Tíminn - 04.08.1983, Síða 17

Tíminn - 04.08.1983, Síða 17
 FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983 umsjún: B.St. og K.L. andlát Guðmundur Skarphéðinn Kristjánsson. Stóragerði 12, Reykjavík, andaðist 30. júlí síðastliðinn. Halldóra Elín Halldórsdóttir andaðist i Hátúni 10B, Öldrunarlækningadeild, 1. ágúst. Anna Jónsdóttir, Brimhólabraut 1, Vestmannaeyjum, lést á Vífilsstöðum 2. ágúst. Guðmundur Guðmundsson frá Hvammi, Grindavík, andaðist á Grund 31. júlí. Jón G. Jónsson, Víðimel 40, Reykjavík, lést á heimili sínu þ. 1. ágúst. Hermann Erlendsson, Mávahlíð 32, Reykjavík, andaðist mánudaginn 1. ágúst. ferðalög Útivistarferðir Vígsluhátíð í Básum 6.-7. ágúst. Útiv jstarskálinn f'ormlegu opnaður. Nú mætir allt Útivistarfólk. Brottför kl. 09:(H>á laugar- dagsmorgun . Ekta Útivistardagskrá. Þetta er einmitt líka ferð fyrir þig, sem ekki hefur lerðast með Útivist fyrr. Bjart framundan. Sjáumst öll. Helgarferð 5.-7. ágúst. Eldgjá - Landmannalaugar (hringferö). Sumarleylisferðir: 1. Vatnajökull - Kverkfjöll. Ævintýraleg snjóbílaferð fyrir alla. Einnig farið í Máva- byggðir (Öræfajökull ef veður leyfir). Þrír dagar á jökli. Gist í Kverkfjallaskála. Hægt að hafa skíði Jöklaferðir 7.-9. ágúst og 14.-16. ágúst. Aðeins 12 sæti. 2. Lakagígar. 5.-7. ágúst. Skaftáreldar 20(1 ára. Brottför kl. 08:00. Svefnpokapláss að Klaustri. 3. Eldgjá - Strútslaug - Þórsmörk. 8.-14. ágúst. 7 dagar. Skemmtileg bakpokaferð. 4. Þjórsárver - Arnarfell hið ntikla. 11.-14. ágúst. Góð bakpokaferö. Fararstj. Hörður Kristinsson, grasafræðingur. 5. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika í góðum skála i Básum. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, s: 14606 (símsvari). sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, álaugardögumkl.8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Sumarferð - Vestfirðir. Framsóknarmenn í Vestfjarðarkjördæmi hafa ákveðið að fara í sumarferð dagana 12.-14. ágúst n.k. Lagt verður af stað frá ísafirði síðdegis 12. ágúst með Fagranesinu til Aðalvíkur. Á laugardag verður gengið á Straumnesfjall, um kvöldið verður kvöldvaka. Gist verður í tjöldum. Þátttökugjald er 700 kr. Þátttakar tilkynnist til: Benedikts Kristjánssonar Bolungarvík sími 7388. Magdalenu Sigurðardóttur ísafirði sími 3398. Ágústar Þórðarsonar Suðureyri sími 6148. Magnúsar Björnssonar Bíldudal sími 2261. Ólafs Þórðarsonar Þingeyri sími 8205 og 8202. Ólafs Magnússonar Tálknafirði sími 2512. Sigurðar Viggóssonar Patreksfirði sími 1466 og 1389. Heiðars Guðbrandssonar Súðavík sími 9654. Áhugasamir flokksmenn á Stór-Reykjavíkursvæðinu sem áhuga hafa á að slást í hópinn geta haft samband við flokksskrifstofuna í síma 24480. Nefndin. Til Englands með SUF Þann 24. ágúst verður farið í einnar viku ferð til Englands á vegum. SUF. Farið verður með MS EDDU og haldið frá Reykjavik að kvöldi 24. ágúst. Komið til Newcastle kl. 10 á laugardagsmorgun. Farþegar munu dveljatvær næturá Imperial Hotel i Newcastle. Laugardagurinn er frjáls, en fólki er bent á að gott er að versla í Newcastle, þar er m.a. ein stærsta verslunarmiðstöðin í allri Evrópu. Á sunnudaginn verður farið í skoðunarferð um nágrenni Newcastle. Rútur koma og ná i farþegana að morgni mánudagsins og farið verður um borð í EDDU. Samkvæmislífið er fjölskrúðugt um borð og svo mikið er víst að engum ætti að leiöast. Vel er hugsað um börn um borð í skipinu. Til Reykjavíkur er komið miðvikudagskvöldið 31. ágúst. Fararstjóri er Guðmundur Bjarnason alþingismaður og ritari Framsóknarflokksins. Nánari uþplýsingar er að fá á skrifstofu SUF og hjá Farskipi í síma 91-25166. Góðir greiðsluskilmálar. P.s. þetta er tilvalinn sumarauki fyrir framsóknarfólk á öllum aldri. Óflokksbundnu fólki, sem hefur áhuga á að skemmta sér með framsóknarmönnum, er að sjálfsögðu heimilt að koma með. Frá Menntamálaráðuneytinu Skrifstofumann vantar til starfa í Menntamálaráðuneytinu. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík, fyrir 20. ágúst. ^00P 21 Bflaleiga Carrental Dugguvogi23. Sími82770 Opið 10.00-22.00. Sunnud. 10.00 - 20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar gerðir fólksbíla. Sækjum og sendum Þvoið, bónið og gerið við bílana ykkar í björtu og rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SOLARHRINGINN Athygli Athygli veiðimanna er vakin á nýlegum fiskamerk- ingum sem ætlað er að varpa Ijósi á ferðir silungs í Þingvallavatni. Þeir sem veiða merkta fiska, hvort sem er í net eða á stöng eru beðnir um að snúa sér með merki og fisk til viðkomandi landeiganda. F.h. rannsóknaraðila við Þingvallavatn, Sigurður Snorrason. F.h. Veiðiféiags Þingvallavatns, Bjarni Helgason. Laus staða Styrkþegastaöa viö Stofnun Árna Magnússonar á islandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgðtu 6, 101 Reykjavík, fyrir l.september n.k. Menntamálaráðuneytið, 29. júlí 1983. VINNINGAR Missið ekki af glæsilegum vinningum! nnnii Síðumúla 15, sími 86300. 16. ágúst Ferðavinningur - Amsterdam fyrir tvo 16. sept. Húsbúnaðarúttekt J.L. húsið

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.