Tíminn - 01.02.1983, Qupperneq 3

Tíminn - 01.02.1983, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1982 fréttir Áfengis- neysla dregst saman um 1.6 prósent ■ Sala áfengis frá ÁTVR varð minni í fyrra en síðustu tvö ár þar á undan. Miðað við 100% alkóhól varð saian 1982 um 3,13 lítrar á hvern íslending, en 3,18 htrar árið á undan. Minnkunin er tæp 1,6%, samkvæmt upplýsingum Áfengisvarnarráðs. í krónum talið nam hinsvegar áfeng- issala ÁTVR samtals 626,7 millj. króna á síðasta ári, miðað við um 411 millj. kr. árið 1981, sem er aukning upp á 52,5%. Verulegur munur varð þó á aukningu milli einstakra útsölu- staða. Norðlendingar virðast mest hafa dregið úr sínum brennivínskaup- um á síðasta ári, sérstaklega þó Siglfirðingar'þar sem aukning í krón- um talið nam aðeins 42%, en 46,4% á Akureyri. Á öðrum stöðum utan Reykjavfkur varð aukningin einnig undir 50%, nema hvað Vestmanna- eyingar láta ekki deigan síga og hafa farið með 56,4% fleiri krónur í Ríkið en árið áður. í Reykjavík var þessi tala 53,9%. „Þetta er gleðilegt að heyra, þó maður varist að draga miklar ályktanir þegar sölutftinnkun er ekki meiri en þetta“, sagði Þórarinn Tyrfingsson, læknir á Silúngapolli er við spurðum rhann hvort rekja megi minnkaða sölu m.a. til starfsemi þeirra í SÁÁ. „En allavega gefur þetta manni vonir um að við höfum breytt þróuninni eitt- hvað, þ.e. að þetta séu ekki alltaf síhækkandi tölur.“ Taldi hann þarna fyrst og fremst muna um þá menn sem hatl drukkið mikið, en séu nú hættir. „Þetta munar nú svo litlu að litlar ályktanir er hægt að draga. En reynslan hefur sýnt að salan minnkar á erfið- leikaárunt. Það virðist nokkuð Ijóst að þjóðartekjur og áfengisneysla haldast í hendur,“ sagði Ólafur Haukur Áma- son áfcngisvamarráðunautur. - HEl Bardavogur: Eldur laus í rúmfötum ■ Slökkviliðið var kallað út um 6 leytið á sunnudagsmorguninn að Barðavogi 18. Þar var cldur laus í kjallara hússins og hafði hann kviknað í svefnbekk og rúmfötum. Slökkvistarf gekk greiðlega og leigj- andanum, sem til staðar var, varð ekki mcint af eldinum. - FRl Lýst eftir sjónar- vottum ■ Ekið var utan í Toyotu Crcssidu, beigelitaða á laugardagskvöldið, þar sem hún stóð í bílastæði fyrir aftan Austurbæjarbíó. Óhapp þetta mun hafa skeð ein- hvcrn tímann á bilinu 18.30-24 og eru sjónarvottar, ef einhverjireru, virrsam- lega beðnir um að hafa samband við lögregluna. ■ Marteinn Ólafur Pétursson ■ Útför þeirra sem létust í flóðunum á Patreksfirði verður gerð í dag og verður sérstök sameiginleg athöfn fyrir þá aila í félagsheimili staðarins. „Þetta fer eiginlega fram eins og venjuleg útfararathöfn nema að ekki ■ Kvikmyndahátíð Listahátíðar í Reykjavík var sett á laugardaginn með sýningu vesturþýsku kvikmyndarinnar Þýskaland náföla móðir eftir Helmu Sanders-Brahms og var hún viðstödd ■ „Það eru rétt um 50 þúsund manns búnir að sjá myndina núna og við sjáum fram á að hún muni bera sig,“ sagði Egill Ólafsson söngvari Stuðmanna í samtali við Tímann í gær. Aðsókn að kvikmynd þeirra og Grýlanna, Með allt á hreinu hefur verið afar góð en nú hefur myndin verið sýnd á flestum stærri stöðum út um land og jafnframt í Háskólabíói, þar sem ekkert lát er á aðsókn. Egill sagði að í upphafi hafi verið gert ráð fyrir því að um 47 þúsund manns þyrftu að sjá myndina til að hún stæði undir kostnaði, en það hefði breyst, vaxtahækkunin fyrr í vetur hefði sitt að ■ Valgerður Jónsdóttir verður kastað rekum á kistu litla barnsins þar sem hún verður jörðuð í Reykjavík á mánudaginn", sagði Þór- arinn Þór sóknarprestur á Patreksfirði í samtali við Tímann. „Þetta verður kveðjuathöfn um hana en venjuleg frumsýninguna. Meðal gesta var forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir. Á kvikmyndahátíðinni eru sýndar 32 erlendar kvikmyndir frá 17 löndum. segja til hækkunar á kostnaði og gengis- lækkunin hefði hækkað erlendar skuldir sem voru um ein milljón. En þrátt fyrir þetta væru nú komið á daginn að myndin kæmi til með að borga sig. „Þetta er uppörvandi fyrir alla sem eru að standa í því að gera myndir á íslandi." sagði Egill. „Menn eru að spá því að hver ný mynd setji aðstandendur sína á hausinn og þetta eru auðvitað ofboðslega erfiðar aðstæður að þurfa að treysta á þessa feikna aðsókn. Ef það brygðist stæðu allir aðstandendur uppi sem öreigar, algerlega eignalausir menn því að það er allt veðsett, sem hægt er ■ Sigurbjörg Sigurðardóttir útför fyrir hin. Mæðgin sem fórust verða jarðsett síðar inni í Haga á Barðaströnd." Þau sem létust eru Marteinn Ólafur Pétursson, Valgerður Jónsdóttir, Sig- Gestir hátíðarinnar, auk Sanders- Brahms, eru Connie Field frá Bandaríkj- unum og Zulawsky frá Póllandi, en hann hefur undanfarin ár búið í Frakklandi. að veðsetja." Egill sagði að áhugi væri fyrir mynd- inni hjá sjónvarpsstöðvum á Norður- löndunum og jafnframt væri áhugi á henni hjá kvikmyndahúsum í Svíþjóð. Myndin var nýlega sýnd á norrænni kvikmyndahátíð í Finnlandi og vakti talsverða athygli. Á þessari hátíð voru staddir kvikmyndagagnrýnendur hvað- anæva að úr Evrópu og má því búast við að hún fái allgóða auglýsingu á næstunni í formi greina í fagblöðum um kvik- myndir svo og í ýmsum stórblöðum Evrópu. JGK ■ Sigrún Guðbrandsdóttir urbjörg Sigurðardóttir og Sigrún Guð- brandsdóttir. Fjársöfnun vegna naud- staddra Pat- reksfirðinga ■ Vegna hinna þungu og válegu atburða, sem urðu á Patreksfirði laugardaginn 22. jan., þegar flóð- bylgjur runnu þar yfir byggðarlagið með þeim afleiðingum ,að fjórir létust og fjöldi manns missti heimili sín hafa nokkrir einstaklingar'ákvcð- ið að hafa forgöngu um fjársöfnun meðal almennings til styrktar þeim og hjálpar scm verst urðu úti. Þeir sem vilja leggja hönd á plóginn er vinsamlcgast bent á gíróreikning nr. 17007-0 á pósthús- um, í bönkum og sparitýóðum en þar mun vera hægt að leggja framlög til söfnunarinnar fram. - FRI Elín Björk Jóhannesdóttir ráðin til starfa hjá FUF í Reykjavík ■ Stjórn FUF samþykkti á fundi sínum þann 30. janúar sl. að ráða Elínu Björk Jóhannesdóttur starfsmann FUF í Reykjavík, frá og með 1. febrúar að telja. Elín Björk er 19 ára og stundar nám í Menntaskólanum í Reykjavík. Hún á sæti í stjórn FUF og er jafnframt ritari utanríkisnefndar FÚF. Tíminn óskar Elínu Björk velfarnaðar í hinu nýja starfi. ■ Elín Björk Jóhannesdóttir Utför þeirra sem létust í flóðunum á Patreksfirði gerð f dag: AlHðfN f FÉLAGSHEIMIUNU ■ Frá setningu Kvikmyndahátíðarinnar, f.v.: Örnólfur Árnason, framkvæmdastjóri, Helma Sanders-Brahams, leikstjóri Þýskalands náföla móðir, og pólski leikstjórinn Zulawsky. Tímamynd: Árni Kvikmyndahátidin hófst á laugardaginn Aðstandendur myndarinnar „Með allt á hreinu”: Komnir með allt á hreint f járhagslega

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.