Tíminn - 20.03.1983, Qupperneq 12

Tíminn - 20.03.1983, Qupperneq 12
12_________ bókafréttir SUNNUDAGUR 20. MARS 1983 Lisa Sl Aubin de Terán: The Slow Train to Milan. Gefin út af Jonathan Cape. ■ The Slow Train to Milan er önnur bök hinnar 29 ára gömlu Lísu, sem nú hefur veriö tilnefnd ein af tuttugu bestu ungu skáldsagnahöfundum Breta. Báöar bækur hennar eru sjálfsævisögulegar, enda mun líf hennar ævintýralegra en nokkur skáldskapur. Breska blaðakonan Anne Boston hitti Lísu aö máli og fer lýsingin af fundi þeirra hér á eftir. f The Slow Train to Milan lýsir eiginmaður frásagnarkonunnar á mjög elskulegan hátt svipbrigðum hennar þeg- ar henni iíður hræðilega illa en revnir að dylja það. Honum finnst hún þá vera eins og „asni um borð í báti“. Þannig var svipurinn á Lísu þegar hún mætti á stcfnumótiö við Anne Boston í London. Morguninn hafði reynst henni erfiður. Þegar hún kom á hrautarstöðina í Lopdon missti hún ferðatöskuna sína á gólfið svo hún opnaðist og prófarkirnar að nýju skáldsögunni, minnismiðar og aðrir pappírar drcifðust út um alit. ■ Lisa St. Aubin de Terán Þegar Diego barst opinber afsökunar- beiðni frá yfirvöldum Venezuela vöruðu vinir hans Lísu við því að henni mundi reynast vistin þar erfið. Sú aðvörun var vægari en efni stóðu til. Þegar þau komu til búgarðarins hátt uppi í Andersfjöllun- um lokaði Diego sig inni í bókaherberg- inu, sökkti sér niður í ævisögur Napó- leons og' skipti sér ekkert af Lísu. „Fyrstu tvö árin í Venezuela voru ömur- leg“, sagði hún. „Ég komst ekki burt vegna þess að það voru engar almenn- ingsferðir til þessa landshluta. Auk þess var ég umkringd af fjölskyldunni sem er mjög stcrk í því lénsveldisskipulagi sem þarna tíðkast. Vandamálið var ekki einungis það að hjónabandið var mis- heppnað heldur einnig það að þarna giftist fólk innan fjölskyldunnar og ég var því útskúfuð. Síðan gerði ég mér grein fyrir því að mér líkaði svo illa við allt þarna að ég yrði að vera áfram þangað til mér liði betur. Þegar ég hafði svo í eitt skipti fyrir öll ákveðið að gera eitthvað að bæta ástandið.batnaði líka allt saman." Síðan eignaðist hún dóttur og þá breyttist viðhorf fjölskyldunnar til hennar á einni nóttu, allir byrjuðu að tala við hana. að eilífu. Ef til viller ég þeirrar skoðunar vegna þess að foreldrar mínir eru fjór- giftir. Þó ég hafi gengið í hjónaband á mjög óvenjulegan hátt hélt ég áfram að reyna að láta þáð ganga í sex ár eftir að það fór út um þúfur". Þegar hún loks yfirgaf eiginmanninn, ásamt dóttur sinni, með leynd sendi hann menn sína á eftir henni og hún eyddi næstu sex mánuðum á sífelldu ferðalagi, - rétt eins og fyrsta árinu með Diego. „Þá sagði loksins ein systra minna: f guðanna bænum farðu til Norfolk. Þar dettur engum í hug að leita þín.“ Og síðan hafa mæðgurnar búið þar. Eftir skilnaðinn giftist Lísa skáldinu og leikaranum George MacBeth og nýlega eignaðist hún son. Lísa var búin að vera að skrifa smásögur og ljóð um tíu ára skeið en George hvatti hana til að takast á við skáldsagnaformið. Og nú hefur hún verið útnefnd ein af tuttugu bestu ungu skáldsagnahöfundunum í Bretlandi. Hún er komin vel á veg með þriðju skáldsöguna sem er ekki sjálfsævi- söguleg: „Að þessu sinni verður þetta" „raunveruleg skáldsaga", eins og hún orðar það. Hún er einnig byrjuð að Ný bók frá efnilegum breskum skáldsagnahöfundi: ALVEG ABATO ■PHHni „Ef taskan mín opnast svona á feröa- lagi geng ég vcnjulega liurtu og skil hana eftir“, lýsti hún yfir með ofboðslcgri fyrirlitningu, „en að þessu sinni gat ég það ekki vegna allra pappíranna." Þcgar henni hafði tckist að safna öllu dótinu saman aftur skildi hún löskuna eftir í geymslu á hrautarstööinni en þá var hún líka húin að missa af manneskjunni scm hún ællaði að hitta. Sú manneskja var faðir hennar sem býr í Bandaríkjunum og kemur aðeins iirsjaldan til Englands. Það er enguin vafa undirorpiö að yinislegt hcndir Lísu St Aubin de Terán. Og séu fyrstu tvær liækur liennar sjálfs- ævisögulegar verður ekki annað sagt um það en að reynsla liennar er þess virði að vera á bækur færð, því hún hefur veriö býsna óvcnjulcg allt frá harnæsku. Móð- ir Lísu, sem var forstöðukona upptöku- heimilts, var fjórgift og átti dóttur með hverjuin eiginmanni - Lísa var yngst. Faöir hennar, sem er að hálfu ættaður frá Guyana, giftist einnig fjórum sinnum. Megninu af fyrstu tíu æviárun- um eyddi Lísa hciina hjá sér ellegar á sjúkrahúsum vcgna berkla sem þó voru ekki greindir fyrr en hún var orðin níu ára. Hún stytti sér stundir við lestur; las allt l'rá fræðilegum ritum ,um uppeldi barna til fremur vafasamra skáldsagna. Ef til vill hefur þessi skortur á heföbund- inni skólagöngu vakið ævintýraþrá með stúlkunni og komið í veg fyrir að hún miðaði líf sitt við einhverjar fyrirfram gcfnar skoðanir. Á ferð með útlögum Þcgar hún var scxtán ára varð eitt sinn á vegi hennar, þegar hún var á leið hcim úr mjólkurbúðinni maður nokkur sem gekk að hcnni og sagði: „Suður-Amer- íka“. Lísa sagði jáogsíðan elti maðurinn hana heim. Hún vissi ekki hvernig hún átti að losna við hann en þótti nærvera hans sosum ekkert óþægileg. Maður þessi var útlægur landeigandi frá Vene- zuela sem kunni varla stakt orð í ensku en tókst þó að biðja hennar þremur dögunj seinna. Þau giftust nokkrum mánuðunt síðar og eyddu síðan næstu tveimur árunum í að ferðast um Evrópu ásamt tveimur útlægum félögum Diegos, en svo hét maðurinn. Félaganna tveggja var beggja saknað af alþjóða lögreglunni Interpol fyrirbankarán, fölsuðvegabréf, stolna bíla o.fl. Lísa fetti ekki fingur út í athafnir félaganna enda var slíkt ekki álitið kurteislegt. Hún eyddi öllum kröftum sínum í landbúnaðarstórf, þótt hún hefði aldrei fyrr fengist við slík störf, tók þátt í ræktun sykurreyrsins, gróðursetningu avocado ávaxtanna og innflutningi á sauðfé. Og hún hjúkraði sjúkum og bágstöddum nágrönnunum eins vel og hún gat. En á meðan drakk hún sig róstusama sögu forfeðra Diegos, sem hún átti síðar eftir að skrá í fyrstu bók sinni, hinni vægðarlausu en undurfögru skáldsögu „Kcepers of the House“. Kvikmyndahandrit fyrir Wajda Um hjónabandið segir Lísa: „Mér finnst að hjónabandið...eigi að endast skrifa kvikmyndahandrit fyrir pólska kvikmyndaleikstjórann Andrzej Wajda, en það verður fyrsta kvikmynd hans á ensku. „Maður getur alveg eins byrjað á toppnum," segir hún hressilega. Hand- ritið er byggt á ævi hins umdeilda lista- manns FelixTopolski. Henni þykir verk- ið ekki auðvelt, en leggur þó í'ann með gott veganesti: „Felix er elsti vinur minn. Eg er búin að þekkja hann síðan ég var þriggja ára.“ Ósennilegt er að Lísa haft skrifað árin í Venezuela út úr lífi sínu, þau voru of áhrifarík til þess að unnt sé að má þau úr huganum. Sem betur ferfyrir lesendur hennar, því þau stuðluðu beinlínis að því að hún færi að skrifa. Og allt saman byrjaði þetta á leiðinni heim úr búð- inni... Hugsið um það - á leiðinni út í mjólkurbúð! erlend hringekja Eitt dularfyllsta lögreglumál á vestanverðu Bretlandi: ER MARY LÍFS EÐA LIÐIN? Sovéska leynilögreglan: Tökin hert í Eystra- salts- löndunum ■ Sovéska leynilögrcglan - KGB - virðist hafa hafið nýja ofsóknarherferð gegn meintum stjórnarandstæðingum í baltnesku ríkjunum þremur við Eystrasalt, Eistlandi, Lettlandi og Litháen, sem Sovétmenn innlimuðu í heimsstyrjöldinni síðari. Samkvæmt upplýsingum scm borist hafa til Vesturlanda hóf leynilögreglan aðgerðir sínar í Eistlandi 1. mars og handtók þá tugi andófsmanna. í þeim hóp er Lagle Parek, 42 ára gömul, arkitekt, en líf hennar er um margt táknrænt fyrir harmleikinn í baltnesku löndunum. Rússar tóku föður hennar, sem var herforingi, af lífi áður en hún fæddist. Móðir hennar og systir voru í hóp 80-90 þúsund Eistlendinga sem fluttir voru nauðugir til Síbcríu árið ■ Yuri Andropov 1949, en talið er að aðeins einn fimmti þess hóps hafi getað snúið aftur. Nú er Parek í fangelsi í Tallinn, höfuðborg Eistlands, og bíður dóms vegna ákæru um „and-sovéska starfsemi." Vitað er um a.m.k. fimm andófsmenn sem handteknir hafa verið í Lettlandi síðan Yuri Andropov komst til valda í nóvember. Einnig hefur verið mikið um húsleitir, og svo virðist sem í 50 húsleitum í höfuðborginni Riga hafi lögreglan fyrst farið í hús Babtista og síðan í hús Lúthcrstrúarmanna. Sterkasta andstaðan gegn kúgunarstjórn Kremlverja í Eystrasaltslöndunum kemur frá Rómversk-katólsku kirkjunni í Litháen, og fyrir það hafa 10 prestar hennar orðið að gjalda með lífi sínu s.l. þrjú ár. ■ Svo virtist sem þetta væri bara ein af þessum venjulegu litlu og dapurlegu athöfnum. Fólk stóð saman í litlum hljóðlátum hópum, hvíslaðist á og kíkti á andlitin í kring til að ganga úr skugga um hvort einhver ættingi eða gamall vinur væri viðstaddur. Hinum megin við hópinn sátu tveir snyrtilega klæddir ungir menn inni í bíl ogrannsökuðu andlit viðstaddra. En leit þeirra var árangurslaus. Ástæða þess að athöfnin var engin venjuleg jarðarför er manneskjan sem mætti ekki. Mennirnir tveir í bílnum voru lögregluforingjar sem voru að reyna að leysa ráðgátu sem vafist hefur fyrir lögreglunni á vestanverðu Bretlandi í meira en fimmtán ár. Athöfnin var jarðarför Doreen Bastholm, en árið 1968 hvarf Mary dóttir hennar, þá fimmtán ára gömul. Síðast sást til hennar þar sem hún beið eftir strætisvagni. Síðan hefur hvorki sést tangur né tetur af Mary þrátt fyrir umfangsmikla leit allt frá því er hún hvarf og til dagsins í dag. Móðir Mary lést án þess að vita hver örlög einkadóttir hennar hlaut. Tveir lögregluforingjar voru viðstaddir jarðarförina í þeirri veiku von að Mary mundi hugsanlega láta sjá sig eða að eitthvað bærist frá henni sem gæfi til kynna að hún væri enn á lífi. „Lát móður hennar var tilkynnt í héraðsblöðunum og við hugsuðum með okkur maður veit aldrei hvað getur gerst“, sagði lögreglustjórinn. „Við vonuðum að ef hún væri lifandi mundi hún frétta lát móður sinnar og koma. En það var borin von. Við getum að sjálfsögðu ekki afgreitt þetta mál fyrr en hin hörmulega ráðgáta leysist. Það er í hæsta máta ótrúlegt að venjuleg stúlka úr hamingjusamri fjölskyldu geti horfið þannigsporlaust." Það var byrjað að snjóa þarna um kvöldið þegar Mary beið eftir strætónum. Hún yfirgaf heimili sitt í Gloucester í þeim tilgangi að heimsækja kærastann sinn, Tim Merrett þá átján ára, en hann bjó í þorpinu Hardwicke. um sex kílómetra leið frá Gloucester. Hún hafði meðferðis stóra hvíta tösku sem geymdi spilið sem hún ætlaði að skila honum. Vegfarendur sáu hana standa eina á biðstöðinni klukkan 7.50 en þegar strætisvagninn kom klukkan 8.05 var hún þar ekki lengur. Það sem gerðist þessar fimmtán mínútur er eitt dularfyllsta málið sem lögreglan á vestanverðu Bretlandi hefur þurft að fást við. Þrátt fyrir mikla leit hefur ekkert komið í Ijós sem bent getur til þess sem gerðist í rauninni. Enginn veit hvort hún strauk, hvort henni var rænt eða hvort hún sé lífs eða liðin. Árum saman lifðu foreldrar hennar í þeirri von að hún væri enn lifandi og höfðu herbergið hennar alltaf tilbúið ef ske kynni að hún sneri skyndilega heim aftur. Bróðir Mary, Peter Bastholm sagði að jarðarförinni lokinni: „Þetta var hræðilegt, sérstaklega í fyrstu. Foreldrar mínir og reyndar fjölskyldan öll hélt uppi ítrekuðum fyrirspurnum til þess að að reyna að finna hana. En þegar ekkert spurðist til hennar árum saman misstum við smám saman vonina. Þegar svona hræðilegir hlutir henda mann verður maður bara að ýta þeim til hliðar og halda áfram að lifa. Síðustu árin talaði móðir mín aldrei um þetta. Ég geri ráð fyrir að örlítill möguleiki hafi verið á því að Mary kæmi til jarðarfararinnar en eftir öll þessi ár var ég ekki sérlega vongóður." Yfirlögregluþjónn Gloucesterhéraðs sagðist vera jafnnær um örlög Mary og hann var kvöldið sem hún hvarf: „Ég læt af störfum eftir um það bil ár og vildi gjarnan sjá málið leyst áður. Við höfum tíu þúsund vitnisburði um hvarfið og við kembdum margra kílómetra stórt svæði kringum biðstöðina. Við notuðum þyrlur við leitina og froskmenn rannsökuðu nálæg síki, en allt kom fyrir ekki. En leitinni að Mary verður haldið áfram." <

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.