Tíminn - 14.04.1983, Qupperneq 18

Tíminn - 14.04.1983, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1982 Framsóknarmenn í Reykjavík Verkefnin bíða á kosningaskrifstofunni og þar er heitt á könnunni til kl. 10 á kvöldin. Royal Dagvistarmál - störf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftirtaldar stööur lausar til umsóknar. Leikskólinn Kópahvoll, staða fóstru frá 1. maí fullt starf. Umsóknar- frestur til 25. apríl. Staöa fóstru frá 1. júní 50% starf. Umsóknarfrestur til 10. maí. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 40120. Kópasteinn Staöa starfsmanns við uppeldisstörf frá 1. maí. Fullt starf. Umsóknar- frestur til 25. apríl. Staða fóstru frá 15. ágúst. Fullt starf. Umsóknarfrestur til 10. maí. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 41565. Skóladagheimili Dalbrekku Staða fóstru frá 15: ágúst. Fullt starf. Upplýsingar gefur forstööumaöur I síma 41750. Dagheimili Furugrund Tvær fóstrustöður frá 1. júní. Upplýsingar gefur forstööumaöur i síma 41124. Dagvistarheimiliö Etstahjalla Staða fóstru frá 1. júní. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 46150. Umsóknarfrestur ertil 10. maí. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, sími 41570. Dagvistarfulltrúi. Notaðir lyftarar í miklu úrvali Getum afgreitt eftirtalda lyftara nú þegar J Ftafmangs Dísil 1,51. 2,5t.m./húsi. 2t. 3.5t.m/húsi. 2,5t.m/snúningi. 4t. 3tm/snúningi Skiptum og tökum í umboðssölu J rp u Uá K. JÓNSSON & CO. HF. Vitastíg 3 Simi 91-26455 BUaleigan\§ CAR RENTAL tí 29090 DAIHATSU REYMJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 4415 66 VÖRUGÆÐUNUM MÁ ÆTÍÐ TREYSTA GLUGGAR 0G HURÐIR Vöndud vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Auglýsingasími TÍMANS er 18-300 Þú færð allt fyrir gæludýrin hjá okkur. Sendum í póstkröfu. AMASON Laugavegi 30 - sími 91-16611. Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlæ'gum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og göð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 á^TTVCTT? Bílaleiga VJ Tj I ul I V Car rental £ BORGARTUNI 24 - 105 REYKJAVIK. ICELAND - TEL. 11015 NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ! BLADID KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 Kvikmyndir Slmi 78900 Salur 1 Prófessorinn Ný bráðfyndin grínmynd um pró- fessorinn sem gat ekki neitað nein- um um neitt. Meria að segja er hann sendur til Washington til að mótmaela byggingu flugvallar þar, en hann hefur ekki árangur sem ertiði og margt kátbroslegt skeður. Donald Sutherland ter á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Don- ald Sutherland Suzanne Som- mers Lawrence Dane Handrit: Robert Kaufman Leikstjóri: Ge- orge Bloomfield Sýnd kl. 5,7,9, og 11. Salur 2 Njósnari leyniþjónustunnar .> « LDIIER Nú mega .Bondaranw* Moore og Connery fara að vara sig, því að- Ken Wahl í Sotdier er kominn Iram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er .James Bond thriller* í orðsins fyllstu merk- | ingu. Dulnefni hans er Soldier, I þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wataon, Klaus Klnskl, Wllliam Prtnce, Leikstjóri: James Glick- enhsus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð Innan 14 ára Salur 3 Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grinmynd i algjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengið frábæra aðsókn enda með betri myndum í sinum flokki.Þeir sem hlóu dáttaðPorkys fá aldeilis að kitla hláturtaugarnar . af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn fráhæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjónvarps- þáttunum). Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Ames, Robert Mandan, Felice Schachter. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur 4 Amerískur varúlfur í London Þessi Irábæra mynd sýnd aftur. Blaðaummæli: Hinn skeljulausi húmor John Landis gerir Varúll- inn i London að meintyndinni og einstakri skemmtun. S.V.Mörg um- skiptin eru þau bestu sem sést hafa i kvikmynd til þessa.JAE Hegarp. Kitlar hiáturtaugar áhorf- enda A.S.D. Vislr Sýndkl. 7,9. og 11, Með allt á hreinu Sýnd kl. 5 Salur S Being There Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.