Tíminn - 04.08.1983, Síða 15
FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983
19
krossgáta
4136. Krossgáta.
Lárétt
1) Sjá eftir. 5) Svif. 7) Léttur svefn. 9)
Eldur. 11) 49. 12) Féll. 13) Egg. 15)
Rödd. 16) Gröm. 18) Ljótur.
Lóðrétt
1) Anganina. 2) Rönd. 3) Hasar. 4)
Bíltegund. 6) Fliss. 8) Strákur. 10)
Fiskur. 14) Bið. 15) Nöldur. 17) Sólar-
guð.
Ráðning á gátu No. 4135
Lárétt
1) Hándel. 5) Óli. 7) Ost. 9) Rit. 11) Sá.
12) Na. 13) Slá. 15) Unn. 16) Sag. 18)
Stugga.
Lóðrétt
1) Hrossa. 2) Nót. 3) DL. 4) Eir. 6)
Standa. 8) Sál. 10) Inn. 14) Ást. 15)
Ugg. 17) AU.
bridge
■ Leikur Frakka og ítala á Evrópu-
mótinu í bridge vakti eðlilega mikla
athygli og áhorfendur urðu ekki fyrir
vonbrigðum. l’ar var allt í háalofti en
leikurinn endaði síðan með jafntefli,
10-10. Þetta var ein geimsveiflan í
leiknum:
Norður S.G4
H. AD76532 T.A109 L. 8
Vestur Austur
S.102 S.K7653
H. KG1098 H.-
T.642 T. DG
L.652 Suður S. AD98 H. 4 T. K8753 L.AK4 L.DG 10973
í lokaða salnum sátu ítali.rnir Lauria
og Mosca NS og Szwarc og Mouiel A V.
Vestur Norður Austur Suður
1H 2 H dobl
3 L 4 H pass pass
dobl
2 hjörtu var Michaels Cucbid: lofaði
spaða og láglit. Szwarc í vestur var
frekar feginn að fá að dobla 4 hjörtu en
austur átti ekki neinn varnarslag og þó
vestur fengi 3 slagi á tromp dugði það
ekki til. 790 til ftalíu.
Við hitt borðið sátu Lebel og Soulet
NS og Belladonna og Garozzo AV:
Vestur Norður Austur Suður
1H 2 H pass
3 L 3 H pass 5 H
Sagnirnar hjá Soulet í suður voru hálf
skrítnar en Garozzo þorði ekki að dobla
5 hjörtu ef NS ættu betri samning. 5
hjörtu fóru einn niður, 100 til Ítalíu og
13 impar.
Leikurinn var sýndur á sýningartöflu
og eftir spilið varð einum áhorfandanum
að orði: Þetta geta varla verið sterkir
spilarar. Bæði pörin spila hjartageim
meðan 6 grönd eru á borðinu! Það er
stundum erfitt að spila fyrir áhorfendur
á töflunni.
myndasögur
..._______________*...................................................................
1 * — ——------J
Dreki
A 1 1 r .. . . .. —S TT. V'V, , ■, , H 7—— — 7—m
Svalur
Kubbur
Með morgunkaffinu
- Nei, pabhi getur ekki komið út að leika
sér fyrr en hann er búinn meö heima-
vinnuna mina.
- Geturðu ekki aðeins farið að flýta þér?
Ég er búin með krossgátuna mína.