Tíminn - 19.01.1983, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 19. JANUAR 1983
MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983
íþróttir
íþróttir
Umsjón: Samúel örn Erlingsson
■ Staðan í fyrstu deild karla er þá
þannig eftir lcikinn í gxr:
Víkingur 12 8 2 2 18
ÍR sigraði
■ ÍR sigraði UBK í bikarkcppni
KKÍ í fyrrakvöld fyrirhafnarlaust
109-59. Leikurinnvarí íþróttahúsi
Hagaskóla UBK leikur í annarri
dcild.
Stjarnan
Valur
Þruttur
Fram
UBK í 2. sæti
■ Breiðablik sigraði Ármann 20-
14 í 2. deild karla í handknattleik
í fyrrakvöld. KA hefur nú forystu
í 2. deild með 16 stig, en UBK og
Grótta hafa 14 stig hvort.
■ ÍR og Valur gerðu í gærkvöld
jafntcfli í fyrstu dcild kvenna í
handknattlcik. Þetta var viðurcign
toppliðanna, og staðan er nú þcssi:
Valur 10 7 2 1 16
ÍK 10 7 1 2 15
Fram 9 6 1 2 13
FH 8 5 2 1 12
Víkingur 9 3 15 7
KR 8 2 0 6 4
Haukar 8 0 17 1
Þór Ak. 6 0 0 6 <»
leiknum, og Stjörnumenn tapi fyrir IR.
Heldur er sá möguleiki nú langsóttur.
Mörkin í gær:
Valur: Steindór 5, Jakob 5, Brynjar 4,
Theódór 2, Júlíus 2, Þorbjörn J., Jón
PétUr og Guðni 1 hver.
Stjarnan: Eyjólfur 7, Magnús 3,
Guðmundur Óskars 3, Sigurjón og
Guðmundur Þórðar 1 hvor.
sást lítið. Magnús Teitsson og Guð-
mundur Óskarsson voru þeir einu sem
sýndu lit í sókninni, og vörnin var slök
af Stjörnuvörn að vera.
Valsvörnin aftur á móti var vel á
verði, lyktaði aðeins af gamalli mulnings-
vél, þó mikið vantaði á að hún sé eins
og mulningsvél Vals var í gamla daga.
Brynjar Kvaran markvörður Stjörnunn-
ar og landsliðsins lék ekki með Stjörn-
unni að þessu sinni vegna meiðsla, en
varamaður hans varði þokkalega, meðal
annars vítakast hjá Brynjari Harðarsyni
og þó nokkur skot önnur. Það var því
annað og meira sem fór úrskeiðis hjá
Stjörnunni en markvarslan. Einar Þor-
varðarson varði eins og berserkur fyrir
Val, tvö vítaskot hjá Eyjólfi í síðari
hálfleik, og fjölmörg önnur skot.
Valsmenn eygja nú minni háttar
möguleika til að komast í fjögurra liða
úrslitin, en hann er þó bundinn því að
beim takist að sigra Víking í síðasta
■ Valsmenn skildu seinvirka Stjömu-
menn eftir í síðari hálfleik í gærkvöld,
þegar liðin mættust í fyrstu deild karla í
Laugardalshöll. Eftir að Stjarnan hafði
jafnað leikinn 11-11, tóku Valsmenn öll
völd í sínar hendur og skoruðu 3 mörk
fyrir hvert eitt sem Garðbæingum tókst
að lauma í netið. Stjömumenn gerðu svo
síðustu tvö mörkin, en það hafði ekkert
að segja úr því sem komið var, og úrslitin
urðu 20-15 Val í hag.
Valsliðið sýndi mun betri leik í
gærkvöld, en þeir sýndu síðastliðinn
sunnudag gegn FH. Þó verður að gæta
þess að Stjörnumenn voru lítt ógnandi í
sókninni, en það verður ekki sagt um
nágranna þeirra Hafnfirðinga. Yngri
leikmennirnir fengu að spreyta sig hjá
Val, og var það vel, mun léttara yfir
liðinu fyrir bragðið.
Stjörnumenn voru bitlausari en þeir
hafa lengi verið. Eyjólfur Bragason var
ekki svipur hjá sjón, og Ólafur Lárusson
Cyrille Regis vill helst vera hjá WBA áff ram
að ég hafi lenti hjá besta félagi í heimi.
Þess vegna vil ég helst ekki að félagið
fái milljónirnar sínar en ég fari í
staðinn."
Cyrille Regis hefur leikið yfir 200
meistaraflokksleiki fyrir Albion og
skorað 76 mörk. Enn hefur hann ekki
unnið titil með félaginu.
„Við verðum víst ekki Englands-
meistarar þetta árið“, segir Regis „en
ég held að við komumst í úrslita í
annarri hvorri bikarkeppninni.“
WBA er nú komið í þriðju umferð
ensku bikarkeppninnar, sigraði QPR í
þriðju umferð.
En peningar eru mér ekki allt. Þess
vegna fcr ég nauðugur frá West
Bromwich. Ég hef verið hjá félaginu í
meira en sex ár, og finnst það vera
hluti af sjálfum mér. Ég held að mér
mundi ekki líða eins vel annars
staðar.“
Þegar Regis var unglingur lék hann
með áhugamannafélaginu Hayes í
London, meðan hann lærði rafvirkja-
iðn. En cinn af njósnurum WBA sá
hann leika. og eftir tvcggja daga
prufuæfingar gerði hann samning við
félagið.
„Það var stærsti dagurinn í lífi
mínu“, sagði Rcgis. „Þegar ég lék með
Hayes, voru uppi raddir um að mörg
félög væru á höttunum á eftir mér. En
ég fékk aldrci alvörutilboð. Mér finnst
■ Enska fyrstu deildarliðið i knatt-
spyrnu West Bromwich Albion á nú í
miklum fjárhagsörðugleikum. Vegna
þessarar klípu hel'ur landsliðsmaður-
inn Cyrille Regis verið settur á
sölulista. Ef Regis verður seldur, er
líklegt að það færi Albion 20-25
milljónir íslenskra króna í aðra hönd.
Cyrille Regiser22 ára gamall. Hann
er einn hættulegasti framlínumaður
enskrar knattspyrnu. Hann hefur leik-
ið þrisvar með enska landsliðinu.
Hann var einn aðalmanna enska
unglingalandsliðsins er það sigraði
Danmörk4-1 á Hvidovre Park íhaust.
„Ég skil vel afstöðu félagsins, segir
Regis. Ef ég verð seldur til annars
félags, kemst Albion úr kröggunum,
og ég gæti grætt stórfé á því sjálfur.
KR lagði IR
■ Einn leikur var í bikarkeppni
kvenna í körfuknattleik á sunn-
udag. KR sigraði ÍR 71-49.
■ Cyrille Regis vill ekki fara frá
Wcst Bromwich Albion þó miklir
peningar scu í boði.
Bragi Garðarsson
prentari (2)
Víðir Sigurðsson
blaðamaður (3)
Notts. C./
Arsenal
Ingibjörg Leifsdóttir Stoke/
setjari (2) Ipswich
Norwich/
Everton
Aston Villa/
Manchester City
Brighton j
Luton
Kristinn Jóhannss. Manchester Utd./
netagerðarm. (3) Nott. Forest
Halldór Lárusson
kennari (4)
Karl Harry
Sigurðsson
bankastarfsm. (4)
Þetta er erfíður leikur. Arsenal hefur verið
eitt af uppáhaldsliðum mínum gegnum
árin. Líkleg úrslit eru jafntefli, en ég spái
heimasigri, 1-0 í þessum tvísýna leik.
Ipswich komu á óvart í desember með
útisigri. í skjóli þess ætla ég að spá þeim
sigri, þó Stoke séu sterkir heima.
Sennileg úrslit eru jafntefli, þegar eigast
við lið ofarlega i deildinni annarsvegar og
neðarlega hins vegar.
Aston Villa að ná
United nær að merja sigur. En þetta
verður leikur mikilla átaka.
Þetta er leikur tveggja liða í fallbaráttu,
og heimavöllurinn ræður úrslitum.
Takist leikmönnum
tökum á miðjunni, vinna þeir öruggan
sigur.
t ■ ■
Watford /
Southampton
HaraldurGeir
Hlöðversson
lögregluþjónn(l)
Tottenham/
Sunderland
Gústaf Björnsson
kennari(l)
Sigurður Helgason
bókavörður(l)
WestHam/
W.B.A.
Axel Nikulásson
lögregluþjónn (1)
Burnley/
Barnsley
Crystal Pal./
QPR
Agnes Bragadóttir
blaðamaður (1)
Ásta Maria
Reynisdóttir
nemi (1)
Derby/
Leeds
■ Theodór Guðfinnsson Valsmaður sendir knöttinn til fclaga síns Stcindór Gunnarsson á línunni. Steindór skoraoi
þar með eitt 5 marka sinna í leiknum.
Tottenham sigrar. Það er komið að því að
Sunderland tapi leik í deildakeppninni.
Ég tippa alveg hiklaust á heimasigur.
Watford er skemmtilegt hð sem á fyllilega
skilið að vera þar á töflunni sem þeir eru.
Leikmenn West Ham hafa verið sannfær-
andi á heimavelli, og ég tel að þeir haldi
sinu striki.
Brjóstvitið býður mér að veðja á Burnley.
Drottningargarðsverðimir sigra, við Beta
höldum með þeim.
Derby er á heimavelli og á r
eftir bikarsigurinn um daginn.
Stjörnuhlaup FH um sídustu helgi
■ Sigurður P. Sigmundsson FH sigraði
í stjörnuhlaupi FH á laugardaginn í
karlaflokki, en Hrönn Guðmundsdóttir
bar sigur úr býtum í kvennaflokki.
Sigurður hefur ekki tapað enn í vetur i
þeim hlaupum sem hann hefur tekið þátt
í. Omar Hólm FH sigraði í drengja-
flokki, en Óntar þykir ákaflega efnilegur
langhlaupari. Keppni var jöfn og
skemmtileg í telpnallokki, og þar sigraði
Guðrún Eysteinsdóttir FH. Finnbogi
Gylfason FH, sá cfnilegi piltur sigraði í
piltaflokki örugglega. En hér koma
úrslit hlaupsins i heild:
Magnús llaraldsson FH
Stefán Friðgeirsson ÍR
Jóhann Heiðar Jóbannsson
Leiknir Jónsson Á
Sigurður Haraldsson FH
Guömundur Ólafsson ÍR
Ingvar Garðarsson HSK
Guömundur Gíslason Á
Ásgeir Theodórs KR
Tómas Zoega ÍR
■ Það er orðið sígilt að sex manns detti
út úr getraunaleiknum, þannig að ef
einhver breyting verður því sennilega
slegið upp í stóru letri. Annars var það
grátlegast að úr síðasta getraunaleik
féllu alltof margar konur. Við höldum þó
áfram leiknum eins og ekkert hafi í
skorist, enda ástæðulaust að svekkja sig
á slíkum hlutum.
Annars veitir ekki af að gera sem flest
til að lyfta sér upp, þó ekki væri nema upp
fyrir skaflana sem hlaðast upp í tíma og
ótíma, aðallega ótíma. Nái fólk að lyfta
sér upp á einhvern hátt, munar það öllu,
haldiða sé munur að svífa á vængjum
andans í sífelldri bölvaðri hundslappadrif-
unni, eða fílalappadrífunni sem kemur í
hálfleik hjá hundslappadrífunni. Svo er
þjóðlífið kátlegt núna, allt að fara i
hundana, svo sennilega veitir ekki af
hundslappadrífu til að hylja þetta allt
saman. Nú þarf maður bráðum að borga
tvöfalt i strætó, enda ekki nema von, það
er ekki hægt að fá hálftíma til þriggja tíma
lystitúra standandi í stórum fólksflutn-
ingabíl fyrir litlar átta krónur, jafnvel þó
maður standi í tröppunni með regnhlíf
náungans milli rifjanna og hurðina þétt
við bakið, það sér hver maður. Það þarf
víst ekki að taka fram að sá sem þetta
skrifar býr í Breiðholtinu.
verður áreiðanlega bitist til blóðs og
ekkert gefið. Hann Kristinn okkar Jó-
hannsson úr Grindavík glimir við þennan
leik hér á síðunni. Aðrir leikir eru heitir
eins og venjulega, þrátt fyrir að það sé
yfirleitt skítkalt á Englandi á þessum tíma
enda vandræði í mörgum leikjum vegna
rigningar og roks. Vonandi heppnast
spáin eins og best verður á kosið.
■ Spáum, spaugum, spekúlerum,
spjöllum og spilum út, ekki mun af veita
enda spilað á laugardaginn, og alls staðar
verður tuðran á undanhaldi fyrir leik-
mönnum sem sparka í hana eins og þeim
sé borgað fyrir það, enda er sú líklega
raunin. í síðustu leikviku Getrauna komu
fram hvorki meira né minna en 18 raðir
með 12 réttum, og vinningur fyrir hverja
röð krónur 14.510.-. 294 raðir komu fram
með 11 réttum, og vinningur krónur 380,-
á röð. Greinilegt er að spámönnum hefur
vaxið fiskur um hrygg, og sennilega
hreistur líka, því margir virðast vera hálir
sem álar í spámennskunni. Annars er
dálítið eftirtektarverður leikur þama í
Manchester, þar eigast við hðin í öðm
sæti, Man. United og Nott. Forest. Þar
Telpur (1400 m) niíi
Guðrún Evslcinsdóttir FH 5:32
Súsanna Hclgadóttir FH 5:32,
Anna Valdimarsdóttir FH 5:33,
Ingibjörg Arnardóttir FH 5:56.
Aðalhoiður Birgisdóttir FH 5:57
Guðmunda Einarsdóttir FH 6:14
Sigrún Skarphéðinsdóttir FH 6:18
Guðrún Zoega UBK 6:22
Gunnhildur Sigurðardóttir FH 6:45
Karlar (rúmir 4 km.)
Sigurður P. Sigmundsson FH
Gunnar P. Jóakimsson ÍR
Hafstcinn Óskarsson ÍR
Einar Sigurðsson UBK
Sighvatur D. Guðmundsson ÍR
Gunnar Birgisson ÍR
• '.V. ■ ■■■ ■:■ ■..-.' ~
A—,■ TtwFöOtbalt
STAÐUR HINNA VANDLATU
STAÐANl
Staðan í efstu deildunum á 1
1 Englandi eftir leiki á laugar- 1
dag.
l.deild:
Liverpool 24 16 5 3 59 21 53
Man United 24 12 7 5 33 19 43
Nottm Forest 24 13 4 7 40 31 43
Watíord 24 12 4 8 42 26 40
Coventry 24 11 5 8 33 30 38
West Ham 24 12 1 11 42 36 37
Aston Villa 24 11 2 11 34 33 36
Manchester City 24 10 5 9 33 37 35
Ipswich 24 9 7 8 39 29 34
Tottenham 24 10 4 10 35 34 34
Everton 24 9 6 9 39 32 33
West Bronwich 24 9 6 9 36 35 33
Arsenal 24 9 6 9 31 32 33
Stoke 24 9 4 11 35 39 31
Southampton 24 8 6 10 29 39 30
Notts County 24 8 4 12 31 44 28
Luton 24 6 9 9 42 49 27
Swansea 24 7 5 12 31 36 26
Sunderland 24 6 8 10 27 37 26
Norwich 24 7 5 12 26 40 26
Brighton 24 6 6 12 21 44 24
Bitmingham 24 4 1 9 19 34 23
2.deild:
Wolves 24 15 5 4 48 22 50
Q.PJL 24 14 4 6 37 22 46
Fulham 24 13 5 6 46 32 44
SheflWed 24 10 7 7 39 32 37
Leicester 24 11 3 10 41 27 36
Shrewsbury 24 10 6 3 30 30 36
Leeds 24 8 11 5 27 24 35
Oldham 24 7 13 4 39 31 34
Bamsley 24 8 10 6 35 28 34 .
Grimsby 24 10 4 10 34 42 34
Rotherham 24 8 8 8 28 32 32
Chelsea 24 8 7 9 31 29 31
Blackbum 24 8 7 9 36 37 31
Newcastle 24 7 9 8 34 36 30
Crystal Palace 24 7 9 8 27 29 30
Carlisle 24 8 5 11 45 47 29
Bolton 24 7 7 10 27 31 28
Charlton 24 8 4 12 36 50 28
Middlesbrough 24 6 10 8 28 43 28
Cambridge 24 6 6 12 25 40 24
Bumley 24 6 4 15 32 46 19
Derby 24 3 10 11 24 39 19