Tíminn - 26.03.1983, Síða 15

Tíminn - 26.03.1983, Síða 15
LAUGARDAGUR 26. MARS 1983 4051. Lárétt 1) ílát. 6) Sáökorn. 8) Skraf. 9) Raust. 10) Fæði. 11) Stormur. 12) Miðdegi. 13) Nuð. 15) Gramur. Lóðrétt 2) Fyrirgefur. 3) Númer. 4) Fæðu. 5) Jurt. 7) Svívirða. 14) Eins. Ráðning á gátu no. 4050. Lárétt 1) Skóli. 6) Aki. 8) Man. 9) Fær. 10)Tin. 11) Una. 12) Ann. 13) Tað. 15) Latir. Lóðrétt 2) Kantata. 3) Ók. 4) Lifnaði. 5) Umbun. 7) Króna. 14) At. bridge ■ Allir bridgeáhugamenn kannast við Aðalstein Jónsson og Sölva Sigurðsson frá Eskiffrði. Undanúrslit fslandsmóts- ins í sveitakeppni væru satt að segja hálf fátækleg ef þeir tækju ekki þátt í þeim því mennirnir eru hressir með afbrigð- um. Áhorfendur flykkjast alltaf að borð- inu hjá þeim og skemmta sér jafnvel og spilararnir yfir lúmskum bröndurum og frumlegri spilamennsku. Þeir Aðalsteinn og Sölvi eru ekki hræddir við að segja á spilin sín og dæmi um það kom fyrir í leik sveitar Aðal- steins við sveit Braga Haukssonar núna um helgina. Norður S. AD8 H.764 T. G7 L. G8653 S/NS Vestur Austur S. K6543 S.10972 H. 105 H. AK982 T,- T. 82 L. AD9742 L. K10 Suður S. G H.DG4 T. AKD109 6543 L,- Aðalsteinn og Sölvi sátu í NS og Bragi Hauksson og Þorfinnur Karlsson í AV. Sagnirnar tóku ekki langan tíma: 15 myndasögur • <01981 King Featuros Syndicate. Inc. World riphts reserved. ^ Dreki i fr'r'r' '\\\\ vvs' 't»‘i iif «■/ . • j Svalur l^'^Á/^-k/ Nei, ekki illa. Kraftur ' Brenndirðu \ . . . , „ / Það varvolgt \Þessi hver en ekki mjög V leysir gátuna !,um pollana Kubbur Vestur Norður Austur Suður 2 L 2S dobl 4S 6T 6S -dobl 2 lauf voru alkrafa og doblið á 2 spaða iofaði spaðaás. Sölvi stökk síðan í 6 tígla í þeirri von að Aðalsteinn ætti hjarta- kónginn líka og hann hafði líka í bakhöndinni að AV myndu fórna í 6 spaða sem þeir gerðu líka. 6 spaðar voru síðan 2 niður þegar sagnhafi gaf 3 slagi á tromp.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.