Tíminn - 04.08.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.08.1983, Blaðsíða 18
Bændur - Eigum Athugið 8 lager Hinir velþekktu og vinsælu Kemper heyhleðsluvagnar. Tvær stærðir 24 rúmm. og 28 rúmm. 2 stærðir - vinnslubr. 135 og 165 cm. Margra ára reynsla tryggir gæðin. Mest selda sláttuþyrlan í áraraðir. Fullkomin varahlutaþjónusta. Heyþyrla 440 T - 440 M - 452 T - 452 M Tvær stærðir - tvær gerðir VÉLADEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 fíeykjavík S. 38 900 Framljós: FIAT127 FIAT128 FIAT131 FIAT132 FIAT ARGENTA FIAT PANDA FIATRITMO AUTOBIANCHI A 112 ESCORT FIESTA VWGOLFH4 Aurhlífar mikió úrvai. Loftnet kr. 240,— Kertaþráða sett, 4 cyl. veró aöeins kr. 158.— Tjakkar & búkkar. Allar vörur á mjög hagstæðu verði. Póstsendum. MÓDELBÚÐIN SUÐURLANDSBRAUT 12. SÍMI 32210 — REYKJAVÍK. STJÖRNUMÚGA VÉLAR TIL AFGREIÐSLU STRAX VÉLADEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 fíeykjavík S. 38 900 Afturljós: FIAT127 FIAT132 FIAT PANDA FIATRITMO AUTOBIANCHI LANCIA A 112 ALFASUD CORTINA BENZ VÖRUBÍLA VW — Transporter Vélaleiga E. G. Höfum jaf nan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, slípirokka, steypuhrœrivélar, rafsuöuvélar, juðara, jarð- vegsþjöppur o.fl. Vagnhöfða 19. Sími 39150. Á kvöldin 75836. Eyjólfur Gunnarsson OLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN édddi Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI45000 Kvikmyndir FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983 SALUR 1 SALUR2 Class of 1984 Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalífið i fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtíðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvað á til bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9, og 11 SALUR3 Merry Christmas Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt sþlunku ný stórmynd sem skeður í fanga- búðum Japana í síðari heimstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð al Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aöalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð börnum Myndin er tekin í DOLBY STERIO og sýnd i 4 rása STARSCOPE. SALUR4 Maðurinn með barnsandlitið Hörkuspennandi vestri með hinum geysivinsælu Trinity bræðrum. .Aöalhlutverk Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 7,9og 11. SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl. 5 og 9 Frumsýnir Nýjustu mynd F. Coppola Utangarðsdrengir (The Outsiders) I Heimsfræg og splunkuný stór-l ■ mynd gerð af kappanum Francis" Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og likir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sina The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Myndin er tekin upp í Dolby sterio og sýnd í 4 rása Star- scope sterio. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.