Fréttablaðið - 06.02.2009, Síða 38
26 6. febrúar 2009 FÖSTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott
Ég er í olíu-
bransanum,
hef nóg að
gera.
Því trúi
ég, hver
gerirðu...?
Ég er yfirmaður
framkvæmd-
arstjórnar
alþjóða- og
Norðurlanda-
deildar.
Það er
flott.
Hvað
gerir
þú?
Ég er í tónlist-
arbransanum;
er sérstakur
varforstjóri með
yfirráð yfir öllu.
Nánast.
Og hef-
urðu það
gott?
Já, þú getur
rétt ímynd-
að þér.
Má ég sjá? Ekki
alveg
strax.
Ok, sjáðu.
Ég sagði að
hann myndi
sturlast.
Greyið þú,
gerðu þau
bindi á
þig?
Ég næ mér
aldrei, ekki
einu sinni
þegar ég
verð 30 ára.
GEIR OG GRANI
Auglýsingastofa
„Ísbíllinn“
Hvað var þetta?
Stundum þarf
Solla bara að losa
sig við „stórsyst-
ur“-heilkennin því
annars brjálast
hún bara.
„Ekkert mál“
Ah, þetta var
betra, takk
fyrir þetta,
Hannes.
hahaha,
Naní, naní,
nanínaní
sagði þér
það,
ég veit hvað
þú ert en
hvað er ég?!
Farnir
í mat
Hjá ham-
borgarabúllu
Tómasar
þeirri bestu í
bænum
ég er að
segja þér
það,
Sorgarsagan í kringum félagaskipti Robbies Keane, frá Tottenham til Liver-pool og aftur til Tottenham á rúmlega
hálfu ári, ætti að skilja eftir sig gallsúrt
bragð í kjafti stuðningsmanna Liverpool og
allra annarra knattspyrnuunnenda.
Eitt er að svekkja sig á þessum farsa-
kennda skrípaleik á forsendum fótboltans;
auðvitað vonaðist ég til að Keane myndi slá
í gegn sem leikmaður Liverpool. Ljóst og
leynt hef ég dáðst að þessum snaggaralega
senter síðan ég sá hann fyrst leika knatt-
spyrnu fyrir áratug, þá íklæddur himin-
blárri treyju Coventry. Írinn Keane, leikinn
nagli sem stutt hefur Liverpool frá barns-
aldri, virtust vera hin fullkomnu kaup. Auk
þess skemmdi ríkisfangið ekki fyrir, enda
tengslin við eyjuna grænu afar sterk í Bítla-
borginni.
En nú er hann farinn. Hverjar sem raun-
verulegar ástæður sölunnar eru (helst sýn-
ist mér að Keane sé einungis nýjasta dæmið
um leikmann sem verður að saklausu fórn-
arlambi bjánalegrar typpakeppni milli þjálf-
ara og stjórnenda) þá hefði knattspyrnu-
stjóri Liverpool mátt vera hreinskilnari um
hvað gekk á bak við tjöldin.
Allir vissu að unnið var að því hörð-
um höndum að gera söluna á Keane
til Tottenham að veruleika. Þrátt
fyrir það hélt Rafael Benitez því
fram opinberlega, nánast fram á síð-
ustu sekúndu félagsskiptagluggans, að
Keane væri alls ekki á leiðinni burt.
Sú dæmalausa þvæla minnir um of á
lygaþruglið sem runnið hefur út úr
íslenskum pólitíkusum síðustu mán-
uði. Einu er lofað í dag en annað
gerist í morgun. Þetta er orðið að
hvimleiðri venju í stjórnmálum, en
það er ömurlegt að sjá fótboltann
falla í sömu leiðindagryfjuna.
Kjaftæðið í kringum Keane
NOKKUR ORÐ
Kjartan
Guðmundsson
Þjóðleikhúsið
Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is
Hart í bak
Jökull Jakobsson
Hrífandi verk sem snertir okkur öll
EB, FBL
fös. 6/2 örfá sæti laus
sun. 7/2 örfá sæti laus
Sýningum lýkur í mars
Sumarljós
Jón Kalman Stefánsson
leikgerð og leikstjórn Hilmar Jónsson
Hrífandi, einlæg og æsandi sýning
sun. 8/2 örfá sæti laus
sun. 15/2 örfá sæti laus, síðasta sýning
Kardemommu-
bærinn
Thorbjörn Egner
Frumsýning 21. febrúar
Miðasala í fullum gangi!
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Heiður
Joanna Murray-Smith
Drepur girndin ástina?
JVJ, DV
lau. 7/2 örfá sæti laus
lau. 14/2 örfá sæti laus
Sýningum lýkur 28/2
Skoppa
og Skrítla
snúa aftur í febrúar!
Minnum á Samstöðukortin
Vegna fjölda áskoranna endurtökum
við stórafmælisdansleikinn
föstudags- og laugardagskvöld.
Helgin
6. og 7.
febrúar
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki