Tíminn - 09.11.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.11.1962, Blaðsíða 16
 Föstudagur 9. nóvember 1962 «252. tbl. 46. árg. Bretar kvarta um drykkju á togurum HRAUNIÐ SEM LEIÐ BÓ—Reykjavík, 8. nðv. Félagssamtökin Vernd hafa gefið út samnefnt rit, þar sem skýrt er frá starfsemi samtak- anna, en margar greinar, sem varða þau mál eru í ritinu. Félagssamtökin eru nær þriggja ára, en formlega tóku þau til starfa snemma á árinu 1960. Tilgangur samtakanna er að styrkja þá menn, sem hafa tapað áttum í þjóðfélag- inu, ef svo mætti að orði komast. í því skyni hafa samtökin rekið' vistheimili fyrir þá, sem tekið hafa út refsingar eða bíða refsi- vistar, að Stýrimannastíg 9 hór í Reykjavík, og haldið uppi reglu- bundnum heimsóknum til við- ræðna við fanga á Litla-Hrauni. Vistmönnum á Stýrimannagtíg 9 svo hafa verið fengin verkefni, sem línuuppsetning. Ennfremur hefur verið stuðlað að tómstunda- vinnu fanga á Litla-Hrauni. Til- gangurinn með vistheimilinu á Stýrimannastíg er fyrst og fremst hjálp yfir byrjunarörð'ugleikana, þegar refsivist er lokið. Á síðasta Framh. á 15. síðu JK — Reykjavík. 8. nóv. Stundum er kvartað yfir því, að íslenzkir togarasjó- menn stundi drykkjuna full ósleitilega, einkum þegar tog- ararnir eru á siglingu. Dæmi eru til þess, að togaramenn séu dögum saman í „rús" af áfengis- eða deyfilyfjaneyzlu, einnig að þeir verði stranda- glópar í erlendum höfnum og jafnvel, að þeir hafi fleygt sér fyrir borð í ölæði. Drykkja á togurum virðist ekki vera neitt íslenzkt fyrirhrigði, ef dæma má eftir umræðum um þessi mál í Englandi. Þar kvarta kunnugir menn yfir því, að drukk ið sé jafnmikið í brúnni og á dekki. Það kemur heim við lýsingar ís- lendinga, sem átt hafa einhver af- skipti 'af brezkum togurum við ís land. Eitt dæmi er til um, aö þjór- að hafi verið í brúnni á brezk- um togara, eftir að hann var strandaður hér við land. Gamall togaraskipstjóri og sjó- liðsforingi, Chapple, kvartaði fyrir stuttu yfir því, að jafnmikið væri drukkið í brúnni á togurunum og á dekki, og skapaði það ekki gott fordæmi. Blaðamaður við Fishing News, James W Martin, hefur um nokk- urt skeið verið á togara og segir frá þvf í Fishing News, tölublað- inu frá 2. nóvember. Hann segir, að hin mikla óhlýðni, villimennska og skemmdarstarfsemi, sem þrif- ist um borð, sé aðallega drykkju- Menning, snga og trú /gluggum MB—Reykjavík, 8. nóv. Fréttamönnum var í dag boðið að sjá þrjá nýja mósaik- glugga, sem settir hafa verið í stigahús Þjóðminjasafnhúss- ins og vita út að Hringbaut. Framkalla litmyndir hérlendis KH — Reykjavík, 8. nóv. Fyrirtækið Geisli s.f. er nú far- ið að taka að sér framköllun á litfilmum, en það hefur ekki áð- ur verið gert hér á landi. Þá er Geisli að koma á fót litmynda- safni, sem einnig er nýmæli. Geisli s.f. var stofnað fyrir tæpum tveimur árum og er sam- eign tveggja manna, þeirra Sig- mundar Andréssonar og Ævars Jóhannesarsonar. Þeir hafa ann- azt litmyndagerð, gefið út lit- Dr. Kristján Eldjárn, þjóðminja- vörður, hélt stutta ræðu af þessu tilefni. Hann sagði, að Sigurður heitinn Guðmundsson arkitekt hcfði, skömmu fyrir andlát sitt, skýrt sér frá því, að hann vildi gefa listglugga (mósaikglugga) í Þjóðminjasafnshúsið, til minning- ar um konu sína, Svanhildi Ólafs- dóttur, sem þá var nýlátin. Hafði Sigurður falið Nínu Tryggvadótt- ur að gera frummynd að þessu listaverki. Þegar Sigurður íezt, vildu nánustu skyldmenni hans, frú Jenný Guðmundsdóttir, syst- ir hans og börn hennar, ag allt stæði, sem Sigurður haíði ákveð- ið um þetta efni, og tilkynntu einn- ig, að þau vildu að gluggarnir yrðu tveir, og yrðu þeir þá til minn- ingar um hjónin bæði. Síðan var þriðja glugganum bætt við af safnsins hálfu, sökum þess hvern- ig gluggum er skipag á þeirri hlið skuggamyndir fyrir túristá og gert auglýsingamyndir, sem sýndar era í hléuim í kvikmyndahúsunum. Þeir hafa kannað piöguleika á því | hússins, sem um er að ræða að gera fárra mínútna teiknikvik- ’ Frummyndir allra þriggja glugg myndir til auglýsinga, en Sig-'i anna eru eftir Nínu Tryggvadótt- mundur sagði blaðinu, að þeir hefðu komizt að raun um, að það væri allt of dýrt fyrirtæki hér. Litmyndasafn þeirra er orðið stórt og mun vera hið fyrsta hér- lendis, og er ætlað til útlána til prentunar í bækur, almanök o. m. fl. ur, og unnar út frá efnisatriðum, sem eiga að vera táknræn fyrir íselnzka sögu og menningu. Á neðsta glugganum sjást víkinga- skip á siglingu, tákn náms og upp- hafs þjóðar. Á miðglugganum er mynd af kvöldvöku í íslenzkri bað stofu, tákn þjóðlífsins um aldanna skeið, og á efsta glugganum eru myndir úr trúarlífinu. „Eg tel húsið bæði auðugra og fegurra en áður“, sagði dr. Kristján Eldjárn, ,.og ég vona ag gestir okkar í framtíðinni verði okkur sammála“. Eins og áður segir eru frum- myndir eftir Nínu Tryggvadóttur, en gluggarnir eru unnir hjá fyrir- tæki Dr. H. Oidtmann í Linnich í Þýzkalandi og hefur fyrirtækið einnig séð um uppsetningu þeirra hér. ' —yl- Viðstaddir athöfnina í dag voru Frainh. á 15. síðu skap að kenna, og hafi oft orsak- að mikil vandræði. Hann segir, að jafnvel hafi kom ið fyrir, að brezkur togari með öllum nýjustu stjórntækjum og ratsjá hafi siglt á fullri ferð upp í kletta í góðu veðri um hábjart- an dag. Einnig nefnir hann dæmj um, að skipverjar hafi fallið út- byrðis á fylliríi. Þótt mikið sé kvartað yfir drykkjuskapnum hér heima, virð- ist ástandið þannig alls ekki vera betra en annars staðar. Gunnar ráSinn aS Hvanneyri BÓ — Reykjavík, 8. nóv. Gunnar Rjamason hefur verið ráðinn kennari við Hvanneyrarskólann í sömu greinum sem áðu.r, en það eru búfjárræktm í bænda- deild og hrossaræktin í fram haldsdeild. Blaðið fékk þessar upp lýsingar í dag frá Búnaðar- félagi íslands. Hvanneyrar skólinn var settur um svip- að leyti og vant er, en sjálf- ur er Gunnar í Danmörku að kynna sér svína- og hænsnarækt við landbúnað- arháskólann í Kaupmanna- höfn. Landbúnaðarráðuneyt ið gréiðir kostnaðinn af Framhald á 15. síðu MINKAR HAFA NÓG HÚSNÆÐI ED — Akureyri, 8. nóv. Hér gerðist það um hádegið í dag, þegar Ágúst Karlsson, starfs- maður hjá ÚA, kom heim til sín að Hafnarstræti 4, að tveir mink- ar að leika sér við húsið hans. Honum tókst að bana öðrum þeirra, en hinn átti fótum sínum fjör að launa, enda aðstöðumun- ur, því að hann var mjósleginn, en Agúst er talsvert á þriðja hundrað pund. Hér hefur undanfarið orðið víða vart við minka og eftir að snjór kom, hefur sézt mikið af minka- slóðum í bæjarlandinu. Það er þvj augljóst, að minkurinn virðist hafa numið land hér í höfuðstaf. Norðurlands, og eru þeir einu inn- flytjendurnir, sem ekki hafa heyrzt kvarta undan húsnæðisleysi. Þeir komu á götuna í morgun OPELBILARNIR TVEIR, sem eru aðalvbin’ingarnir í happ drætti FmmsóknarflokksLns, komu á götuna í morgun. —■ Dregið verður á Þorláksmessu, hinn 23. desembcr og verða miðar seldir ur bílunum fram að þeim tíma. Mun annar bíil inn verða staðsettur j Austui stræti en hinn á Laugaveg:. skammt frá Marteini. Óhætt er að fullyrð.a, að þetta er eitt glæsilegasta bilahapp drætti, sem nokkurn tíma hef ur verið efnt til. Vinningar eru tveir ópelbílar að verðmæti 360 þúsund krónur og sami kostiar miðinn aðeins 25 krón ur. Er ólíklegt annað, en niars ur kaupi miða og eignist þai með von í glæsilegum bíl á Þorláksmegsukvöld. Þessi mynd var tekin af bíl- unum í gær. mmsa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.