Tíminn - 08.01.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.01.1983, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 8. JANUAR 1983 andlát Margrét G. Guðmundsdóttir, Grundar- stíg 5, Reykjavík er látin Tómas Sigurðsson, frá Reynifelli, lést 6. janúar í Landakotsspítala Una D. Sæmundsdóttir, Öldugötu 52, Reykjavík lést í Kvennadeild Land- spítalans þann 27. desember. Jarðarför- in hefur farið fram í kyrrþey. Gunnar Guðmundsson, Lyngheiði 6, Selfossi verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju, laugard. 8. jan. kl. 14.00 Háteigskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Gunnþór Ingason Hafnarfirði prédikar. Sr. Tómas Sveinsson. Laugarnesprestakall Laugard. 8. jan. Guðsþjónusta Hátúni 10B, 9. hæð kl. 11. Sunnud. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Altarisganga. Sr. Sigfinnur Þorleifsson prestur í Stóra-Núps- prestakalli prédikar. Þriðjudagur 11. jan. Bænaguðsþjónusta kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. Neskirkja 1 dag laugardag kl. 15, samverustund aldraðra. Halldór Pálsson fyrrv. búnaðar- málastjóri rifjar upp eitt og annað frá fyrri tíð. Myndasýning úr norðurferðinni. Sunnud. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 11 í umsjón sr. Hönnu Maríu Pétursdóttur (ath. breyttan messutíma). Miðvikudagur, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn Bamaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Bamaguðsþjónusta Seljabraut 54 kl. 10.30. Guðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson í Skálholti prédik- ar. Fimmtud. 13. jan. Fyrirbænasamvera í Safnaðarsalnum Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Hannes Guð- mundsson í Fellsmúla prédikar. Organleikari og söngstjóri Sigurður Isólfsson. Sr. Gunnar Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Bamatíminn verður !;!. 10.30. Safnaðar- stjórn. Seltjarnames Bamasamkoma kl. 11 í sal Tónlistarskólans. Sóknarprestur FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt millí kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, i Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími áþriðjud. ogfimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar I baðfötum sunnud..kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — ( maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - ( júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgrelðsla Reykajvík, sími 16050. Sim- svari I Rvík, sími 16420. Kópavogur FUF í Kópavogi og Freyja, félag framsókn- arkvenna, gangast fyrir félagsmálanám- skeiði í Hamraborg 5, sem hefst fimmtu- daginn 13. jan. og verður á hverjum fimmtudegi frá klukkan 19.30-22.30 til 10. febrúar. Einnig verður kennt frá 10-16 laugardaginn 29. janúar. Meginviðfangsefni námskeiðsins er hópvinna, ræðumennska, fund- arstörf og skipulag félagsstarfs. Leiðbeinandi er Guðmundur Guðmundsson, fræðslufulltrúi. Þátttöku ber að tilkynna sem fyrst til Sigrúnar Ingólfsdóttur I síma 43420 og Jóhönnu Oddsdóttur I síma 40823, sem veita allar nánari upplýsingar. FUF og Freyja. Aukakjördæmisþing í Reykjaneskjördæmi Framboð - Skoðanakönnun Aukakjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi verður haldið sunnudaginn 9. janúar n.k. I Festi Grindavík. Þangað eru boðaðir allir aðal- og varafulltrúar á síðasta kjördæmisþingi - tvöföld fulltrúatala. Kjördæmisþing framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi haldið 28. nóv. s.l. I Hafnarfirði ákvað að fram færi skoðanakönnun um val frambjóðenda til næstu alþingiskosninga. Framboðsnefnd flokksins hefur ákveðið að framboðsfrestur veröi til 31. desember n.k. Hér með er auglýst eftir framboðum. Framboöum skal komið til einhvers úr framboösnefndinni sem eru: Grímur Runólfsson, Kópavogi, sími 40576, formaður Ágúst B. Karlsson, Hafnarfirði, sími 52907 Hilmar Pétursson, Keflavík, sími 92-1477 Óskar Þórmundsson, Njarðvík, sími 92-3917 Pétur Bjarnason, Mosfellssveit, sími 66684 og munu þeir veita allar nánari upplýsingar. Framsóknarfélag Seltjarnarness heldur almennan félagsfund laugard. 8. jan. kl. 14.00 I Félagsheimil- inu Seltjarnarnesi. Dagskrá: 1. Undirbúningur undir aukaþing kjördæmisráðs 9. janúar. 2. Bæjarmál. Stjórnin. Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið I hagpdrættinu og viningsnúmerin innsigluö hjá Borgarfógeta á meðan lokaskil eru að berast. Þeir sem enn eiga eftir ■ að gera skil eru minntir á gíróseðlana og má greiða samkvæmt þeim á pósthúsum og bönkum næstu daga. Vegna skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmi vestra Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör- dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans I kjördæminu við næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu sætin. Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður I Miðgarði 15. jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Öllum framsóknarmönnum er heimilt að bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboði stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut 25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k. Stjórn Kjördæmissambandsins PRÓFKJÖR Prófkjör framsóknarmanna I Reykjavík vegna komandi Alþingiskosn- inga verður haldið sunnudaginn 9. janúar 1983 kl. 10-19 að Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla verður að Rauðarárstíg 18 dagana fram að kjördegi, kl. 17-18 dag hvern. Á kjörskrá eru allir aðal- og varamenn I fulltrúaráði Framsóknarfélaganna I Reykjavík og nokkrir aðrir trúnaðarmenn flokksins. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu flokksins að Rauðarárstíg 18. Kjörnefnd. Reykjaneskjördæmi Aukakjördæmisþing Aukakjöraæmisþing kjördæmissambands framsóknarmanna. í Reykjaneskjördæmi verður haldið sunnudaginn 9. janúar n.k. kl. 13.00 I Festi Grindavík. Dagskrá: 1. Skoðanakönnun um val frambjóðenda til næstu alþingiskosninga. 2. Formaður Framsóknarflokksins Steingrímur Hermannsson ræðir stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. t Faðir okkar tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi Jón Eiríksson skipstjóri Drápuhlíö 13 verður jarðsunginn frá Háteigskirkju þriðjudaginn 11. janúar kl. 13.30 Börn, tengdabörn, barnabörn og aðrir niðjar. Þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug viöf andlát og útför eiginkonu minnar móður tengdamóður og ömmu Jónu Sigrúnar Sigurjónsdóttur Berghyl Hrunamannahreppi Eiríkur Jónsson Guðrún G. Eiríksdóttir Svanlaug Eiríksdóttir Áslaug Eiríksdóttir Jón G. Eiríksson og barnabörn ArnarBjarnason HörðurHansson Eiríkur Kristófersson Anna María Sigurðardóttir Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar tengdamóður og ömmu Sigríðar Hallsdóttur Akranesi Kristbjörg Þórðardóttir Skúli Þórðarson Bragi Þórðarson BirgirÞórðarson og barnabörn Hilmar Þórarinsson Soffía Alfreðsdóttir Elín Þorvaldsdóttir Ásta Gústavsdóttir Frá Fjölbrauta- skólanum á Selfossi Af ýmsum ástæðum er upphafi skólastarfs á vorönn frestað til miðvikudags 12. janúar. Stundaskrár verða afhentar í Gagnfræðaskólan- um kl.9 árdegis. Kennsla hefst kl.13. Kennsla í öldungadeild hefst kl. 17.30 Nemendur öldungadeildar greiði námsgjald vor- annar 10.-12. janúar á skrifstofu skólans Skólameistari. KS Auglýsing um fasteignagjöld Lokiö er álagningu fasteignagjalda I Reykjavík 1983 og verða álagningarseðlar sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum vegna 1. greiðslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15., janúar, 1. mars og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni I Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíróseðlana I næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Fasteignagjaldadeild Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, veitir upplýs- ingar um álagningu gjaldanna, símar 18000 og 10190. Athygli er vakin á því, að Framtalsnefnd Reykjavíkur mun tilkynna elli- og örorkulifeyrisþegum, sem fá lækkun eða niðurfellingu fasteignaskatta skv. heimild I 3. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og samþykkt borgarráðs um notkun þeirrar heimildar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. janúar 1983.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.