Tíminn - 04.08.1983, Side 12
■ Fæðan gefur okkur þá
orku, sem líkami okkar
þarfnast til að við getum
lifað heilbrigðu lífí. Ef við
borðum hollan mat ræður
það miklu um hvort hár
okkar tennur, húðog neglur
er heilbrigt og fallegt. Og
til að halda réttri líkams-
þyngd eigum við að borða
þann mat, sem veitir okkur
næga orku en ekkert um-
fram það. Konur þurfa
1.800 - 2.500 hitaeiningar
á dag, en karlmenn 2.500
-3000 til að viðhalda
líkamsþyngd sinni. Ef dag-
legur hitaeiningafjöldi í
mat er minnkaður um 1000
eigum við að léttast um 1
kíló á viku. Hæg megrun
mun yfírleitt reynast ár-
angursríkari til lengdar en
skyndileg og mikil megrun.
Ef við grennumst hratt,
eru kílóin líka fljót að
koma aftur, ef slakað er á
matarkúrnum. Einnig get-
ur of hröð megrun gengið
mjög á vítamínforða
líkamans.
Nægilcgt C-vítamín fáum við daglega
með því að borða cina appclsínu. C-víta-
mín gcymist ekki í líkamanum, svo að
við getum borðað cins og viö viljum af
C-vítamínríkum ávoxtum og grænmcti
daglcga og margir hafa trú á stórum
■ Þctta er nú einmitt eitt af því, sem þarf að varast.satur sleikibrjóstsykur.
Gætum ad
matarædinu
C-vítamínskömmtum viö ýmsum sjúk-
dómum.
D-vítamín cr mcst í lýsi og cr nauðsyn-
legt fyrir bcin og tennur þar scnt líkam-
inn þarfnast þess við vinnslu kalks og
forfórs. Það cr stundum kallaö sólskins-
vítamínið, því að við fáum það yl'ir
sumartímann úr gcislum sólarinnar í
gcgnum húðina. D-vítamín cr cinnig í
cggjarauðu, og fcitum fiski t.d. Alls ckki
má borða of niikiö af D-vítamíni, cf
líkaminn fær of mikiö af því. koma fram
eituráhrif. Fólk má því ckki bæði taka
lýsi og vítamíntöflur. scm innihalda
D-vítamín. Öðru hvoru koma fyrir til-
felli. þar scm börn fá hættulcgar citranir
vcgna þcss að þau hafa komist í „mcin-
lausar" bragðgóðar vítamíntöflur, scm
þau eiga að taka eina af daglega. cn
fengið sér nokkrar. Vítamín - töflur sem
og aðrar töflur ættu því alltaf að vcra
geyntdar, þar sem smábörn ná ckki til
þeirra.
B-vítamín cru mörg og þau fáum við
.aðallega úr korni. kjöti. eggjum og
innmat. Þau eru nauðsynleg fyrir tauga-
kerfi líkamans, hár. húð og neglur.
A-vítamín eru í lýsi og mikiö af því cr í
gulrótum. Það er nauðsynlegt fyrir slím-
húö líkamans og skortur á því gctur
valdið augnsjúkdómum.
Áreiðanlcga vilja flcstir borða hollan
og góðan mat og þar mcð þau vítamín
ogsteincfni, scm líkamanum cru hollust,
cn frcistingarnar cru margar. scrstaklega
kannskc fyrir börn og unglinga. í Itvcrri
matvöruverslun og sjoppu blasir viðs
gífurlegt úrval af sælgæti ýntiss konar í
skrautlcgum, aðlaðandi umbúðum og
tcgundirnar eru svo margar að frcistandi
cr fvrir marga að prófa. Þcss vegna cr
ckki víst, þrátt fyrir góðan ásctning og
allt scm við vitum um hoílan mat, að viö
munum cftir því, þcgar sælgætið, gos-
drykkirnir og kökurnarcru á boðstólum.
En...Hvað skyldum við borða mikinn
sykur daglega'? Það cr vafalaust ntcira cn
okkur grunar. Aö meðaltali borðutft viö
um 40 kíló af sykri á ári og um hclmingur
þcss kcmur úr fæðu og drykkjum sem
við etum og drekkum fullunnið. Utan á
fjölmörgum vörutcgundum, scm við
neytum, eru upplýsingar af skornum
skammti um sykurinnihald. En er þctta
mikla sykurát okkur til ills'? Svo telja
læknar og tannlæknar.
Þegar við borðum sykur, breyta bakte-
ríur í munninum honum í sýru og það
leiðir til tannskemmda, sérstaklega í
börnunt. Öll kolvctnarík fæða breytist í
sýrur á þennan hátt, en sykurinn breytist
ntjög fljótt í sýrur. Og það cr sama hvort
unt cr að ræða hvítan eða brúnan sykur.
Annað vandamál í sambandi við syk-
urát er það að hann inniheldur svo
margar hitaeiningar að við erum fljót að
borða meira cn gott cr fyrir vaxtarlag
okkar.
Þegar við borðum sykur. fær líkaminn
cngin vítamín né stcinefni úr honum.
aðeins hitaeiningar. Sykurinn gefurokk-
ur orku. en það gerir öll hitaeiningarík
fæða vcgna þess að hitaeiningar eru
orka.
í mörgum tilbúnum mat og sælgæti cr
mikill sykur, t.d. cr 70% af karamellum
sykur. 23% í tómatsósu og 9% í Rice
Krispies. svo dæmi séu nefnd. Sykur cr
nauðsynlegur í framleiðslu margra mat-
artegunda. Hann er rotvarnarefni í
sultum og marmelaði:, sem annars
myndi strax skemmast, ef sykurinn væri
ekki .
Sykur eykur líka gerjun í brauð-
bakstri, gerir kökur léttar og Ijúffengar
og sama gildir unt sælgæti. Fólk vill líka
hafa matvörur sætar og framlciðendur
fara eftir því.
En nú cr fólk farið að hugsa unt að
minnka sykurát og hefur því sykurát
ekki farið vaxandi. Framlciðcndur
niðursoðinna ávaxta hafa nú hafið fram-
leiðslu á ávöxtum, sem ekki cru í
sykurlegi. heldur aðeins í náttúrlegum
ávaxtasafa. Framleiðendur, sent fram-
leiða barnamat hafa nú sumir hætt að
bæta sykri í barnamat. nema í súra
ávexti. t.d. apríkósur. sem ekki væri
hægt að borða án sykurs. Og nú er hægt
að fá barnamat eingöngu úr ávöxtum án
nokkurra aukaefna.
STERKASTI
HLEKKURINN
NYIR KAUPENDUR
HRINGIÐ !
SÍMI 86300
Leidbeinenda-
starfsemi verði
komið á úti á
landsbyggðinni
■ I júní s.l. var haldið Landsþing
Kvcnfélagasambands íslands að
Hrafnagili í Eyjafirði. Forscti Islands,
frú Vigdís Finnbogadóttir er
verndari samtakanna og sat hún
þingið.
Fyrirlesarar þingsins voru þær Sig-
ríður Thorlacius fv. formaður K.I.. en
hún hélt erindi um Friðarhreyfingu
íslenskra kvenna og Elsa E. Guðjóns-
son, safnvörður, sem hélt erindi um störf
Þjóðbúninganefndar.
Landsþingið ræddi mörg mál. Mest-
ur áhugi var á að auka starf Leiðbein-
ingastöðvar húsmæðra, scm K.í. hefur
rekið um langt árabii. Ennfremur að
komið verði á lciðbeinendastarfscmi
úti á landsbyggðinni og héraðsráðu-
nautar verði ráðnir til farkcnnslu.
Stefnt skuli að aukningu starfsliðs K.í.
úr hálfu stöðugildi í þrjú og stjórninni
falið að sækja um fjárstyrk til þess úr
ríkissjóði.
Einnig voru friðarmál rædd og sam-
þykktu þingfulltrúar áskorun á íslenskar
konur að stofna með sér friðarhópa og
vinna markvisst að því að komandi
kynslóðir geti lifað í heimi friðar og
frelsis. Varðveisla íslensku þjóðbún-
inganna var talið of brýnt verkefni til
þess að búa við fjársvelti og var skorað
á Alþingi að veita þessu verkefni fastan
árlegan fjárstyrk.
Þingfulltrúar samþykktu áskorun á
ríkisstjórn Islands að hraða undirbún-
ingi samfellds lífeyriskerfis fyrir alla
landsmenn, þannig að lífeyriskerfið
tryggi öllum sömu réttindi. Nýja stjórn
Kvcnfélagasambands íslands skipa:
María Pétursdóttir, formaður, Stefan-
ía María Pétursdóttir og Sólvcig Alda
Pétursdóttir. Varastjórn skipa: Helga
Guömundsdóttir. Unnur Schram Ágúst-
dóttir og Þórunn Eiríksdóttir.
■ Þetta grill er búið til úr múrsteinum og er málmgrind lögð yfir. Undir
kolin er gott að setja tvöfalt lag af álpappír til að endurkasta hitanum og þá
skemmist ekki grasið undir.
eldhúshornið
■ Þó að veðráttan í sumar hafi ekki
vcriö með allra besta móti, nota þó
margir útigrillin, þegar sólin sýnir sig
eða veður er kyrrt. Mörgum finnst
matur glóðaður á útigrilli bragðast
mun betur en matur glóðaður t grillinu
í eldhúsofninum. En það er ýmislegt,
scm hafa þarf í huga, þegar grillað er,
m.a. eftirfarandi reglur:
1. Staðsetjið grilltæki á öruggum
stað, ekki nálægt trégirðingu eða.
UM UTIGRILL
■ Skerið appelsínuna í bita, einnig
eplið og vínberin í helminga. Setjið í
salatskál ásamt túnfiskinum og avoc-
ado ávextinum, sem hefur verið skor-
inn niður í bita. Örlitlum pipar stráð á
áður en salatið er borið fram vel kalt.
trjám. Gætið þess að slétt sé undir
tækinu.
2. Notið aldrei grilltæki innan dyra.
brennandi kolin gefa frá sér eitraða
lofttegund (kolmonoxíð), scm safnast
fyrir inni í húsinu.
3. Reynið ekki að kveikja í glóðinni
með bensíni eða paraffín olíu. Það er
ckki aðeins hætta á of miklum loga,
heldur gefa þessi efni matnum vont
bragð.
4. Gott er að hafa fötu fulla af vatni,
nálægt til að geta minnkað eldinn án
þcss að hann slokkni alveg.
5. Hreinsið glóðartækið vel eftir
hverja notkun.
Appelsínusalat
1 appelsína
1 rautt epli
rúml. lOOg grxn vínber(ánsteina)
250g túnfiskur,
1 avocado,
svartur pipar.