Tíminn - 14.04.1983, Blaðsíða 16
mmm
FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1982
16
dagbók
tonleikar
Sálumessa Faurés
á sinfoníutónleikum
■ Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
(slands, sem haldnir veröa í Háskólabíói í
kvöld, verður stjórnandi Guömundur Emils-
son. Verkin, sem flutt veröa, eru Requiem
(Sálumessa) eftir franska 19. aldar tónskáldið
Gabriel Fauré. Söngsveitin Fílharmóníu og
einsöngvararnir Elísabet F. Eiríksdóttir og
Robert Becker taka þátt í flutningi verksins.
Þá verður einnig 'flutt 3. sinfónía Mendel-
sohns.
Tónleikar í Bókasafni Kópavogs
■ ! kvöld kl. 20 verða tónleikar í Bókasafni
Kópavogs. Flytjendur eru við nám í Tónlist-
arskóla Kópavogs. Þeir eru: Hilmar Þórðar-
son, trompet, Jóhann Moravec, klarinett,
Þórunn Guðmundsdóttir flauta, Nicholas
Hall tenor.
Þau munu flytja verk eftir Hilmar Þórðar-
son.Jóhann Moraveco.fi. Allircruvelkomn-
ir meðan húsrúm leyl'ir og er aðgangur
ókeypis.
sýningar
Alliance Francaise
■ Kvikmyndaklúbburinn Alliancc Fran-
caise sýnir myndina „Sykurinn“ („Lc Sucrt")
í E-sal Regnbogans, annarri hæö, kl. 20.30 í
kvöld.
Myndina „Sykurinn" gerði Jacques Rouff-
io á árinu 1978. Meö aðalhlutverk fara
Gerard Depardieu, Jean Carmot, Michcl
Piecoli. Roger Hamin, Georges Descrieres.
Kvikmyndahandrit ereftirGcórgesConchon
og tónlist eftir Philippe Sarde. Myndin er
byggö á raunverulegum atburði. elnahags-
hruninu í desember 1974, sem var aflciðing
þeirrar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að á-
kvcða sjálf verðið á hvílum svkri á alþjóöa-
markaði. Myndin er með enskuni skýringar-
texta.
Kvikmyndasýning
í tilclni af Lúthershátíó
■ Föstudaginn 15. apríl n.k. gengst Félagið
(sland-DDR fyrir kvikmyndasýningu í ráð-
stefnusal Hótel Loltleiða. og hefst hún kl.
18.00.
Sýning þessi cr í lileftii 500 ára afmælis
Martcins Lúthers. sem haldið verður hátíð-
legt með margvíslegum hætti í Þýska alþýðu-
lýðveldinu í ár.
Á dagskrá veröa tvær stuttar myndir.
- Undirbúningur að Lúthersári
- Kirkjur í Þýska alþýðulýðveldinu.
Áður en kvikmyndasýningin hefst, mun
sendifulltrúi DDR á íslandi, hr. Rolf
Böttcher, gera grein fyrir undirbúningi Þýska
alþýöulýðveldisins að Lúthersári og þeim
hátíðahöldum, sem þar fara fram í ár.
Stjórn Félagsins Ísland-DDR væntir sér-
staklega þátttöku presta og guðfræðinema á
þessari kvikmyndasýningu. Félagið hyggst
um leið kanna áhuga manna á skipulagðri
hópferö ú söguslóðir Marteins Luthers, og
yrði slík ferð sérstaklega sniðin að áhugamál-
um presta og annarra þcirra, sem áhuga hafa
á sögu hans og starfi. Ef samstaöa næst um
þátttöku hefur félagið á boðstólum ýmsa
kosti í þeim cfnum. Þótt nefndir séu prcstar
og guöfræðinemar hér að framan cru allir
meðlimir Félagsins Ísland-DDR velkomnir á
kvikmyndasýninguna.
Boð þetta er sent í samráði viö Séra
Gunnar Kristjánsson, formann íslenska
Lúthersfélagsins.
fundahöld
Hallgrímskirkja
■ Opið hús fyrir aldraða í dag, fimmtudag
kl. 14.3(1. Dagskrá, kaffiveitingar.
Dökkhlá einhneppt kápa var tekin í
misgripum og dökkblá tvíhneppt kápa skilin
efti.r fyrir stuttu.
Safnaðarsystir.
Kaupþing hf. heldur almennan
fund um verðbréfaviðskipti
■ i kvöld kl. 20.30 í Súlnasal Hótel Sögu
gengst Kaupþing hf. fyrir fræðslufundi um
verðbréfaviðskipti heima og erlendis með
yfirskriftinni: Hvernig getur þú tekið þátt í
verðbréfaviðskiptum?
Erindi flytja Siguröur B. Stefánsson hag-
fræðingur, sem mun fjalla um verðbréfavið-
skipti erlendis og Kristín L. Steinsen við-
skiptafræðingur, sem fjalla mun um helstu
tegundir verðbréfa á (slandi.
Allir eru velkomnir meðan húsrúin leyfir.
Norskur prófessor
í vátryggingarétti
heldur fyrirlestur
■ Hér á landi er nú staddur í boði Dómara-
félags fslands og Lðgmannafélags (slands dr.
Juris Knut S. Selmer, prófessor í vátrygg-
ingarrétti við Oslóarháskóla. í dag kl. 17.15
DENNIDÆMALAUSI
„Hresstu þig Upp, kunningi, ...ég skal sýna þér
hvernig á að slíta þeim út í hvelli. “
efna félögin til fundar í stofu 101 í Lögbergi,
þar sem prófessor Selmer flytur fyrirlestur
sem kallast „Tímabærar breytingar á nor-
rænu vátryggingasamningalögunum."
ýmislegt
Dagsferðir sunnudaginn
17. apríl
■ Kl. 10. Vörðufell á Skeiöum. Vöröufell
er tæpir 400 m, þar sem það.er hæst, létt
ganga, fagurt útsýni.
Kl. 13. Söguferð um Flóann. Ekin hring-
ferð um Flóann. Fararstjóri: Helgi ívarsson,
bóndi Hólum.
Fariö frá Umferðarmiðstöðinni, austan
megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í
fylgd fulloröinna.
Ferðafélag íslands.
Tillaga
Markúsar B. Þorgeirssonar, lögð fram á
aðalfundi Hf. Kimskipafclags Islands 21.
mars 1983.
■ Aðalfundur Hf. Eimskipafélags Islands,
21. mars 1983, lýsir yfir ánægju með framtak
Markúsar B. Þorgeirssonar varðandi björg-
unartæki í skip. Óskar fundurinn eftirþví að
kannað verði að fyrirmæli verði gefin um að
björgunartæki þcssi skuli sett um borð í öll
íslensk skip og því máli fylgt fast eftir.
Reykjavík, í mars 1983.
Markús B. Þorgeirsson
Björgunarnetahönnuður
Landssamtökin Þroskahjálp
gangast fyrir námsstefnu um samhæfingu
■ Námsstefna um samhæfingu (integrer-
ing) í almennum skólum.
Landssamtökin Þroskahjálp gangast fyrir
námsstefnu (symposium) í umboði Norrænu
samtakanna NFPU (Nordiska Förbundet
Psykisk Utvecklingshámning) um efnið „En
skola för alla" dagana 18.-22. apríl n.k. að
Hótel Loftleiðum. Sérfræðingar í kennslu-
málum þroskaheftra á öllum Norðurlöndun-
um munu sækja þessa námsstefnu, cn þar
verður fjallað um samhæfingu í námi þroska-
heftra í hinum almenna skóla og samræmdar
aðgerðir í þeim málum á Norðurlöndum.
Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við
40-50 manns. Þarf að sækja um þátttöku
fyrir 7. apríl n.k. á skrifstofu Þorskahjálpar
í Nóatúni 17, 105 Reykjavík, sími 29901.
NFPU samtökin eru 20 ára á þessu ári.
Bæði einstaklingar og félagasamtök á öllum
Norðurlöndunum eiga aðild að þeim. Þau
hafa frá upphafi haft 6-8 námsstefnur um
málefni vangefinna á hvcrju ári, gefa út
vandað tímarit - Psykisk Untvecklingshámn-
ing - og halda Norðurlandaþing 4. hvert ár.
Síðasta þing í Reykjavík 1979. Það næsta
verður í Stavanger, Noregi í ágúst n.k.
Aðalfundur Gigtarfélags íslands
var nýlega haldinn. A fundinum kom fram
að aðal verkefni félagsins síðastliðið ár var
innrétting Gigtlækningarslöðvarinnar i Ár-
múla 5. Það verkcfni er nú það vel á veg
komið, að ef ekkerl óvænt tefur mun stöðin
laka til starfa með haustinu.
Fjölmörg félög fyrirtæki og einstaklingar
hafa stutt þelta verkefni með myndarlcgum
fjárframlöguni. Erfðafjársjóður hefur síðan
fjármagnað þetta verkcfni og flciri opinberir
aðilar. Öllum þessum aðilum voru færðar
þakkir á fundinum. Í skýrslu stjórnar kom
fram að skuldir eru félaginu þungur baggi og
einnig mun innbú allt kosta inikið fé.
í tilefni þessa vill félagið minna alla
stuöningsmenn á gíróreikning félagsins nr.
304050.
í Gigtlækningastööinni sannast málshátt-
urinn að „Margt smátt gcrir citt stórt".
Sendiherra íslands í Júgóslavíu
■ Benedikt Gröndal afhenti 21. mars sl.
Petar Stamholic, forseta Jú}>óslavíu, trúnaö*
arbréf seni sendiherra Islands í Júgóslavíu
meö aösetur í Stokkhólmi.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka
í Reykjavík víkuna 8.-14. apríl er í Garös
apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til
kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og
Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar i símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið í-þvi apóteki sem sér um þessa vörslu.
til kl. 19 A helgidögum er opiófrákl. 11-
12. ogP!>-21. Áöðrum limumerlyfjalræð-
mgurábakvakt. Upplýsing ar eru gefnar í
KÍma 22445
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
Irá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabíll og slökkviiið 11100.
Kópavogur: Lögreglasími41200. Slökkvi-
lið og'sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Logregla 51166
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill í síma 3333
og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi
8444. Slökkviliö 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll
simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabíll 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabill
8226 Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkviliö 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. S|úkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkviliö
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartimar sjúkrahusa
eru sem hér segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 ti) kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknartimi fyrir leður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til
löstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til fóstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 tilkl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvitabandið - hjukrunardeild
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga Irá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga Irá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl, 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
Slysavarðstofan i Borgarspítalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
viö lækna á Göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum Irá
kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni i síma
Læknafélags Reykjavikur 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á löstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónuslu eru gefnar
i símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni a laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5. Reykjavik. Upplýsingar veittar i
sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5.
Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal.
Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Ketlavik simi
2039, Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Selt|arnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn-
arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri,
simi 11414. Keflavík, simar 1550, ettir lokun
1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Halnarlirði, Akureyri, Kellavík og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidógum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerlum borgarinnar og i öðrum
tillellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 61 - 12. apríl 1983 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar ................. 21.260 21.330
02-Serlingspund......................32.608 32.715
03-Kanadadollar ..................... 17.270 17.327
04-Dönsk króna........................ 2.4716 2.4797
05-Norsk króna........................ 2.9709 2.9807
06-Sænsk króna....................... 2.8438 2.8531
07-Finnskt mark ...................... 3.9247 3.9376
Oí-Franskur franki ................... 2.9272 2.9368
09-Belgískur franki................... 0.4407 0.4422
10- Svissneskur franki ............ 10.3859 10.4201
11- Hollensk gyllini ................. 7.7933 7.8189
12- Vestur-þýskt mark ................ 8.7788 8.8077
13- ítölsk líra ..................... 0.01474 0.01478
14- Austurrískur sch ................. 1.2480 1.2521
15- Portúg. Escudo ................... 0.2181 0.2188
16- Spánskur peseti .................. 0.1568 0.1573
17- Japanskt yen..................... 0.08946 0.08975
18- írskt pund ......................27.744 27.836
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi)...23.0174 23.0932
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúsl.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum oq stolnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími
36814. Opið.mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780.
Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum lyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðí 34, sími
86922. Opið mánud. til löstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Holsvallagötu 16.
sími 27640. Opiðmánud. tillöstud. kl. 16-19.
Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. til töstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til april kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsalni.
simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um
borgina.
söfn
ÁRB/EJARSAFN: Opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla
virka daga.
Slrætisvagn no: 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 liikl.
16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl. 16.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þinghollsstræti
29a, simi 27155. Opið mánud. til löstud. kl.
9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl.
13-16.