Tíminn - 26.03.1983, Qupperneq 1
Fermingar á pálmasunnudag - bls. 12-13
Bla 1 ð 1 Tvö blöð ídag
Helgin 26.-27. mars 1983 72. tölublað - 67. árgangur
Bankarrair í Reykjavlk íhuga að koma upp
beinlínuvinnslu:
„MIKIÐ FYRIRTÆKI
AÐ KOMA ÞVÍ UPP”
en talid ad kostnadurinn muni skila sér fljótt aftur
segir Jónas Haralz, bankastjóri
■ „Það hefur verið til athugun-
ar hjá bönkunum í Revkjavik
undanfarin þrjú ár að taka upp
svokallaða beinlínuvinnslu og
þess er að vænta að ákvörðun
verði tekin nú á næstunni,“ sagði
Jónas Haralz bankastjóri í sam-
tali við Tímann í gær.
„Beinlínuvinnsla felst í því að
það er komið á fót beinu sam-
bandi á símalínum milli af-
greiðslustöðva bankanna og
reiknistofnunar. Gjaldkerar í af-
greiðslustöðvunum verða með
skjái sem þeir geta kallað fram
upplýsingar á og allt sem gerist
við afgreiðslu er skráð og sent
samstundis til reiknistofnunar-
innar. Þessi tækni hefur verið
notuð í flestum nágrannalanda
okkar í 10-12 ár. Þetta er mikið
fyrirtæki að koma þessu upp en
það er talið að það geti bætt
þjónustu-við viðskiptavini bank-
anna og skapað bönkunum aukið
oryggi. Einnig á það með tíð og
tíma að geta sparað fólkshald.
Ég get ekkert sagt um kostn-
aðinn á þessu stigi, hann er
umtalsverður en það er talið að
hann muni skila sér tiltölulega
fljótt aftur."
Jónas sagði að cf af yrði
mýndu standa að uppsetningu
þessarar tækni sömu aðilar og
standa að reiknistofnun bank-
anna þ.c.a.s. allir bankar í
Reykjavík og nokkrir sparisjóð-
ir. .r-JÍJK.
■ Leikhópar á Reykjavíkursvæðinu efndu til uppákomu í góða veðrinu á Lækjartorgi í gær, og vöktu athygli íjölda vegfarenda. Tilefnið;
húsnæðisleysi lcikstarfseminnar í borginni. „Það er búið að vísa okkur út úr Hafnarbíói og hvert eigum við að fara? Út á götuna. Það er verið
að vega að tilvist allra frjálsra leikhópa í borginni, Gránufjélagsins, Revíuleikhússins, Alþýðuleikhússins og leikfélög mcnntaskólanna eru í
vandræðum með að finna hús fyrir sína starfsemi. Við viljum líka að áhugaleikhópum á landsbyggðinni sé gefinn kostur á að sýna í
Reykjavík, en hvar? Þrátt fyrir allar byggingarnar í Reykjavík erum við á götunni,“ sagði talsmaður hópsins við blaðamann Tímans eltir
uppákomuna. Tímamynd Arni Sæberg
Sigurrós Kristinsdóttir dregur úr innsendum svörum við
áskrifcndagetraun Timans í gærdag. Þeir Elías Snæland Jónsson,
ritstjóri Timans og Þorkell Gfslason, borgarfógeti, fylgjast með.
(Tímamynd G.E.)
Daihatsubifreiðin fór
á Höfn;
„ERTU AÐ
SEGJA SATT
— unnum vi6 bílinn?"
voru fyrstu orð Sigrfðar
Sigurgeirsdóttur, þegar
hún frétti um virmingirm
■ „Ég á ekki til orð. Ertu að
segja salt, unnum við bílinn?"
sagði Sigríður Sigurgeirsdóttir
á Hiifn í Hornafirði, þegar
lienni var tilkynnt að stærsti
vinningurínn í áskriftagetraun
Tímans, Daihatsu Charade, að
verðmæti 172.(KI0 krónur,
hcföi koinið á seðil eiginmanns
hcnnar, Eríðriks Krístjánssnn-
ar, rafveitústjóra, en drcgið
var úr réttum svörum að við-
stöddum borgarfógcta í gær.
„Þctta cr cinkennilcgt, cg á
einmitt bíl af sþmu gcrð,
þriggja ára gamlan, og var að
Íiugsa um að fara að skipta,"
sagði Sigríður og bætti við að
það hcfði verið hún sem fyllti
út scðilinn þrátt fyrir að hann
hefði verið á náfni ciginmanns-
ins, cn á hans nafni cr áskriftin
aö Tímanum.
Sigríður sagöi að þau hjónin
ættu tvo bíla, cn í fjölskyldunni
væri þrcnat mcð bílpróf. Hún
sagðist þó tclja víst að gamli
Daihatsúinn yrði seldur fljót-
lcga.
- Hafið þiö áður unnið í
happdrætti?
„Við höfum unnið smávinn-
inga. Engan líkan þessum -
cnda1 er cg alveg orölaus,"
sagði Sigríður.
Hún sagðist búast við að
annað hvort cða bæði þeirra
hjóna kæmi til Reykjavíkur
strax-eftir helgi og sækti vinn-
inginn. -Sjó.
UVERPOOL OG UNITED
Á SKIÁNUM KL 14.50
Sjónvarpað er beint
frá Wembley!
■ I dag verður sýnt beint í
íslenska sjónvarpinu frá leik
Liverpool og Manchester Uni-
ted í úrslitum ensku deildabik-
arkeppninnar á Wembley í
Lundúnum. Bjami Felixson
mun hefja útsendingu klukkan
14.15 með syrpum úr ensku
knattspýrnunni, en klukkan
14.50 hefsl svo úrslitaleikur-
inn.
Liverpool og Manchester
United em íslenskum áhuga-
mönnum um knattspyrnu að
góðu kunn. í síðasta lcik lið-
anna, scm leikinn var 26.
fchrúar á Old Trafford, heima-
velli Manchester United, stilhu
bæði lið upp 11 leikmönnum
sem allir eru landsliðsmenn.
Þú varð jafntcfli. Hvað verður
nú?
Bátasjómenn í Grindavík æfir vegna togveida í „frímerkinu”:
„VEIT EKKI HVAÐ Á
EFTIR AÐ SKE HÉR”
■ „Menn eru svo óhressir yfir
þessari opnu, að ég veit eiginlega
ckki hvað á eftir að ske hér fyrir
rest, því það verður ekki séð að
nein friðun sé lengur í gildi“,
sagði Bjarni Þórarinsson, hafn-
arstjórí (áður sjómaður) í Grinda-
vík. En bátasjómenn þar eru nú
æfir yfir því að opnað hefur verið
fyrír togarana til veiða 10 mílur
inn á „frímerkið", sem þeir
kalla, sem er friðað hrygningar-
svæði á Selvogsbanka. Þannig
að togararnir geti nú fiskað
þarna á sama tíma og þeir eru
látnir taka upp netin.
Jón L. Arnalds, ráðuneytisstjóri
sjávarútvegsráðuneytisins segir
erfitt fyrir ráðuneytið að ganga í
berhögg við vísindalcgt álit Haf-
rannsóknarstofnunar og álit
stjórnar Fiskifélagsins, sem hafi
samþykkt þessa opnun. Jakob
Magnússon, fiskifræðingur kvað
þá hafa farið eftir gögnum úr
rannsóknarleiðöngrum á þetta
friðaða svæði, þegar það hefur
verið lokað, þar sem hafi sýnt sig
að sára lítill þorskur hafi verið á
því svæði sem nú var opnað.
„Við vitum þó betur, því
þarna erum við búnir að vciða
þrosk á hrygningartímabilinu í
áraraðir. Fiskifræðingarnir
þyrftu því að lesa upp og læra
betur", segir Bjarni Þórarinsson.
- HEI
Sjá nánar bls. 2.