Tíminn - 09.11.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.11.1962, Blaðsíða 4
M/s „Hvassafell“ ' -v V Lestar í Antwerpen um 15. nóvember. Ti — í Rotterdam um 17. nóvember v — í Hamborg um 19. nóvember ** Skipið fer þaðan til Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynntur tii umboðsmanna vorra í þessum höfnum eða skrifstofunnar hér. ' j ‘ / Skipadeild SÍS Deildarstjóri óskast Vér viljum ráða deildarstjóra að kjörbúð vorri í Ólafsvík sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S., Sambandshúsinu. Kaupfélagið Dagsbtún, Ólafsvík. Heimilisrafstöðvar traustbyggðar og einfaldar í uppsetningu Nú þegar er mikill fjöldi heimilisrafstöðva í notkun hér á landi, sem eru fluttar inn af oss, enda hafa þær reynzt mjög vel. Þessar rafstöðvar samanstanda af HATZ diesel- vél og BRUSH rafal, og fer samsetning og prófun fram í verkstæðum vorum. Bændur, hafið samband við oss sem fyrst, ef þér hafið í hyggju að kaupa rafstöð, og vér munum veita yður allar nánari upplýsingar. 3 kw rafstöð LANDSSMIÐJAN REYKJAVÍK Sími 20680 Reykjavík Sími — 20680 Örþrifaráð Framhald af 2. síðu. beið fyrir utan, var þeim heils- að hlýlega af fólksfjölda, sem beið eftir þeim. Daginn eftir, það er að segja Ragnar Arinbjarnar læknir Hefi opnað læknastofu Laugavegs apóteki Viðtalstími kl. 11—12 alla virka daga. Sími 19690 hinn 7. þ.m. héldu réttarhöld á-j fram og lýsti dr. Herpin, sem er læknir Suzanne, því skorinort yfir í dag, að hann hefði þgað yfir í dag, að hann hefði þagað viss um, að enginn vissi um hina raunverulegu dauðaorsök. Sagði hann afstöðu sína byggjast meira á siðferðilegum, en lögfræðileg- um orsökum. Herpin sagðist hafa rannsakað barnið, eftir að það dó, og hefði hann strax séð, að dánarorsökin hefði ekki verið eðlileg. Kallaði hann á annan lækni og ráðlagði sá honum einn ig að þegja yfir dánarorsökinni. Þegar hér var komið tók dómar- inn fram í fyrir Herpin og spurði hann, hvort hann vissi ekki, að honum bæri lagaleg skylda til þess að skýra rétt frá dauðaor- sök á dánarvottorði. — Ég hafði ef til vill lagalega skyldu til þess að gera það, en hefði ég ekki rætt við fjölskyld- una fyrstj hefði ég ekki gert mér grein fyrir því, að ekki var um eðlilega dauðaorsök ag ræða, og hefði ég verið fullkomlega ör- uggur um að enginn nema ég vissi um dauðaorsökina hefði ég sagt hana eðlilega. Við þetta brutust út mikil fagn aðarlæti í réttarsalnum, og skip aði dómarinn að hann skyldi ruddur, og sagði áheyrendum, að þeir væru ekki í leikhúsi. Kona Casters læknis, sem út- vegaði svefnlyfið handa Corinne, var kölluð fyrir til þess að bera vitni. Skýrði hún frá því, að maður hennar hefði átt í mjög miklu striði við sjálfan sig, áður en hann lét lyfið af hendi. Frú Caster fór að gráta og sagði, að umræddan dag hefði Caster lækn ir, sem er aðeins 33 ára gamall, gengið fram og aftur Um gólf- ið heima hjá sér og sagt í sífellu: „Góði guð, hvað á ég að gera, þetta er hræðilegt. Eg get ekki annað.“ T f M I N N, föstudagurinn 9. nóvember 1962 SÚGÞURRKUN / Orðsending til bænda frá Landssmiðjunni. BLASARI: GERÐ H-11 ARMSTRONG SIDDELEY dieselvél Eins og áður geta þeir bændur, sem ekki hafa rafmágn, valið milli HATZ og ARMSTRONG SIDDELEY diesel- véla. Báðar þessar tegundir eru loftkældar og hafa reynzt afburðavel. LANÐSSMIÐJAN Framleiðsla súgþurrkunarblásara, til sölu á næsfa vori, er nú að hef jast. Bændur, sendið pantanir sem fyrst, svo að hægt verði að gera sér grein fyrir blásaraþörfinni, og tryggja af- greiðslu tímanlega næsta vor HATZ-dieselvél Þessar stærðir er um aö ræða: H-ll, upp að ca. 90 m: hlöðustærð H-12, upp að ca. 180 rm hlöðustærð Stærri blásarar eru smíðaðir eftir pöntunum Dagblaðið Tíminn Vantar börn í eftirtalin hverfi: Túngata — Hávallagata Kleppsveg — Selvogsgrunn 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.