Fréttablaðið - 06.02.2009, Page 1

Fréttablaðið - 06.02.2009, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÖSTUDAGUR 6. febrúar 2009 — 33. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Ég hef eldað þessa súpu í mörg ár og boðið öllum upp á hana marg oft,“ segir Ingibjörg Guð-mundsdóttir um fiskisúpuna góðu. Uppskriftina fékk hún hjá frænku sinni og segir hana ein-falda í gerð fyrir óreynda í eld-húsinu. „Það má slumpa og sirka í þessasúpu og breyta h Súpa sem má slumpa íIngibjörg Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur gefur lesendum uppskrift að ilmandi fiskisúpu sem hún segir einfalda í gerð. Einnig lumar hún á kotasælubrauðbollum sem nauðsynlegu meðlæti. Ingibjörg Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur les matreiðslubækur fyrir svefninn og býður vinum reglulega í mat. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 1 stór laukur 3 hvítlauksrif 3 gulrætur 3 stönglar sellerí3 kartöflur d tómötum og græn-metiskrafti bætt út í og látið krauma stutta stund, vatni bætt út í í og hrært vel saman við, látið standa þar til fer að freyða SÚPA INGIBJARGARFiskisúpa FYRIR 6-8 RAUÐ VÍNBER eru rík af andoxunarefnum sem eru mjög góð fyrir húðina. Vínber eru fyrirtaks snakk á milli mála þar sem þau eru sæt, safarík og seðjandi. rin gb ro t 2. janúar -28. febrúarHinn árvissi 4ra rétta „Allt í steik“ seðill gleður bragðlaukana. Skyldumæting fyrir alla sem unna góðum mat á góðu verði. Tilvalið fyrirárshátíðina! HRÁSKINKA „PROSCIUTTO“með fíkjum, salati og ferskum parmesanostiRJÓMALÖGUÐ HUMARSÚPAmeð humarfrauði MARINERAÐUR KÁLFAHRYGGUR Á BEINI með ristuðu grænmeti, kartöflumaukiog hunangskryddsósu (4.590 kr.) ÖNDmeð appelsínusósu og kartöfluköku (5.590 kr.)NAUTALUNDBéarnaise með grilluðu hvítlauksristuðu spínati og sperglum (6.590 kr.) LOGANDI CRÈME BRÛLÉEmeð súkkulaði ís 1 2 3 4 VELDU MILLI ÞRIGGJA AÐALRÉTTA VEÐRIÐ Í DAG INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR Les matreiðslubækur fyrir svefninn • matur • helgin • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS FÓLK „Ég átti ekki annarra kosta völ,“ segir Arnar Jóns- son sem þurfti að gefa Idol- draum sinn upp á bátinn vegna þátt- töku í Eurov- ision. „Þeir eru tækni- lega séð að svíkja mig,“ bætir hann við. Arnar var í lok síð- asta árs beðinn um að syngja með Edgari Smára kántrí- lagið Easy to Fool í Eurov- ision. Hann hafði áður komist í gegnum Idol-prufurnar og bað framleiðendur þáttanna því um leyfi til að syngja í Eurov- ision. Hann fékk grænt ljós á það en eftir að Easy to Fool komst í úrslitin kom babb í bátinn. „Ég fór á fund og þeir sögðu að núna þyrfti ég að velja.“ - fb/sjá síðu 34 Arnar Jónsson söngvari: Svikinn af Idol- framleiðendum Familjen aftur til Íslands Sænski tónlistarmað- urinn hlakkar til að skemmta dansþyrst- um Íslending- um í kvöld. FÓLK 28 Þríhyrningar og þrautir Flötur, samtök stærðfræðikennara, standa í dag fyrir degi stærðfræð- innar 2009. TÍMAMÓT 22 Papar verða Hrafnar Paparnir sálugu eiga nafnið með húð og hári. FÓLK 34 SVEITARFÉLÖG Samkvæmt áætlun- um munu sveitarfélög landsins fjárfesta fyrir um 20 milljarða í ár, sem er þriðjungs samdrátt- ur frá því í fyrra. Þá er ljóst að gatnagerðargjöld munu lækka töluvert. Uppgjör ársreikninga er ekki tilbúið fyrir árið 2008, en sam- kvæmt bráðabirgðatölum voru fjárfestingar allt að 30 milljarð- ar. Miklu var skilað inn af lóðum í fyrra og námu gatnagerðargjöld um 1,5 milljörðum. Árið 2007 námu þau tæpum 10 milljörðum og fjárfest var fyrir um 32 millj- arða. Sveitarfélögin hafa nú flest hver afgreitt fjárhagsáætlanir sínar. „Fjárhagsáætlanir sveitar- félaga bera með sér að menn sýna mikla ábyrgð í rekstri. Sveitarfé- lögin draga verulega mikið saman og það á eftir að koma í ljós hve raunhæfar áætlanirnar eru á næstu mánuðum,“ segir Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Halldór hittir ráðherra sveitarstjórnar- mála, Kristján L. Möller, á næstu dögum, og þar mun hann fara fram á að undanþága fáist frá því að setja fram þriggja ára áætlun. „Lögum samkvæmt verður að samþykkja hana innan við tveim mánuðum eftir að fjárhagsá- ætlun er samþykkt. Það er hins vegar ljóst að það verður ekkert að marka hana verði farið eftir því, óvissan er slík. Þess vegna viljum við fá að fresta henni fram á haust.“ Halldór segir viðbúið að starfs- fólki sveitarfélaganna muni fækka á árinu. „Menn taka sig verulega á í rekstrinum og sýna mikla ábyrgð þar og svo er verið að reyna að halda aftur af gjald- skrárhækkunum. Það þýðir að það þarf að skera meira niður en ella. Það er erfitt að skera öðru- vísi niður en að fækka fólki þegar 50 til 60 prósent af útgjöldunum eru laun. En væntanlega nýta menn sér starfsmannaveltuna.“ Sveitarfélögin gagnrýndu fyrr- verandi ríkisstjórn fyrir að fá ekki að koma að samningum við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS). Verið væri að semja um opinber fjárlög og þriðjungur þeirra væri á forræði sveitarfélaga, sem hefðu ekki aðgang að samningnum. Nú hefur samráði verið komið á og fulltrúar sveitarfélaganna hitta fulltrúa AGS reglulega. Viðræður hafa verið í gangi um flutning málefna aldraðra og fatlaðra til sveitarfélaga. Hall- dór segir þær viðræður enn vera í gangi, þótt vissulega hafi hægt á þeim. - kóp Fjárfesta þriðjungi minna Sveitarfélög landsins fjárfesta fyrir þriðjungi lægri upphæð í ár en í fyrra samkvæmt áætlunum. Sveitarfé- lög munu biðja ráðherra um að fá að fresta þriggja ára áætlunum til haustsins. Starfsfólki fækkar líklega. Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum Taktu ábyrgð – hringdu strax! 555 3020 Fyllsta trúnaðar er gætt Opið til 19 GötumarkaðurBaldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 -5 -7 -4 -5 -6 ÁFRAM FROST Í dag verður yfir- leitt hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Skýjað og stöku él norðaustan og austan til annars úrkomulítið og bjart með köflum og úrkomulítið. Frost 3-12 stig. VEÐUR 4 föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 6. febrúar 2009 Vona að vi ÓAÐSKILJANLEGAR VINKONUR Hrefna og Linda skemmta börnum FÖSTUDAGUR FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Ólíkt hlutskipti norðanliða Akureyringar buðu upp á tvíhöfða í körfubolta og handbolta í Höllinni í gær. ÍÞRÓTTIR 30 ARNAR JÓNSSON HANDBOLTAHÁTÍÐ Í HAFNARFIRÐI Það var troðfullt á Ásvöllum í gær þegar Hafnarfjarðarslagur Hauka og FH fór þar fram í N1-deild karla í handbolta. Eftir tvö sár töp fyrir FH í vetur hefndu Haukar með því að vinna tólf marka stórsigur á erkifjendum sínum. Þessir Haukastrákar voru því mjög sáttir við gang mála í leiknum. Sjá síðu 30 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SJÁVARÚTVEGSMÁL „Ég mun tala við alla og hlusta á öll sjónarmið. Það er óábyrgt að taka ákvörðun áður en því er lokið,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon sjávar- útvegsráðherra á fjölmennum fundi um hvalveiðar í gærkvöldi. Um 250 manns sóttu fundinn sem var haldinn í bíóhöllinni á Akranesi. Á fundinum var hart sótt að Steingrími að snúa ekki við ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um að heimila hvalveiðar. Hann sagðist vita að hann væri í raun sá eini í salnum sem ekki vildi hvalveið- ar strax. „Í þeim skilningi er ég umboðsmaður and- skotans hér í salnum.“ Flestallir þingmenn Norð- vesturkjördæmis voru á fundinum og skoruðu þeir á sjávarútvegsráðherra að láta ákvörðunina standa. Kristinn H. Gunnarsson klykkti út með því að segja að tæki Steingrímur ákvörðun Einars til baka yrði vantrauststillaga flutt á þinginu á hann sem ráð- herra. Líkt og margir fundargestir sótti Gísli S. Einars- son, bæjarstjóri Akraness, hart að sjávarútvegs- ráðherra: „Engan gunguskap, Steingrímur. Láttu ákvörðun Einars standa.“ - shá, sh / sjá síðu 4 Sjávarútvegsráðherra sótti fjölmennan fund um hvalveiðar á Akranesi: Ætlar að hlusta á öll sjónarmið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.