Tíminn - 14.04.1983, Side 2
FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1982
Yfirlit sjávarútvegsráduneytisins um sérstaka lánafyrirgreiðslu til útgerdarfyrirtækja:
TEKIUR 59 FYRIRTÆKIANNA VORU
30% heildartekna sjávarútvegs á árinu 1981
samkvæmt gögnum Þjóðhagsstofnunar
■ Tímanum liefur borist yfírlit frá sjávarútvegsráðuneytinu uni þau 59 fyrirtæki í sjávarútvegi sein hljóta eiga þær 120
niilljónir sem samþykkt var með bráðabirgðalögum að rynnu til þeirra sem hagræðingar og framkvæmdalán en nefnd sú
sem unnið hefur að þessu hefur þegar samþykkt lán til 28 þessara fyrirtækja, að upphæð samtals 59 inilljónir. Hin 21
fyrirtækin eru enn í athugun hjá nefndinni þar sem hún telur nuuðsynlegt að setja skilyrði um frekari hagræðingu og
fjárhagslega endurskipulagningu þeirra. I’ví starfí verður liraðað.
í yfirliti sjávarútvcgsráðuneytisins er
rakinn aðdragandinn að veitingu þessara
lána og þar segir að Forsætisráðuneytið
hafi skipað nefnd 4.11 1981 til að gcra
úttekt á stöðu útgeröar og fiskvinnslu.
Var ncfndinni falið að skila niöurstöðum
og tillögum til Framkvæmdastofnunar-
innar.
Pessi nefndarskipun var tilkomin
vegna þess að síðari hluta sumars og á
haustmánuðum þetta ár versnaði hagur
útgerðar og fiskvinnslu í heild og varð
fjárhagsvandinn þungbærastur hjá fyrir-
tækjum sem verstvoru undiráföll búin.
Nefndin hóf þegar störf og hélt alls 40
fundi, að meðaltali þrisvar í mánuði
fram til 16. desembcr s.l. að hún scndi
frá sér skýrslu, en nefndin var sammála
um aö ná þyrfti til nánast allra fyrirtækja
í útgerö og fiskvinnslu og vandinn skyldi
grcindur út frá stöðu fyrirtækjanna í
árslok 1981.
Ljóst var að gagnasöfnun yrði í gangi
fram cltir árinu 1982 en ákveðið var að
reyna að skila áliti um einstök fyrirtæki
fyrr á árinu, ef sérstakar ástæður væru
fyrir hcndi.
Hún taldi rétt að gera tillögur um
fjárhagslega endurskipulagningu þeirra
fyrirtækja sem þess þurfa við. Endur-
skipulagningin gæti falist m.a. í aukn-
ingu á eigin fé, nýju fc í formi lána til
langs tíma. cða breytingu á skammtíma-
skuldum til langs tíma.
Aö öðru leyti var ákvcðið að álit
nefndarinnar tæki til tæknibúnaðar
vinnsluaðstöðu. samkeppni, stjórnunar-
vandamála og annarra atriða er miða að
aukinni hagræðingu og betri arðsemi.
Svör bárust treglega
Nefndin tók saman fyrirspurnarlista
sem sendur var út ásamt bréfi í febrúar
1982. Rcynt var aö ná til sem flestra og
alls voru send út rúmlega 800 bréf.
Svör bárust treglega þannig að í lok
júní höfðu aðeins borist 50 svör og voru
fyrirtækjunum þá send ítrekunarbréf og
tilkynnt að þau yrðu að hafa sent svör
fyrir júlílok cf þau ætluðu að vera með í
úttcktinni.
Alls bárust 100 svör og útbúið var
sérstakt tölvuprógramm til stöðlunar á
úrvinnslu.
Ársreikningar 1981 voru að berast
fram í des. 1982 en 59 fyrirgreindra
fyrirtækja skiluðu fullnægjandi upplýs-
ingum.
Samanburður viðgögn Þjóðhagsstofn-
unnar sýnir aö heildartekjur þessara 59
fyrirtækja hafa verið um 30% hcildar-
tekna sjávarútvegsins á árinu 1981.
Niðurkstöður og álit nefndarinnar verður
að skoða í Ijósi þessarar takmörkuðu
þátttöku.
í framhaldi af störfum nefndarinnar
hefur fjárhagsstaða um 50-60 fyrirtækja
í sjávarútvegi verið í sérstakri athugun
vcgna rekstrarvanda og beiðni um
aðstoð. Athugun þessi hefur verið gerð
af starfsmönnum Framkvæmdastofnun-
ar ríkisins í samráði við aðstoðarmann
sjávarútvegsráðhcrra. Byggt hcfurverið
á störfum nefndarinnar og staða fyrir-
tækja endurmetin með nýjum upplýsing-
um. Höfð hefur verið hliðsjón af þvt, að
sú lánafyrirgreiðsla, sem væntanlega yrði
um að ræða nú, kæmi að verulegum
notum við fjárhagslcga cndurskipulagn-
ingu og tæknileg hagræðing í rekstri
fyrirtækjanna, enda yrði hún skilyrt með
ákveðnum aðgerðum í því markmiði
Pá hefur áætlun, sem gerð var vegna
endurbóta tæknibúnaðar fiskvinnslufyr-
irtækja á Suðurnesjum, tengst þessu
verkefni.
Hinn 23 mars. s.l. skipaði sjávar-
útvegsráðherra síðan nefnd, til að undir-
búa tillögur urn viðbótarlán til hag-
ræðingar og fjárhagslcgrar cndurskipu-
lagningar fyrirtækja í sjávarútvegi. Var
hennt ætlað að byggja tillögur sínará því
starfi, sem gert hefur verið á úttekt á
stöðu útgerðar og fiskvinnslu og greint
hefur verið frá að framan.
Fyrirtækin 28
Fyrirtækin 28 sem nefndin telur upp-
fylla öll skilyrði og ráðuneytið hefur
falið Fiskveiðisjóði að afgreiða lánin til
eru cftirfarandi:
Reglugerð
Með yfirliti sjávarútvegráðuneytisins
fylgir reglugerð sú sem lögð er til
grundvallar hagræðingar og fram-
kvæmdalánum til fyrirtækja í sjávarút-
vegi.
í fyrstu grein hennar segir m.a. að
stofna skuli sérstaka fjárhagslega að-
greinda deild við Fiskveiðasjóð Islands
er heiti „Hagræðingar og framkvæmda-
lánadeild". Fé það sem tekið er að láni
samkvæmt bráðabirgðalögum nr. 46/
1983 og rennur til Fiskveiðasjóðs til
útlána til fyrirtækja í sjávarútvegi skal
renna til þessarar deildar. Lántaka þessi
og lánveitingar þessarar deildar FS skulu
ekki hafa áhrif á fjárhag sjóðsins að öðru
leyti og endurgreiðsla fyrrgreinds láns
fari fram af því fé sem innheimtist af
útlánum deildarinnar.
í 3. grein segir m.a. að lánin skulu
vera til allt að 7 ára og er heimilt að
ákveða að allt að tvö fyrstu árin séu
afborgunarlaus.
Lánin skulu bundin lánskjaravísitölu.
þannig að höfuðstóll þeirra breytist í
hlutfalli við breytingar á þeirri vísitölu
og ársvextir vera 2%
- FRI
1. Fiskiðjan h.f., Vestmannacyjum kr. 500.000
2. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja h.f. 44 2.000.000
3. Vinnslustööin h.f., Vestmannaeyjum “ 1.000.000
4. Samtog s.f., Vestmannaeyjum 44 3.000.000
5. Hraðfr.hús Stokkseyrar, Stokkseyri “ 2.000.000
6. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar “ 5.500.000
7. ísbjörninn h.f., Reykjavík 44 5.000.000
8. Sjóli h.f., Reykjavík “ 5.000.000
9. Haförninn h.f., Akranesi 44 5.000.000
10. Haraldur Böðvarsson, Akranesi 44. 2.000.000
11. Krossvík h.f., Akranesi 1.000.000
12. Lóndrangar h.f., Ólafsvík 44 3.000.000
13. Guðmundur Runólfsson h.f., Grundarfirði “ 500.000
14. Hraðfrystihús Grundarfjarðar h.f. “ 500.000
15. Hraðfrystihús Tálknafjarðar h.f. “ 500.000
16. Fiskiðjan Freyja h.f., Suðureyri ” 7.000.000
17. Fiskiðja Sauðárkróks h.f. 44 1.500.000
18. Útg.félag SkagFirðinga h.f 44 2.500.000
19. Stedís h.f., Ólafsfirði 44 1.000.000
20. Söltunarfélag Dalvíkur h.f. 44 1.000.000
21. Útgerðarfélag KEA, Hrísey . 44 3.000.000
22. Kaldbakur h.f., Grenivík 44 500.000
23. Tangi h.f., Vopnalirði 44 2.000.000
24. Fiskvinnslan h.f., Seyðisfirði “ 3.000.000
25. Síldarvinnslan h.f.,Neskaupstað “ 3.000.000
26. Hraðfrystihús Eskifjarðar h.f. 44 3.000.000
27. KASK, Hornafirði 44 3.000.000
28. Stemma h.f., Hornafirði (4 l.OOO.OOÖ
59.000.000.
Tillögur nefndar Jökull h.f., Raufarhöfn Útver h.f., Bakkafirði Tangi h.f., Vopnafirði Fiskvinnslan h.f., Seyðisfirði Síldarvínnslan h.f., Neskaupstað 3.000 500 2.000 3.000 3.000
um úthlut- Hraðfr.hús Eskifjarðar h.f. Búlandstindur h.f., Djúpavogi KASK, Hornafirði 3.000 3.800 3.000
un lána nú Stemma h.f., Hornafirði 1.000
þús. kr. Samtals 59 fyrirtæki 120.000
Fiskiðjan h.f., Vestmannaeyjum Hraðfrystistöð Vestmannaeyja h.f. Vinnslustöðin h.f., Vestmannaeyjum 500 2.000 1.000 Fyrirtæki
Samtog s.f., Vestmannaeyjum Hraðfrystihús Stokkseyrar, Stokkseyri Hraðfrystistöð Eyrarbakka h.f. 3.000 2.000 7.000 sem fengu
Árborg h.f., Selfossi Meitillinn h.f., Þorlákshöfn 5.000 2.000 lán '81/82
Hraðfrystihús Grindavíkur h.f. 3.000 þús.kr
Hraðfrystihús Þórkötlust., Grindavík 2.000 Árborg h.f., Selfossi 1.000
Jón Erlingsson h.f., Sandgerði 400 Fiskiðjan h.f., Vestmannaeyjum - 1.000
Miðnes h.f., Sandgerði ' 500 Fiskvinnslan á Bíldudal h.f., 2.000
Baldvin Njálsson, Garði 2.00 Garðskagi h.f., Garði 1.000
Garðskagi h.f., Garði 700 Fiskiðja Sauðárkróks 500
ísstöðin h.f., Garði 600 Hraðfrystihús Eskifjarðar h.f. 5.000
Heimir h.f., Keflavík 1.500 Hraðfrystihús Keflavíkur h.f., 5.000
Hraðfrystihús Keflavíkur h.f. 7.000 Hraðfrystihús Patreksfjarðar h.f.. 3.000
Keflavík h.f., Keflavík 500 Hraðfrystihús Stokkseyrar h.f., 1.000
Rafn Pétursson, Ytri-Njarðvík 100 Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar h.f., 1.000
Sjöstjarnan h.f.. Ytri-Njarðvík 1.500 Hraðfrystihús Þórkötlustaða 1.000
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar 5.500 Hraðfrystihús h.f., Hofsósi 1.200
ísbjörninn h.f., Reykjavík 5.000 Hraðfrystistöð Eyrarbakka h.f., 1.750
Sjóli h.f., Reykjavík 500 Hraðfrystistöð Vestmannaeyja h.f., 1.000
Sæfinnur h.f., Reykjavík 1.000 Hraðfrystistöðin í Reykjavík 1.500
Haförn h.f., Akranesi 500 ísbjörninn h.f., Reykjavík 2.000
Haraldur Böðvarsson, Akranesi 2.000 Jökull h.f., Raufarhöfn 3.700
Heimaskagi h.f., Akranesi 500 Keflavík h.f., Keflavík 300
Krossvók h.f., Akranesi 1.000 Krossvík h.f., Akranesi 1.000
Útgerðarfélag Vesturl. h.f., Akranesi 2.500 Lýsi og Mjöl h.f., Hafnarfirði 750
Lóndrangar h.f. Ólafsvík 3.000 Meitillinn h.f., Þorlákshöfn 6.000
Útver h.f., Ólafsvík 2.000 Miðnes h.f., Sandgerði 1.000
Guðmundur Runólfsson h.f., Grundarf. 500 Síldarvinnslan h.f., Neskaupstað 2.000
Hraðfrystihús Grundarfjarðar h.f. 500 Sjófang h.f., Reykjavík 870
Hraðfr.hús Patreksfjarðar h.f. 4.000 Sæblik h.f., Kópaskeri 300
Svalbarði h.f., Patreksfirði 1.000 Sæfang h.f., Grundarfirði 2.000
Hraðfr.hús Tálknafjarðar h.f. 500 Tangi h.f., Vopnafirði 3.000
Fiskvinnslan á Bíldudal h.f. 2.000 Útgerðarfélag Ólafsfjarðar h.f., 1.000
Fiskiðjan Freyja h.f., Suðureyri 7.000 Útgerðarfélag Skagfirðinga h.f. 2.500
Fiskiðja Sauðárkróks h.f. 1.500 Útgerðarfélag Vesturlands h.f., 1.000
Skjöldur h.f., Sauðárkróki 1.000 Hraðfrystihús Ólafsvíkur 3.750
Útg.félag Skagfirðinga h.f. 2.500 Skjöldur h.f., Sauðárkróki . 800
Hraðfr.húsið h.f., Hofsósi 1.500 Þormóður Rammi, Siglufirði 4.400
Þormóður rammi h.f., Siglufirði 3.000 Hraðfrystihús Tálknafjarðar 1.500
Sædís h.f., Ólafsfirði Stemma h.f., Hornafirði 930
1.000 íshúsfélag Bolungarvíkur 2.000
Rán h.f., Dalvík 1.000 Söltunarfélag Dalvíkur h.f. 750
Söltunarfél. Dalvíkur h.f. 1.000 Magnús Gamalíelsson h.f., Ólafsvík 1.000
Útg.félag Dalvíkinga 2.000 Kaldbakur h.f., Grenivík 1.000
Jóhann Sigurbjörnsson, Hrísey 200 Sjöstjarnan h.f., Njarðvík 500
Útg.félag KEA, Hrísey 3.000 Kópanes, Patreksfirði 1.500
Kaldbakur h.f., Grenivík 500 72.500