða margir þeirra áhrifamenn um stefnumörkun Norðurlandanna í þeimm málum sem mest varða framtíð okkar allra. Spænskar kvikmyndir sýndar í Háskóla íslands ■ Föstud. 7. janúar mun spænska sendiráð- ið á íslandi (sem hefur bækistöðvar í Osló) sýna spænskar kvikmyndir kvikmyndir í Háskóla íslands í samvinnu við spænskudeild Háskóla (slands. Myndirnar eru: LLANTO POR UN BANDIDO eftir Carlos Saura og CONTOR NO DE ESPANA EN FIESTAS eftir L. Torreblanca. Sýningin verður í Lögbergi, stofu 103 kl. 19 og mun standa í u.þ.b. 2 klst. Myndirnar eru ílitum og með spænsku tali. ýmislegt Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti ■ Af óviðráðanlegum ástæðum verður upphafi skólastarfs á vorönn 1983 frestað til þriðjudags 11. jan. Á það bæði við um dagskóla og Öldunga- deild. Námskynning nýnema verður mánudag 10. jan. og hefst kl. 9.00 Nemendur f Kvöldskóla F.B. Öldungadeild komi mánudaginn 10. jan. kl. 18-22að veljaáfanga fyrir vorönn og greiða námsgjöld sem Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið. Skólameistari Kvenfélag Grensássóknar: ■ Fundur verður haldinn mánudaginn 10. jan. kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu, spiluð verður félagsvist, allar konur velkomnar. Stjórnin Kvenfélag Bústaðasóknar heidur fund mánudaginn 10. janúar kl. 8.30 f Safnaðarheimilinu. Spilað verður bingó, góðir vinningar. Mætið vel og takið með ykkur gesti. guðsþjónustur ■ Sunnlenskir prestar prédika við guðs- þjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 9. janúar 1983. Árbæjarprestakail Bamasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í Safnaðar- heimilinu kl. 2. Sr. Gylfi Jónsson rektor Skálholtsskóla prédikar. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta Norðurbrún 1, kl. 11. Messa kl. 2.00. Séra Bragi Friðriksson prófasturprédikar. Sr. Árni Sigurbjörnsson. Breiðholtsprcstakall Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14.00 í Breiðholtsskóla. Sr. Ólafur Oddur Jónsson, prédikar. Organleikari Daníel Jónasson. Sr.. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Gísli Jónsson í Vík predikar. organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. kvenfélagsfundur mánudagskvöld kl. 8.30. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag, ef veður leyfir. Æskulýðsfundur miðvikudagskvöld kl. 8.00. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. Digranesprestakall Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. S r Auður Eir Vilhjálmsdóttir Kirkjuhvolsprestakalli pré- dikar. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur í Hruna prédikar. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðabólstað prédikar. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Þórir Stephensen. Barnastarf Dómkirkjunnar sem verið hefur í barnaskóla vesturbæjar við Öldugötu verður á þessu ári að Hallveigarstöðum og hefst Iaugardaginn 15. janúar. Nánar auglýst síðar. Eliiheimilið Grund Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. Fella- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Guðsþjónusta í Safnaðar- heimilinu Keilufelli 1, kl. 2.00. Sr. Úlfar Guðmundsson Eyrarbakka prédikar. Sr. Hreinn Hjartarson. Grcnsáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 2. Sr. Heimir Steinsson Þingvöllum prédikar. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímsprestakall, Kirkjuskóli bamanna er í gömlu kirkjunni á laugardögum kl. 2. Sunnud. Messa kl. 11. Sr. Halldór Gunnarsson í Holti prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Eiríkur J. Eiríksson fyrrv. prófastur á Þingvöllum prédikar. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Þriðjud. kl. 10.30, fyrirbænaguðsþjón- usta, beðið fyrir sjúkum. Miðv.d. 12. jan. Náttsöngur kl. 22. Manuela Wiesler og Hörður Áskelsson leika samleik á flautu og orgel. Fimmtud. 13. jan. Opið hús fyrir aldraða kl. 15. ísl. kvikmynd og kaffiveiting- ar. jjengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 2-6. janúar 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................18.110 18.170 02-Sterlingspund ...................29.428 29.345 03-Kanadadollar.....................14.733 14.781 04-Dönsk króna...................... 2.1915 2.198 05-Norsk króna...................... 2.6084 2.6170 06-Sænsk króna ..................... 2.5109 2.5192 07-Finnskt mark .................... 3.4508 3.4623 08-Franskur franki ................. 2.7266 2.7356 09-Belgískur franki................. 0.3926 0.3939 10- Svissneskur franki.............. 9.2848 9.3156 11- Hollensk gyllini ............... 6.9923 7.0154 12- Vestur-þýskt mark .............. 7.7311 7.7567 13- ítölsk líra .................... 0.01340 0.01345 14- Austurrískur sch................ 1.1006 1.1042 15- Portúg. Escudo.................. 0.2046 0.2053 16- Spánskur peseti................. 0.1455 0.1460 17- Japanskt yen.................... 0.07896 0.07922 18- írskt pund......................25.689 25.774 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..20.1184 20.1851 bilanatilkynningar apótek Kvöld-nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík vikuna 7. til 13. janúar er í Holts Ápóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opið til kl.22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnartjörður: Halnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum tl mum er lyfjairæðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 ■ og 14. Reykjavfk: Lögregla simi 11166. Slökkviiið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögreglaslmi 41200. Slökkvi-, lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll I sima3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrabfll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selloss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn f Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabll! 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. ' Blönduós: Lögregla sími 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabfll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspftalanum. Sfml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. x Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöö Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra viö skeiðvöllinn I Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl 19 30 Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftall Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudagkl. 18.30 tilkl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tii kl. 20. Grensásdelld: Mánudagd til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. .18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmiliö Vífilsstöðum: Mánudaga tii laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I síma84412milli kl. 9og 10 aila virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN- Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiðmánud. tilföstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavlk, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Sfmabllanlr: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.