Tíminn - 12.07.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.07.1983, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ1983 21 stjórnarspjall er fremst í ritinu en síðan kemur grein eftir Magnús Ólafsson, hagfræð- ing, sem nefnist Græningjarnir í Þýskalandi. MarkúsÁ. Einarssonskrifarum Veðurfarog umhverfisvernd. Viðtal við Eystein Jónsson, fyrrum formann Náttúruverndarráðs, er næst og hefur hann frá mörgu að segja. Viðtalið er myndskreytt með myndum frá ferðalögum Eysteins. Oddur Gunnarsson, bóndi á Dag- verðareyri II skrifar: Skógrækt sem landvernd, og Helgi Pétursson ritar grein, sem hann nefnir: Þar sem „Greenpeace" er ekki skammaryrði. Sjávarmengun, nefnist grein Hjálmars Vilhjálmssonar fiskifræðings um það efni. Árni Reynisson skrifar um Umhverfismálin í stjórnkerfinu, og nefnist grein hans Öll dreymir okkur um að lifa góðu lífi. Inga Þ. Kjartansdóttir, snyrtisérfræð- ingur, skrifar: Taka verður sérstakt tillit til málefna kvenna. Guðmundur G. Þórarins- son og Níels Á. Lund skrifa um úrslit síðustu kosninga, nefnist grein Guðmundar: Orsakir kosningaúrslitanna, en grein Níelsar: Ástæð- ur fylgistapsins og framtíð Framsóknar- flokksins. Forsíðuteikningin er eftir Sigurð Örn Brynjólfsson og nefnist: Hugsað um liðna tíð. Ritið er unnið í Prentsmiðjunni EDDU. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðiud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — f mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðit alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Sím- svari i Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Odýrar skjalamöppuhillur fyrir skrifstofur /8,0 30,5 A4-1 A4-2 II II __^ j ^ | | /4.0 o A4-3 A4-4 Saet traedere Ektlra hylder Viður: Eik, Teak og Fura Húsgögn og . , . Suöurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 Sveit 13 ára strákur óskar eftir að komast í sveit. Upplýsingar í síma 91-51584. Verkamannabústaðir á Egilsstöðum Stjórn verkamannabústaða á Egilsstöðum hefur ákveðið að kanna þörf fyrir byggingu verkamannabústaða í Egilsstaðahreppi. Á árinu 1984 er áætlað að hefja byggingu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúða við Miðgarð. Þeir sem hafa áhuga á kaupum á íbúð í verkamanna- bústaðakerfinu útfylli þar til gerð eyðublöð sem fást á skrifstofu Egilsstaðahrepps og skili þeim þangað í síðasta lagi föstudaginn 29. júlí 1983. Jafnframt auglýsir stjórn verkamannabústaða á Egilsstöðum eftir kaupendum að tveimur 3ja her- bergja íbúðum og tveimur fjögurra herbergja íbúð- um við Miðgarð. íbúðirnar verða fokheldar um n.k. áramót og fullbúnar 1. júlí 1984 ef nægjanlegt fjármagn fæst. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Egilsstaðahrepps. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi 29. júlí. Stjórn verkamannabústaða á Egilsstöðum. flokksstarf Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1983 VINNINGASKRÁ Ferö í leiguflugi meö Samvinnuferðum-Landsýn 1983; kr. 30 þús. hver vinningur: Nr. 28364, 30188 og 1612. Sólarlandaferð meö Ferðaskrifstofunni Úrval sumariö 1983, gisting í ibúö, kr. 15 þús. hver vinningur: Nr. 46395, 41537, 25049, 28253 og 44943. Ferö í leiguflugi með Samvinnuferðum-Landsýn 1983; kr. 10 þús. hver vinningur: Nr. 32801, 27839,44834,1775, 6807, 22406,25971, 23200, 1857, 23903, 23194, 17652, 22031, 1740, 6566, 9916 og 1568. Vinningsmiðum skal framvísa á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Til Englands með SUF Þann 24. ágúst verður farið í einnar viku ferð til Englands á vegum SUF. Farið verður með MS EDDU og haldið frá Reykjavík að kvöldi 24. ágúst. Komið til Newcastle kl. 10 á laugardagsmorgun. Farþegar munu dvelja tvær nætur á Imperial Hotel í Newcastle. Laugardagurinn er frjáls, en fólki er bent á að gott er að versla í Newcastle, þar er m.a. ein stærsta verslunarmiðstöðin í allri Evrópu. Á sunnudaginn verður farið í skoðunarferð um nágrenni Newcastle. Rútur koma og ná i farþegana að morgni mánudagsins og farið verður um borð í EDDU. Samkvæmislífið er fjölskrúðugt um borð og svo mikið er víst að engum ætti að leiðast. Vel er hugsað um börn um borð í skipinu. Til Reykjavíkur er komið miðvikudagskvöldið 31. ágúst. Fararstjóri er Guðmundur Bjarnason alþingismaður og ritari Framsóknarflokksins. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu SUF og hjá Farskipi í síma 91 -25166. Góðir greiösluskilmálar. P.s. þetta er tilvalinn sumarauki fyrir framsóknarfölk á öllum aldri. Óflokksbundnu fólki, sem hefur áhuga á að skemmta sér með framsóknarmönnum, er að sjálfsögðu heimilt að koma með. Sumarferð - Suðurnes Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 23. júlí nk. Lagt verður af stað frá Rauðarárstíg 18, kl. 10 fh. og verður farin hringferð um Suðurnes, og skoðaðir helstu merkisstaðir og mannvirki. Þátttaka tilkynnist í síma 24480. Skemmtiferð FUF Félag ungra Framsóknarmanna efnir til skemmtiferðar í Þórðarhöfða 9. júlí nk. Lagt verður af stað frá Framsóknarhúsinu við Suðurgötu kl. 10 f.h. Allir framsóknarmenri velkomnir. Þátttaka tilkynnist fimmtudags- og föstudagskvöld (7. og 8. júlí) í síma 5374. FUF Skagafirði Húnvetningar Páll Pétursson alþingismaður verður til viðtals á Hótel Blönduósi' þriðjudaginn 19. júlí n.k. frá kl. 17-19. FUF A-Hún. ÍSSKAPA- OG FRY5TIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. varh REYKJAViKURVEGI 25 Há'fnarfiröi simi 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavík. orionIorion + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Sigurðar Sigurðssonar, Mariubakka, Vestur-Skaftafellssýslu. Margrét Kristófersdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.