Tíminn - 04.08.1983, Side 6
6 _____________
f spegli tímans
FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983
■ Eva Peron þótti fögur kona. Þegar hún kynntist Peron var hún
dansmær og var að reyna að koma undir sig fótunum við kvikmyndir.
koma aftur til föðurlands síns.
Hann skipaði líka svo fyrir, að
Peron yrði skilað líki Evu. Þá
hafði sífeilt hnjask sett sín
mörk á líkið. Hnén voru
brotin, rispur voru á rifjum og
hálsi, nefíð brotið og stór
skurður á enninu. Samt grét
Peron, þegar hann sá Evu
aftur, og fannst hún líta út fyrir
að vera lifandi, aðeins sofandi.
1972 sneri Peron, sem nú
var giftur aftur, til heimalands
síns, en þegar hann dó í júlí
1974, tók kona hans, Isabel,
við forsetaembættinu. Hennar
' fyrsta verk í valdastóli var að
skipa svo fyrir, að Eva skyldi
flutt aftur heim. Hundruð þús-
unda voru í líkfylgdinni, þegar
Eva var flutt til forsetahallar-
innar.
ísabel hélt völdum í tvö ár
áður en henni var steypt af
stóli af einni herforingjastjórn-
inni enn. Og nú tók enn eitt
flökkutímabilið við hjá Evu.
Það var svo 1976, að yfirvöld
Argentínu gátu loks komið sér
saman um endanlegan sama-
stað fyrir Evu. Hún var loksins
komin lieim eftir 24 ára eirðar-
laust flakk um heiminn.
— áður en það fékk endanlegan samastað
■ Enn þann dag í dag, 31 ári
eftir dauða sinn, er Eva Peron,
fyrrum forsetafrú í Argentínu,
átrúnaðargoð landa sinna. Þeir
líta á grafhýsi hennar sem helg-
an stað, en smurður líkami
hennar liefur loksins fengið
endanlegan samastað í skot-
heldu neðanjarðarbyrgi í fjöl-
skyldugrafreit í Buenos Aires.
Eva átti stutta en litríka ævi.
Hún var fædd óskilgetin dóttir
fátækrar móður. Því var það,
að þegar hún var orðin valda-
mikil forsctafrú í Argentínu,
átti hún auðvelt með að skilja
kjör og líf fátæklinganna þar í
landi, sem hún bar mjög fyrir
brjósti. Þeir hafa aldrei getað
gleymt Evitu sinni og dýrka
hana enn í dag.
En stjórnmál i Argentínu
hafa löngum verið stormasöm
og sviptingar miklar og fiðar.
Fyrir barðinu á þeim hefur
jafnvel orðið nár Evitu, sem
hefur lent í heilmiklum hrakn-
ingum á því 31 ári, scm liðið er
frá því Eva dó 33 ára gömul úr
hvítblæði.
I upphafí var líkinu komið
fyrir á viðhafnarböruin í her-
bergi einu í byggingu samhands
verkalýðsféiaga í Iiuenos Air-
es. Innan skamms höfðu tvær
milljónir syrgjenda vottaö
lienni virðingu sína með því að
leggja leið sína framhjá börun-
um. Er kom fram á sumar
1955 steypti herforingjastjórn
manni liennar af stóli, en þá
var Eva enn á viðhafnarbör-
unum. Peron fór í útlegö á
Spáni og gerði þá kröfu, að lik
Evu yrði sent sér. Æðsti maöur
hcrforingastjórnarinnar neit-
aði og hóf mikla herfcrð til að
sverta Peron-hjónin í auguin
almennings. En þarskaut hann
yfír markið og eini árangurinn
varð sá, að persónudýrkun á
Evu jókst að mun. Almenning-
ur krafðist þess, að henni yrði
rcist minnismerki. Herforingj-
arnir komust að þeirri niður-
stöðu, aö réttast væri aö eyða
■ Lík Evu Peron á viðhafnarbörum
líkama Evu, en brast kjark til
að láta til skarar skríða. En nú
leið að því, að ný herföringja-
stjórn kæmist til vulda og
komst hún að sömu niöurstöðu
og sú hin fyrri, að hætta stafaði
af tilvist líkama Evu. Var
ákveðið að flytja hann frá
Buenos Aires, ákvörðunar-
staður ókunnur.
Það áttu el'tir að líða 16 ár
áður en Argentínumenn fengu
að líta sína elskuðu Evitu á ný.
A þessum 16 árum geröi Eva
víðreist og hafði áhrif á ýmsa
atburöarás. Enn er ekki vitað
um allar ferðir hennar, en þó
er vitað að stóran hluta af
þessum 16 árum hvíldi líkami
hennar í grafrcit í Mílanó á
Italíu. Áður var hún á flækingi,
og lcnti m.a. á heimili for-
stöðumanns argentínsku leyni-
jijónustunnar, Arandia
majórs.
Nú voru argentínskir verka-
menn farnir að ókyrrast og
þegar kvittur harst út um hvar
Evita væri niðurkomin, liótuðu
öfgafullir Peronistar að koma
liöndum yfír líkiö. Arandia
varð skelkaður og svaf alltaf
með lilaðna byssu undir kodd-
anum. Nótt eina hrökk hann
upp við hávaða frá baðher-
berginu. Hann sá skugga af
mannveru í gættinni, greip til
byssu sinnar og hleypti af
tvisvar. Hann komst að raun
um, að hann hafði skotið
harnshafandi konu sína til ólíf-
is. Þessi athurður varð til þess,
að enn var Eva send á flakk.
Nú lá leiðin til Brússel, Bonn,
Róinar og að lokum til Mílanó,
og þar fékk hún að hvíla í friði
næstu 15 árin.
Á þessum árum valt á ýmsu
í argentínskum stjórnmálum,
eins og fyrr. Hcrforingjastjórn
tók við af herforingjastjórn, en
svo gerðist það, árið 1971, að
þáverandi forseti Argcntínu
bauð Juan Peron, sem þá var
oröinn aldraður maður, að
Kommúnistaleiðtoginn er
strangur fjölskyldufadir
■ Enrico Berlinguer, for-
maður italska kommúnista-
flokksins, predikar jafnt og
þétt að þjóöfélagiö sé staðnað
Og rotið og þurfí breytingar
við. Þó að hann sé sjálfur
orðinn 61 árs, beinir hann ckki
hvað síst oröum sínum til ungs
fólks.
En þegar hans eigin fjöl-
skyldumeðlimir ætla að taka
hann á oröinu og fella úr gildi
gamla þjóöfélagsfordóma, er
skyndilega kcmið annað hljóð
í strokkinn. Dóttir hans Bianco
23 ára gömui, hugöist fara að
búa með vini sínum, Saverio,
sem er sonur leikarans Raf
Vallone, án þess að liirða um
að rölta upp aö altarinu fyrst.
Þá var pabba hennar nóg
boðið. Hann læsti dóttur sína
einfaldlega inni á meðan hún
var að hugsa ráð sitt!
Á eigin heimili er Bcrlinguer
greinilega gamli og góði fjöl-
skyldufaöirinn, sem hefur öll
ráð fjölskyldunnar í hendi sér!
■ F.nrico Berlinguer þreytist
aldrci a þeiin boðskap að
það þurfí að brevta
og bylta þjóðfélaginu, cn þegar
hans eigin fjölskyldumeðlimir
taka liann á orðinu, kcmur
nnnað hlióð i strokkinn
Eva Peron
Lik hennar var á 24
ára laHá um hemim
SVONA GANGA ER
STÓRFYRIRTÆKI
— rætt við Rúnar Ármann Arthúrs-
son, framkvæmdastjóra
Fridargöngunnar ’83
■ „Aðalyfirskrift göngunnar
verður „Aldrei aftur Híró-
síma", cn gangan er farin á
Hírósímadaginn, 6. ágúst, en
þá verða liðin 38 ár frá því
sprengjunni var varpað á
Hírósíma. Síðan verða hafðar
uppi aðrar kröfur, hlutleysi
Islands gagnvart öllum hernað-
arbandalögum, kjarnorku-
vopnalaus Norðurlönd, og að
sjálfsákvörðunarréttur þjóða
sé virtur. Fólki er líka frjálst að
vera með eigin spjöld uppi ef
kröfurnar samræmast þessum
ramma. Ég reikna til dæmis
með því að uppsetningu með-
aldrægu flauganna í Evrópu
verði mótmælt, þótt það sé
ekki innifalið í aðalkröfun-
um,“ sagði Rúnar Ármann
Arthúrsson framkvæmdastjóri
Friðargöngunnar '83, sem farin
verður á laugardaginn frá
Keflavík til Reykjavíkur.
Hvernig er undirbúningi fyr-
ir svona göngu háttað?
Þetta er stórt fyrirtæki og
þarfnast margháttaðs undir-
búnings. Það þarf að skrá fólk
í gönguna og það tekur mikinn
tíma. Þá þarf að útvega fólki
far til Keflavíkur um morgun-