Tíminn - 26.03.1983, Side 16
LAUGARDAGUR 26. MARS 1983
dagbók
sýningar
Myndlistarsýning í Rauða-
húsinu á Akureyri
■ Laugardaginn 26. mars opnar Jón Gunn-
ar Árnason sýningu í Rauðahúsinu á Akur-
eyri klukkan 16.00.
Gallery Lækjartorg
■ Laugardaginn 26. mars n.k. opnar Skúli
Ólafsson myn'dlistarsýningu í Galiery Lækj-
artorgi.
Skúli er fæddur í Vestmannaeyjum 12.
sept. 1952. Hann stundaði nám við Myndlista
og handíðaskóla íslands í fimm ár og lauk þar
námi í grafík árið 1977.
Sýningin stendur yfir dagana 26.mars til 4.
apríl og verður opið daglega frá kl. 14-18,
nema fimmtud. og sunnud. til kl. 22.
Sýning í Gallerí Langbrók
■ Laugardaginn 26. mars kl. 2 opnar
Hjördís Bergsdóttir sýningu á tauþrykki í
Gallerí Langbrók við Ámtamannsstíg. Þctta
er fyrsta einkasýning Hjördísar en hún hefur
áður tekið þátt í samsýningum.
Á sýningu Hjördísar í Gallerí Langbrók
eru málaðar myndir á tau, handþrykktir
púðar og handþrykktar lengjur sem hægt er
að panta eftir í metratali. Einnig er hægt að
kaupa púðaverin af sýningunni.
Sýningin er opin virka daga frá 12 -18 og
um helgar frá 14 -18. Hún stendur til 20.
apri'l.
Myndlistarsýning á Selfossi
■ Laugardaginn 26. ntars opna 23 félagar í
Myndlistarfélagi Árnessýslu sölusýningu á
verkum sínum í Safnahúsinu á Selfossi.
Á sýningunní eru 80 verk, málverk, vatns-
litamyndir, teikningar, skulptúrar. Textil og
hnýtingar.
Myndlistarfélag Árnessýslu var stofnaö
vorið 1981. Og eru félagarnir orðnir 38,
félagið er opið öllu áhugafólki um myndlist.
Sýningin stendur til 4. apríl og er opin alla
dagana klukkan 14-22, aðgangur erókeypis.
Samsýning í Norræna húsinu
■ Samsýning veröur í Norræna húsinu
dagana 26. mars til 9. apríl 1983, Þcirsemsýna
eru Árni Ingólfsson. Daði Guðbjörnsson,
Helgi Þ. Friðjónsson, Kjartan Ólason, Krist-
inn G. Harðarson, Tumi Magnússon og
Valgarður Gunnaftson. Sýningin saman-
stendur af málverkum, grafík og teikningum.
Þessir myndlistamenn hafa sýnt víða hcima og
erlendis undanfariri ár og eru yfirleitt flokk-
aðir undir svokallaö nýja málverk.
I tilefni sýníngarinnar gefa þeir félagar út
grafíkmöppu í fimmtíu eintökum.
Prinsessan á bauninni
í MÍR-salnum
■ Sovéska kvikmyndin „Prinsessan á baun-
inni" verðursýnd í MÍR-salnum, Lindargötu
48, nk. sunnudag 27. mars kl. 16. Myndin er
gerð 1975 og byggð á ævintýri H.C.Ander-
sens. Leikstjóri er Boris Rytsarév, en með
helstu hlutverk fara Innokenti Smoktúnov-
skí, Alísa Freinlikh, Alexander Kaljagin og
Svetlana Orlova.
Aðgangur að MÍR-salnum er ókeypis og
öllum heimill.
ferdalög
Útivistarferðir
■ Helgin 26.-27/3, þriðjud. 29/3, miðvikud.
30/3.
Sími 14606, símsvari utan skrifstofutíma.
Páskafrí með Útivist
1. Þórsmörk 31. mars - 5d. Fararstj. Ágúst
Björnsson.
2. Þórsmörk 2. apríl - 3d. Fararstj. Áslaug
Arndal og Berglind Káradóttir.
Nýr, hlýr og notalegur skáli. Björgvin
Björgvinsson, myndlistarkennari leiðbeinir
þeim sem þess óska um teikningu.
3. Fimmvörðuháls 31. mars - 5d. Fararstj.
Hermann Valsson. Obyggðaferð fyrir alla.
Gist í skála á Hálsinum í 3-4 nætur. Farið á
jökla á gönguskíðum.
4. Öræfasveit 31. mars - 5d. Fararstj. Ingi-
björgÁsgeirsd.ogStyrkárSveinbjarnarson.
5. Snæfellsnes3l. mars5d. Fararstj. Kristján
M. Baldursson.
Útivistarferðir eru öllum opnar.útivera er
öllum holl. Fjörugar kvöldvökur með söng
og glensi í öllum ferðum. Frítt f. börn til 7
ára, hálft f. 7-15 ára. Sjáumst
Útivistarferðir
H Lækjargötu 6. sími 14606 símsvari utan
skrifstofutíma.
Sogin - Lambafcllsgjá
sunnudag. 27. mars kl. 13.00
Gengið um litfagurt útbrunnið hverasvæði á
miðjum Reykjanesskaga. Eitthvað annað
skemmtilegt verði færðin slæm. Leiðsögn:
Kristján M. Baldursson.
Tugnlskinsganga
Mánudagskvöld 28. mars kl. 20.00
Göngum í Bcssastaðanes, skoðum Skansinn,
heilsum upp á Óla og Völu og tökum sporið
við fjörubál. undir stjórn Kristján M. Bald-
urssonar. Sjáumst
Dagsferðir sunnu-
daginn 27. mars
Hl. kl. 10 Skíðagönguferð um Kjósarskarð.
Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson.
2. ki. 13 Meðalfell (363 m)- gönguferð.
Fararstjóri: Sigurður Kristinsson.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í
fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands
tónleikar
Vortónleikar Tónskólans
H Sunnudaginn 27. mars, Pálmasunnudag,
kl. 15.00 heldur Tónskóli Sigursveins D.
Kristinssonar sína árlegu vortónleika og
verða þeir að þessu sinni í sal Fellaskólans í
Breiðholti. Á þessum tónleikum flytja nem-
endur fjölbreytta tónlist á einleikshljóðfæri
og í samspili þ.á.m. spilar og syngur blokk-
flautukór forkólanemenda með aðstoð
hljómsveitar yngri nemenda í Tónskólanum
„Góulag“, hugleiðingu um tvö fslensk þjóð-
lög eftir Sigursvein D. Kristinssot
H Dóra Reyndai, sópransöngkona og Guð-
ríður St. Sigurðardóttir, píanóleikari halda
tónleika í Norræna húsinu n.k. mánudags-
kvöld þ. 28. mars kl. 20.30.
Á efnisskrá eru verk eftir Pál fsólfsson,
Jórunni Viðar, Haydn, Mozart, Richard
Strauss og Moussorgsky.
ýmislegt
Páskamarkaður
H Fjárhagsráð Sunnuhlfðar, hjúkrunarheim-
ilis aidraðra í Kópavogi heldur árlegan
páskamarkað sinn í kjallara hjúkrunar-
heimilisins að Kópavogsbraut 1, laugardag-
inn 26. mars og hefst hann kl. 1. e.h.
Fjárhagsráð
Félag áhugamanna
um réttarsögu
H Fræðafundur í Fclagi áhugamanna uin
rétlarsögu verður haldinn mánudaginn 28.
mars 1983 í stofu 103 í Lögbergi, húsi
Lagadeildar Háskólans, og hefst hann kl.
20.30 (stundvíslega)
Fundarefni: Mikael M. Karlsson, dósent
flytur erindi, er hann nefnir: „Lög, ólög og
viðurlög. - Um réttarpósitivisma John Aust-
ins.“
Fuglaverndarfélag íslands
H Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags
fslands verður í Norræna húsinu þriðjudag-
inn 29. marz ’83 kl. 8.30.
Magnús Magnússon sýnir þar nýja kvik-
mynd sem hann nefnir: „Fuglar í dag - menn
á rnorgun” Myndin er tekin í samráði við
líffræðideild háskólans af fuglalífi á Mývatns-
svæðinu.
Að lokinni sýningu verður aðalfundur
félagsins.
Öllum heimill aðgangur. Stjórnin
Gustur boðar til fjölda-
fundar hestamanna á Sögu
H Hestamannafélagið Gustur boðar al-
mennan fjöldafund hestamanna á Hótel
Sögu, þriðjudaginn 29. mars kí. 20.
Heimspekideild Háskóla íslands
heldur málþing
H á yfirstandandi vormisseri, og er við
fangsefni menntastefna og kennsluhættir í
heimspekideild. Áttundi fundur á málþing-
inu verður haldinn laugardaginn 26. mars í
Árnagarði stofu 201, og hefst fundurinn kl.
14. Fundarefni er: Heintspekideild, Háskólinn
og þjóðfélagið. Framsögumenn verða: dr.
Halldór Guðjónsson, kennslustjóri Háskóla
fslands, Halldór Halldórsson fréttamaður og
dr. Páll Skúlason prófessor. Öllum er heimill
aðganguri
Kvenstúdentafélag íslands
- hádegisverðarfundur
H Kvenstúdentafélag fslands heldur hádeg-
isverðarfund á Arnarhóli í dag, laugardaginn
26. marz n.k. kl. 12.30.
Gestur fundarins verður Steinunn Bjarna-
dóttir, starfsmaður Kvennaathvarfsins og
mun hún greina frá störfum þess.
Félagskonur eru hvattar til að mæta
Stjórnin
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka
i Reykjavík er í Borgar apoteki. Einnig er
Reykjavikur apótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og
Noröurbæjar ápótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið i þvi apóteki sem sér um bessa vörslu,
til kl. 19 Á helgidögum er opið frá kl. 11-
12, og 20-21. Á öörum timum er lyfjafræö ■
ingurábakvakt. Upplýsing ar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl.
9-19. Laugardaga. helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga
frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabili og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi-
liö og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögreglaog sjúkrabíll í síma3333
og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla simi
8444. Slökkvilið 8380. -
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill
sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabíll 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkviliö 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvílið
1250,1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartimar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítali: Alladagakl. 15til 16og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til
föstudag kl. 18.30 tilkl. 19.30. Álaugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl,-
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvitabandið - hjúkrunardeild
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. -20.
Vistheimilið Vífilsstóðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
Slysavarðstofan í Borgarspitalanum.
Sími 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni í síma
Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar
i símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur átnánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I
sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiðvóllinn I Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi
2039, Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn-
arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri,
simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
gengi íslensku krónunhar
Gengisskráning nr. 58 — 2 5 mars 1983 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 21.050 21.120
02-Sterlingspund 30.754 30.856
03-Kanadadollar 17.144 17.201
04-Dönsk króna 2.4502 2.4583
05—Norsk króna 2.9206 2.9303
06-Sænsk króna 2.7940 2.8033
07-Finnskt mark 3.8518 3.8646
08-Franskur franki 2.9027 2.9124
09-Belgískur franki 0.4407 0.4421
10-Svissneskur franki 10.1826 10.2165
11-Hollensk gyllini 7.7447 7.7704
12-Vestur-þýskt mark 8.7032 8.7321
13-ítölsk líra 0.01460 0.01465
14-Austurrískur sch 1.2357 1.2398
15-Portúg. Escudo 0.2159 0.2166
16-Spánskur peseti 0.1547 0.1552
17-Japanskt yen 0.08900 0.08929
18-írskt pund 27.491 27.583
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 22.7457 22.8213
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 alla
virka daga.
Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl.
■ 16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl. 16.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29á, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl.
13-16.
2-12-05
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræt
27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl
13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúsl
Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræt
29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sim
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21
einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780
Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16
sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni,
simi 36270. Viðkömustaðir víðs vegar um
borgina