Tíminn - 28.04.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.04.1983, Blaðsíða 6
6______________ í spegli tímans FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1983 „Nll GET EG GENGID AFTIIR! — en fyrir ári leit út ffyrir ad John myndi missa annan fótinn 77 ■ John litli Bengtsson hleypur um á hladinu heima hjá sér, á bóndabýli rétt fyrir utan Sala í Svíþjóð. Hann er hress og kátur og hundurinn Mimmi tekur fullan þátt í leiknum með honum. Þetta þætti svo sem ekki í frásögur færandi, ef ekki stæði þannig á, að fyrir rúmu ári var ekkert útlit fyrir, að John ætti eftir að stíga í fæturna framar. Þaö var 30. mars 1982 aö Jiihn var aö sniglast í kringum pahba sinn, sctn var að vinna mcö traktor og altaníkcrru. Skyndilcga áttaði faðir hans sig á f)ví, aö John hafði fcst annan fótinn í tcnginu. Hann haföi þcgar misst mcövitund, og þcgar að var gáö. haföi vinstri fótlcggurJohnshöggvist í sundur. svo gcrsamlega rcyndar. að hann hckk hara sarnan á millimctra þunnum þraiöi. í skyndí var kallaö á sjúkrabíl og kom læknir mcö honum. Innan skamms var John kominn undir læknis- hcndur á Akadcmiska sjukhus- ct í Uppsölum, þar scm hafist var handa um aö hjarga lífi ■ Ekki má á milli sjá hvor þeirra félaga, John eöa Mimmi, er glaöari. Nú geta þeir lcikiö sér santan cins og áöur og John gefur Mimmi ekkert eftir á hlaupunum. hans. Síðan hcfur John orðið aö gangast undir 20 skurðaö- gcröir, sú síðasta gífurlcga vandasöm aögcrö, þar scm minnstu mistök hcföu orðið afdrifarík tók 14 tíma. Árang- urinn varö sá, aö John hcfur algcrlcga sagt skiliö viö hjóla- stólinn, scm hann varð að not- ast viö í næstum citt ár, ogcina hjálpartækiö, scm hann þarf cnn aö nota, cr lítil spclka, scm styður við fótinn upp í hnchæð. Enn á hann cftir að gangast undir cina skuröaö- gcrö. Læknisaögcrðin, scm gcrö var á John, cr ný af nálinni og cr hann fyrsta sænska barnið, scm nýtur hcnnar og kcmst því hjá því að missa lim, scm annars væri ckki liægt aö bjarga. Læknarnir, scm að- gcröina framkvæmdu, fcrðast nú vítt og brcitt um Svíþjóð og sýna starfssystkinum sínum scgulbandsupptökur af að- gcröinni. Forcldrar Johns líta á bata sonar síns scm kraftavcrk. Og þó aö hann veröi fullfyrirfcrö- armikill á stundum, gcrir þaö ckki annaö cn að auka á glcði þcirra. - John þarf aö fá útrás fyrir orkuna.sem hcfur safnast saman á hcilu ári, segir mamma lians stolt. ■ - Nú get ég lient þessari þungu stálspelku fyrir fullt og allt, scgir John viö systur sína, Josefin, sem er þriggja ára. viötal dasrsins -■vf.-g"- ■ ■■ -y- | m Grensásdeildin 10 ára: „Stöndum sambærileg- um stofnunum erlendis fyllilega á spordi” segir Asgeir B. Ellersson forstöðumaður deildarinnar ■ Endurhæfíngardeild Borgar- spítalans, Grensásdeildin svo- kallaða, er 10 ára uni þessar mundir. Síðast liðinn þriðjudag hélt deildin upp á þessi tímamót með hófí í húsnæði sínu að Grcnsásvegi 62 þar sem margir helstu forystumenn í heilbrigðis- málum voru saman koninir ásamt sjúklingum og gestum. Við náðum tali af forstööumanni deildarinnar, Ásgeiri B. Ellerts- syni, og spurðum hann nánar um stofnunina og starfssemi hennar. Hver var aðdragandi þess aö deild þcssi var stofnsett Ásgeir? „Upprunalcgu hugmyndina aö stofnun dcildarinnar má rekja til Jóns Sigurðssonar fyrrvcrandi borgarlæknis og Hauks Ben- cdiktssonar fyrrverandi frani- kvæmdarstjóra spítalans en þeir unnu hugmynd sinni fylgis innan stjórnar spítalans og ákveðið var aö setja þessa deild á stofn". l’ið eruö í nánu samstarfi viö aðrar dcildir spitalans, er ekki svo? „Jú.jú. Þaðernú svoaðflestir þeirsjúklingarsem héreru lagöir inn, koma frá öðrum deildum Borgarspítalans, og þá fyrst og frcmst i'rá slysadeild. lyflækn- ingadeild og skurðlækninga- deild." Hve margir hafa leitað endur- hæfingar hjáykkur? „Á þessum 10 árum hafa leitað til okkar um 5400 manns. Það fólk sem hingað hefur leitað hcfur aö sjálfsögðu verið mis- jafnlega á sig komið. Sumir eru þannig á sig komnir aö þeir eru íatlaðir ævilangt og þurfa að vera í endurhæfingu mcð vissu millibili. Svo eru aðrir sem ná sér algjörlega og fara fullbata heini". Hvað getur þú sagt okkur um tækjakost? „Tækjakostur okkar er nokk- uð góður núna og ýmsir hafa þar margir lagt hönd á plóg. Ég vil hér sérstaklega nefna, að á ári aldraðra söfnuðu konur um land allt peningum sem notaðir ■ Ásgeir B. Ellertsson læknir. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.