Tíminn - 20.03.1983, Page 13

Tíminn - 20.03.1983, Page 13
SUNNUDAGUR 2«. MARS 1983 Bændur ath! Ford vörubíll D 800 árgerð 1967 m/nýyfirfarinni vél. Nýjar yfirbyggðar fjárgrindur fylgja með ef óskað er. Taka 80 haustlömb. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 97-3348 á kvöldin. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti I augnsjúkdómafraeði við læknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur ertil 15. apríl n.k. Gert er ráð fyrir, að prófessorinn fái starfsaðstöðu við St. Jósefsspítala, Landakoti. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Með umsókninni skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprentuðum. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverf- isgötu 6,101 Reykjvík. Menntamálaráðuneytið, 14., mars 1983 Yfirkjörstjórn í Suðurlandskjördæmi tilkynnir: Framboðsfrestur vegna Alþingiskosninga 23. apríl n.k. rennur út þriðjudaginn 22. mars n.k. Framboðslistum ásamt samþykki frambjóðenda og listum með tilskyldum fjölda meðmælenda ber að skila til formanns yfirkjörstjórnar, Kristjáns Torfasonar, bæjarfógeta í Vestmannaeyjum fyrir kl. 24.00 þann dag. Einnig má skila framboðum til Páls Hallgrímssonar, fyrrverandi sýslumanns í Árnesþingi, Selfossi, fyrir lok framboðsfrests. Framboðslistar verða úrskurðaðir á fundi yfirkjör- stjórnar, sem haldinn verður á skrifstofu sýslu- mannsins í Árnesþingi að Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, miðvikudaginn 23. marz n.k., kl. 14.00. Yfirkjörstjórn í Suðurlandskjördæmi Kristján Torfason Páll Hallgrímsson Hjalti Þorvarðarson Jakob Havsteen Vigfús Jónsson s s æ r^tcn a J52 THOMSON VUCOCASSETTE fCCORŒR TVK309PGW í Thomson myndsegulbandstækjum er nýtt til fulls sú tækni sem best reynist hverju sinni. Þess vegna notar Thomson VHS myndbandakerfið í framleiðslu sína. Kynnið ykkur gæði Thomson litsjónvarpa og myndsegulbanda sem eitt virtasta fyrirtæki á sviði öreinda-, ratsjár- og tölvustjórnunartækja framleiðir í dag. HEIMILISTÆKI Ármúla 3 fteykjasrík S. 38 900 GRÁFELDUR ÞINGHOLTSSTRÆTI 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.