Fréttablaðið - 06.02.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 06.02.2009, Blaðsíða 28
Skráðu þig inn – drífðu þig út Ferðafélag Íslands www.fi.is | fi@fi.is | sími 568 2533 H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is FRÁBÆR FÖSTUDAGUR Bryndís Ásmundsdóttir leikkona föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 6. FEBRÚAR 2009 Setjast niður með góðum vinum á kaffihúsi í miðbænum og fá mér gott kaffi. Kaffitár kemur vel til greina. 4 1 3 Vakna snemma svo ég geti átt góða stund með börnunum mínum áður en ég fer með þau í skólann. Maður verður víst að vinna og vinnan mín felst í að skapa. Þessa dagana er ég að vinna að minni fyrstu plötu. 5 Um kvöldið elda ég góðan mat og borða með börnun- um mínum. Á eftir fer ég upp í sófa og horfi á sjónvarpið. 2Taka vel á því í skemmtilegum tíma í ræktinni. Helgi Jóhannesson er fæddur 4. 10. 1963. Útkoman úr þeim tölum er 24 og þversumma hennar er 6 sem þýðir að Helgi er með lífstöl- una 6. „Talan 6 gefur þér staðfestu og styrk, þeir sem hafa þessa tölu gera yfirleitt áætlanir langt fram í tímann. Þeir eru trygg- lyndir með afbrigðum og það er óalgengt að þeir sem eru með lífsstöluna 6 eigi fleiri en einn lífsförunaut. Ein- staklingar með töluna 6 eru mjög jarðbundnir og heið- arlegir. Þar sem að Helgi hefur lífstöluna 6 og er að fara á árs- töluna 7 þá eru miklar breytingar búnar að vera í lífi hans. Hann er að fara á andlegt tímabil og hann kemst í mikið jafnvægi. En ástarblik mun ljóma frá honum sem fær allar konur til að kikna í hnjáliðunum. Helgi er mjög staðfastur í öllu sem hann gerir og má segja að hann sé gullmoli í mannsorpinu. Allt sem hann tekur sér fyrir hendur klárar hann með glæsibrag. Ég get ekki betur séð en að í framtíðinni verði Helgi sýslumaður á fallegum stað úti á landi þar sem fólk mun elska hann og dá. Helgi er að fara út í kraftmikið ár, árið 2009 þar sem hann mun vinna stóra sigra og eiga þátt í því að bæta réttarkerfi Íslendinga. Ég get ekki séð það að Helgi muni binda sig á árinu enda fer það honum vel að vera frjáls eins og fuglinn. Hann á eftir að eignast marga afkomendur og halda mjög vel utan um þá. Helgi þarf að læra það að horfa ekki aftur til for- tíðar og lifa í núinu. Miðað við tölur sem Helgi hefur og orkuna sem hann ber með sér getur Klingenberg svo sannarlega sagt að hann sé einn allra snjallasti karllögfræðingur Íslendinga- sögunnar.“ www.klingenberg.is KLINGENBERG SPÁIR Helgi Jóhannesson lögfræðingur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.