Fréttablaðið - 06.02.2009, Síða 44
6. febrúar 2009 FÖSTUDAGUR32
FÖSTUDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á
klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
15.50 Leiðarljós (e)
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Spæjarar (4:26)
17.47 Músahús Mikka (41:55)
18.10 Afríka heillar (Wild at Heart)
(5:6) Breskur myndaflokkur um hjón sem
hefja nýtt líf ásamt börnum sínum innan
um villidýr á sléttum Afríku. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar (Árborg - Hafnarfjörður)
Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdótt-
ir stýra þættinum. Dómari og spurningahöf-
undur er Ólafur Bjarni Guðnason.
21.15 Til hinstu hvíldar (Passed Away)
Bandarísk fjölskyldumynd frá 1992 um sér-
vitra ættingja sem safnast saman við jarð-
arför höfuðs ættarinnar. Aðalhlutverk: Bob
Hoskins, Jack Warden, William Petersen,
Maureen Stapleton og Tim Curry.
22.50 Lögin í Söngvakeppninni Flutt
verða lögin sem komust áfram í Söngva-
keppni Sjónvarpsins um síðustu helgi.
23.00 Leikið tveim skjöldum (A Differ-
ent Loyalty) Kanadísk bíómynd frá 2004.
Myndin gerist um 1970 og segir frá konu
sem fellur fyrir myndarlegum Breta og gift-
ist honum. Fjórum árum seinna hverfur
hann. Hún kemst að því að hann er flúinn
til Sovétríkjanna og fer þangað að leita að
honum. Aðalhlutverk: Sharon Stone og Ru-
pert Everett.
00.40 Lögin í Söngvakeppninni (e)
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.00 Barcelona - Mallorca Útsending
frá leik í spænska bikarnum.
16.20 Barcelona - Mallorca Útsending
frá leik í spænska bikarnum.
18.00 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í
heimi og skyggnst á bak við tjöldin.
18.30 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
18.55 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu
þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða
sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu-
boltanum.
19.20 Spænski boltinn Fréttaþáttur
spænska boltans þar sem hver umferð fyrir
sig er skoðuð í bak og fyrir.
19.50 World Supercross GP Sýnt frá
World Supercross GP en að þessu sinni fór
mótið fram á Reliant Stadium í Houston.
20.45 NFL deildin. NFL Gameday Hver
umferð í NFL deildinni skoðuð í bak og fyrir.
21.15 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í
sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir.
22.00 World Series of Poker 2008 Allir
bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum
mæta til leiks.
22.55 LA Lakers - Toronto Útsending frá
sögulegum leik LA Lakers og Toronto Raptors
í NBA körfuboltanum. Kobe Bryant vann það
ótrúlega afrek að skora 82 stig í leiknum sem
fór í upphafi árs 2006.
17.30 Bolton - Tottenham Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.10 Arsenal - West Ham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.50 Premier League World Nýr þátt-
ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
21.20 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltan-
um. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl
tekin við leikmenn og þjálfara.
21.50 PL Classic Matches Manchest-
er Utd - Wimbledon, 1998. Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals-
deildarinnar.
22.20 PL Classic Matches Southampton
- Middlesbrough, 1998.
22.50 Premier League Preview
23.20 Aston Villa - Wigan Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Game Tíví (1:8) (e)
09.25 Vörutorg
10.25 Óstöðvandi tónlist
16.40 Vörutorg
17.40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.25 America’s Funniest Home Vid-
eos (5:48) (e)
18.50 Káta maskínan (1:9) Menning-
arþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson-
ar þar sem fjallað er um það sem er efst á
baugi í menningarlífi landsmanna og rætt
við listamenn úr öllum krókum og kimum
listalífsins. (e)
19.20 One Tree Hill (2:24) (e)
20.10 Charmed (20:22) Bandarískir
þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar ör-
laganornir. Billie er ekki enn sannfærð um
að hún eigi að berjast við heillanornirnar
þannig að Christy og djöflarnir leggjast á eitt
um að snúa galdrasamfélaginu gegn Halli-
well-systrunum.
21.00 The Bachelor (9:10) Það er
komið að stóru stundinni og piparsveinn-
inn verður að velja á milli tveggja stúlkna
sem báðar hafa fangað hjarta hans. Hann
býður þeirm heim til sín í Malibu þar sem
þær fá að kynnast mömmu hans og bræðr-
um. Síðan fer hann á síðustu stefnumót-
in áður en hann gerir upp hug sinn og velur
draumadísina.
21.50 Painkiller Jane - NÝTT (1:22)
Spennandi þáttaröð um ódrepandi hörku-
kvendi.
22.40 The Dead Zone (8:12) (e)
23.30 Dinner Rush Kvikmynd frá 2000
með Danny Aiello í aðalhlutverki. (e)
01.00 Jay Leno (e)
01.50 Jay Leno (e)
02.40 Vörutorg
03.40 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram
Diego Afram!, Refurinn Pablo, Dynkur smá-
eðla, Doddi litli og Eyrnastór og Ævintýri Juni-
per Lee.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (247:300)
10.15 Extreme Makeover. Home Edit-
ion (15:25)
11.10 Ghost Whisperer (27:44)
12.00 Grey‘s Anatomy (10:17)
12.45 Neighbours
13.10 Wings of Love (1:120)
13.55 Wings of Love (2:120)
14.40 Wings of Love (3:120)
15.35 A.T.O.M.
15.58 Camp Lazlo
16.23 Bratz
16.48 Nornafélagið
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Neighbours
17.58 Friends (12:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Auddi og Sveppi
19.45 The Simpsons (3:22)
20.10 Logi í beinni Laufléttur spjallþátt-
ur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Hann
fær góða viðmælendur í heimsókn og auk
þess verður boðið upp á tónlistaratriði og
ýmsar uppákomur.
20.55 Wipeout (2:11) Raunveruleikaþátt-
ur þar sem 24 manneskjur hefja keppni um
50.000 þúsund dollara. Keppendur þurfa að
ganga í gegnum ýmsar þrautir og allt í kappi
við tímann.
21.40 Bowfinger Bobby K. Bowfinger
er misheppnaður kvikmyndaframleiðandi í
Hollywood sem er staðráðinn í að slá í gegn.
Hann býður vinsælasta leikaranum í Holly-
wood aðalhlutverkið í myndinni sinni en
stjarnan hefur engan áhuga. Þetta eru Bobby
mikil vonbrigði en hann er samt staðráðinn í
að halda sínu striki.
23.15 The Hills Have Eyes
01.00 Wild Hogs
02.35 Go Figure
04.05 Stander
06.00 The Simpsons (3:22)
08.00 Diary of a Mad Black Woman
10.00 Pokemon 6
12.00 Sérafhin. un homme et son Péc
14.05 Diary of a Mad Black
16.00 Pokemon 6
18.00 Sérafhin. un homme et son Péc
20.05 So I Married an Axe Murderer
22.00 Man About Town Rómantísk
gamanmynd með Ben Affleck, John Cleese
og Rebecca Romijn í aðalhlutverkum.
00.00 White Palace
02.00 The Deal
04.00 Man About Town
06.00 Bad News Bears
> Eddie Murphy
„Ég hef leikið í fleiri en
þrjátíu kvikmyndum sem allar
hafa skilað góðum tekjum. Sé
tekið tillit til þess að í þessum
bransa skila tiltölulega fáar
kvikmyndir enhverjum
árangri svona yfirleitt
telst þetta frábær
árangur.“ Murphy
leikur í myndinni
Bowfinger sem sýnd
er á Stöð 2 í kvöld.
22.00 Twenty Four
STÖÐ 2 EXTRA
22.00 Man About Town
STÖÐ 2 BÍÓ
21.00 The Bachelor SKJÁREINN
20.10 Logi í beinni STÖÐ 2
20.15 Útsvar SJÓNVARPIÐ
▼
Stjórnmálamenn eru smám saman að vakna til lífsins eftir
að hafa verið kýldir í rot af þjóð þinni. Þeir uppgötvuðu
sér til mikillar skelfingar að það var sama hvað þeir
sögðu, enginn hlustaði, enginn treysti þeim. Þeir
syntu allir í sama drullupollinum, klæddir í sund-
búning Alþingis, heimili þeirra sem sviku lýðræðið.
Vopnin hafa verið slegin úr höndum stjórnmála-
manna. Fyrstu dagana eftir hrun hló maður að
pólitíkusum sem sögðust hafa varað við þessu öllu
saman. Þeir voru allir samsekir og enginn getur
þvegið hendur sínar af skuldsetningu þjóðarinn-
ar. Slíkt verður bara dæmt kattarþvottur að hætti
Pontíusar Pílatusar.
Sjónvarpið hefur leikið lykilhlutverk í kosningabaráttu
undanfarinna ára. Stjórnmálamenn hafa getað nýtt
sér miðilinn að hætti amerískra starfsbræðra
og keyrt fokdýrar auglýsingar til að heilla
hina óákveðnu. „Kjóstu okkur því við erum svo falleg, frá-
bær og skemmtileg,“ liggur við að slagorðið hafi verið.
Rennislétt hár og samheldin fjölskylda fleytir engum
langt í dag Mér er nokk sama hvaða þátt þeir taka
í heimilisverkunum; ef þeir eru með lausnir skal ég
glaður íhuga atkvæði mitt.
Íslendingar eru að vakna af löngum dvala góð-
æris. Orð stjórnmálamanna sem hafa ómað í sjón-
varpi og útvarpi eru eins og 17. júní-helíumblöðr-
ur, þau hafa lokið lífi sínu í öskutunnunni áður
en hátíðin er úti. Ég hlakka því til þegar kosninga-
baráttan hefst fyrir alvöru, stjórnmálamennirnir
eru nefnilega í svipaðri stöðu og fallin stjarna úr
heimi íþróttanna sem snýr aftur til leiks
eftir leikbann. Nú þarf hann að sanna
fyrir áhorfendum að hann sé þess
verður að vera stolt þjóðarinnar á ný.
VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON BÝST VIÐ ÖÐRUVÍSI KOSNINGASLAG
Þegar orð fara að skipta máli