Tíminn - 26.03.1983, Side 19

Tíminn - 26.03.1983, Side 19
LAUGARDAGUR 26. MARS 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 19 útvarp/sjónvarp ÍGNBOGir tr iQ ooo Týnda qullnáman Dulmögnuft og spennandi ný bandarisk Panavision-lítmynd, um hrikalega hættulega leit aS dýrindis fjársjóði i iðrum jarðar. Chartton Heston - Nick Mancuso - Kim Basinger Leikstjóri: Charlton Heston íslenskur texti - Bönnuð innan 12 ára sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Hækkað verð. Cabo Blanco Hörkuspennandi bandarisk saka- málamynd í litum og Panavision, um baráttu um sokkinn fjársjóð, með Charles Bronson, Jason Robards, Dominique Sanda. Bönnuð innan 14 ára (slenskur texti Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,og 11.05 Einfaldi morðinginn : Frábær sænsk litmynd, margverð- launuð. Blaðaummæli: „Leikur Stellan Skars- gárd er afbragð, og líður seint úr minni" - „Orð duga skammt til að lýsa jafn áhrifamikilli mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega fágæt- ar“ - Stellan Skarsgárd, Maria ■ Johansson, Hans Alfredson - Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10 Punktur, punktur, komma, strik Sýnd kl. 3.10. Söngur útlagans Hressileg og spennandi bandarísk litmynd.um bluestónlistannann á villigötum, með Peter Fonda, Sus- an St.James Islenskur texti Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 1-13-84 Harkan sex (Sharky's Machine) Hörkuspennandi og mjög vel leikin' og gerð ný, bandarisk stórmynd í úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spennandi mynd Burt Reynolds. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leikkoria: Rachel Ward sem vakið hefur mikla athygli og umtal. jsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.10, 9.10 og 11.15 1onabí6, 3* 3-11-82 Fimm hörkutól (Force Five) Hörkuspennandi Karatemynd þar sem leikstjórinn Robert Clouse (Enter The Dragon) hefur safnað saman nokkrum af helstu karate- köppum heims í aðalhlutverk. Slagsmálin i þessari mynd eru svo mögnuð að finnska ofbeld- iseftirlitið taldi sig skylt að banna hana jafnt fullorðnum og börnum. Leikstjóri: Robert Clouse Aðalhlutverk: Joe Lewis, Benny Urquidez, Master Bong Soo Han. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1-40 w Aðalhlutverk Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðsson „...nú fáum við mynd, sem verður að teljast alþjóðlegust islenskra kvikmynda til þessa.þótt hún taki til islenskrá staðreynda eins og húsnæðiseklu og spiritisma... Hún er lika alþjóðlegust að þvi leyti, að tæknilegur frágangur hennar er allur á heimsmælikvarða..." Árni Þórarinsson i Helgarpósti 18/3 ..það er best að segja það strax að árið 1983 byrjar vel... Húsið kom mér þannig fyrir sjónir að hér hefði vel verið að verki staðið... það fyrsta, sem manni dettur í hug að segja er einfaldlega: til ham- ingju...“ Ingibjörg Haraldsd. í Þjóðviljanum 16/3 ..í fáum orðum sagt er hún eitt- hvert besta, vandaðasta og heil- steyptasta kvikmyndaverk, sem ég hef lengi séð... hrifandi dulúð, sem lætur engan ósnortinn..." SER. í DV 18/3 Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. Tarsan og stórfljótið Sýnd kl. 3 sunnudag. 3“ 3-20-75 Týndur xO oissicg. i #& LOi»*0* £B2V Nýjasta kvikmynd leikstjórans COSTA GARVAS. TÝNDUR býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð I sámbandi við kvik- myndir - bæði samúð og afburða góða sögu... TÝNDUR hlaut Gullpálmann á. kvikmyndahátiðinni í CANNES '82 sem besta myndin. Aðalhlutverk. Jack Lemmon, Sissy Spacek. TÝNDUR er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú I ár. 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð börnum. Síðasta sýningarhelgl Barnasýnlng kl. 3 sunnudag Ungu Ræningjarnir. SlMI A-salur laugardagurog sunnudagur Frumsýnir páskamyndina 1983 Saga heimsins I - hluti (History of the World Part -1) íslenskur texti •. - í mf.l» Heimsfræg ný amerísk gaman-i | - mynd í litum. Liekstjóri Mel Brooks. Auk Mel Brooks fara bestu gaman- leikarar Bandaríkjanna með stór hlutverk i þessari frábæru gaman- mynd og fara allir á kostum. Aðal- hlutverk: Mel Brooks, Dom De- Luise, Madeline Kahn, Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd við metaðsókn. Sýndkl. 3,5,7,9og11 Hækkað verð B-salur Maðurinn með banvænu linsuna fslenskur texti Spennandi ný amerísk kvikmynd, með Sean Connery Sýnd kl.9 Bönnuð innan 12 ára Snargeggjað Sýnd kl. 3,5 og 7. 1-15-44 laugardagur. Heimsóknartími | Æsispennandi og á köflum hroll- I 1 vekjandi ný litmynd með ísl. texta frá 20th Century-Fox um unga stúlku, sem lögð er á spitala eftir árás ókunnugs manns, en kemst þá að þvi sér til mikils hryllíngs að hún er meira að segja ekki örugg um lif sitt innan veggja spitalans. Aðalhlutverk: Mlke Ironside, Lee j Grant, Linda Purl Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 sunnudagur Heimsóknartími Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 n \ t ' 4 Jakob og Hlýðnin Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg i Breiðholti III Aukasýningar laugardagskvöld kl. 9. sunnudagskvöld kl, 9 Miðasala við innganginn Aðgangseyrir: kr.50.- íSj! ÞjODii:íkm)siD Lína langsokkur I dag kl. 14 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt miðvikudag kl. 20 Ath. breyttan sýningartima Oresteia 7. sýning í kvöld kl. 20 Grá aðgangskort gilda Jómfrú Ragnheiður Sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: Súkkulaðl handa Silju Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 Sími 1-1200. Lína Langsokkur I dag kl. 15 Uppselt miðvikudag kl. 20 Ath. breyttan sýningartima ■ Skírdag kl. 15 Jómfrú Ragnheiður I kvóld kl. 20 Fáar sýningar eftir Silkitromman Skírdag kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði Silju Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími1-1200. handa I.KIkrKIAíJ RKYKjAVÍKl IR Salka Valka í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Guðrún Þriðja sýning sunnudag Uppselt Rauð kort gilda Fjórða sýning þriðjudag kl. 20.30 Blá kort gilda Jói Miðvikudag kl. 20.30 Siðasta sinn Skilnaður Skirdag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14.00-20.30 Sími 16620 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning i Austurbæjarbiói I rkvöld kl. 23.30 Fáar sýningar eftir Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16.00-23.30. Simi11384. ISLENSKA ■H-filj ÓPERANp MifCADÖ Sunnudag kl. 21 Ath. breyttan sýningarfíma. Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Simi 11475. útvarp Laugardagur 26. mars 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.20 Hrimgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitthvað af því sem ér á'bof _ afþreyingar fyrir börn ogunglingaT Stjórn- andi: Hildur Heffrióðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jóns- son sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson, Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sigilda tónlist (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka 21.30 Hljómplöturabb Þorsteiris Hannes- sonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.40 „Sálumessa“, smásaga eftir Frank O'Connor Ragnhildur Jónsdóttir les þýð- ingu sína. 23.05 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 27. mars Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Róbert Jack prófastur, Tjöm á Batnsnesi, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kosmiskt erindi eftir Martinus. „Hvað er dauðinn" Þýðandi: Þorsteinn Halldórsson. Margrét Björgólfsdóttir les fyrra erindi. 11.00Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleik- ari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleik- ar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.30 „Sonur hallarráðsmannsins" Anna Maria Þórisdóttir segir frá bernsku og æsku Adams Öhlenschlágers. 15.00 Richard Wagner - VI. þáttur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk kirkjubygging aö fornu og nýju Hörður Ágústsson listmálari flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist ettir Sergej Rakhmaninoff 18.00 „Líf og dauði", Ijóð eftir Grétu Sigfusdóttur Nína Björk Árnadóttir les. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. Stjórn- andi: Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þórhallur Bragason. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinskdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist Snorri Örn Snorrason kynnir. 21.30 Kynni mín af Kina Siðasti frásögu- þáttur Ragnars Baldurssonar. 22.05 Tónteikar 2215. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Odýrasta leiðin til að drepa tírnann", smásaga eftir Yousuf Idris Jón Danielsson les þýðingu sina. 23.00 Kvöldstrengir (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Ólaf- ur Jens Sigurðsson flytur (a.v.d.v.) Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdótt- ir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurtregnir. Morgun- orð: Rut Magnúsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeir kalla mig fitubollu" eftir Kerstin Johansson Jóhanna Harðardóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste- fánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lifið og tilveruna. í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa - Olafur Þórðar- son. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (31). 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist 17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál Umsjón: Helga Ágústsdóttir 17.40 Hildur - Dönskukennsla 10. og síðasti kafli - Pá gensyn"; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Garðar Viborg talar. únga fólksins, Þórður Magnús-i _____tyHh’ifr-^ . ,/ r. / '■ , f&40 A^vtori Wébern-4. þáttur Atli Heimir ■ Sveinsson reéðir um tónskáldið og verk hans. 21.10Tónleikar 21.20 íslandsmótið i handknattleik Her- mann Gunnarsson lýsir frá úrslitakeppni í Laugardalshöll. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eftir Guðmnund G. Hagalín Höfundur les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins Lestur Passíusálma (47). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 íslandsmótið í handknattleik Her- mann Gunnarsson lýsir frá úrslitakeppni i Laugardalshöll. 23.05 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 24. þ.m. Stjórn- andi: Nicolas Braithwaite Einsöngv- ari: Alexander Oliver a. „Les llluminat- ions" op. 18 eftir Benjamin Britten. b. Polovetskir dansar úr Igor fursta, óperu eftir Alexlander Borodin. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 26. mars 14.15 Enska knattspyrnan. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 14.50 Liverpool - Manchester United Úrs- litaleikur ensku deildarbikarkeppninnar i beinni útsendingu frá Wembley-leik- vangi. 17.25 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.00 Hildur Tiundi og siðasti þáttur dönskukennslu i sjónvarpi. 18.25 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist. Fimmti þáttur Breskur gamanmyndaflokkur Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Parísartiskan. Kynning á vor- og sumartiskunni 1983. 21.10 Roger Whittaker. Þýsk mynd um söngvarann og dægurlagahöfundinn Roger Whittaker. I myndinni segir hann frá ferli sínum og flytur mörg þekktustu laga sinna. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 Æskuár Winstons (Young Winston) Bresk bíómynd frá 1972 byggð á sann- sögulegum atburðum frá æskuárum Win- stons Churchills. Leikstjóri: Richard Att- enborough. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw, Jack Hawkins, John Mills og Anthony Hopkins. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. mars - pálmasunnudagur - 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri flytur 18.10 Stundin okkar Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Víkingsson. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Guðmundur Ingi Kristjánsson 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningar- mál og fleira. Umsjónarmaður Áslaug Ragnars. 21.20 Ættaróðalið - Nýr flokkur- (Brides- head Revisited) Breskur myndaflokkur frá 1981 í ellefu þáttum, gerður eftir samnefndri sögu breska rithöfundarins Evelyn Waugh (1903-1966). . 23.15 Dagskrárlok. Mánudagur 28. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.25 Já, ráðherra 7. Hrossakaup. Bresk- ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 f þessum heimi getur allt gerst. (I denne verder er alt muglig) Norskt sjón- varpsleikrit eftir Klaus Hagerup. 23.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.