Tíminn - 04.08.1983, Side 19

Tíminn - 04.08.1983, Side 19
Hörkuspennandi mynd meö harð- jaxlinum Mc Quade (Chuck Norris) í aöalhlutverki. Mc Quade er I hinum svonefndu Texas Ranger- sveilum. Þeim er ætlað að halda uppi lögum og reglu á hinum víðáttu miklu auðnum þessa stærsta fylkis Bandaríkjanna. Leik- stjóri Steve Carver. Aðalhlutverk Chuck Norris, David Carradine og Barbara Carrera. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11. Forhertir stríðskappar (Inglorious Bastards) og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ■ Gunnar Gunnarsson höfundur leikritsins „Uppgjöriö", sem flutt verður | í útvarpinu í kvöld. Útvarp kl. 21:00 „Uppgjörið", — eftir Gunnar Gunnarsson ■ „Leikrit þeta fjallar um samdrátt tveggja einstaklinga og hvernig sam- band þeirra þróast. Um cr að ræða einstaklinga með nokkuð ólíkan hakgrunn, þ.e. annars vcgar ungan fatlaðan mann í hjólastól og hins vegar unga stúlku scm lcggur stund á háskólanám'L sagði Gunnar Gunn- arsson sem er hofundur leikritsins scm er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 21:00. „Leikrit þetta samdi ég í tilefni af ári fatlaðra í hitteðfyrra fyrir I’jóð- leikhúsið, og fór það þá víða á vinnustaði. Ég vann þetta í samvinnu við lcikarann Guðmund Magnússon, cn hann cr sjálfur í hjólastól. Við höfðum nokkrar áhyggjur af því í byrjun að þetta form á leikriti gcngi ekki i flutningi í útvarpi vegna þess að hluti af því sem leikararnir scgja, er talað bcint til áhorfcnda, en lcikararnir tvcir tala þess á rnilli hvor* við annan. En cftir að hafa hlustað á þetta og vcrið á æfingum, þá hvarf sá ótti alveg, cnda koma þarna fram margháttuð og skemmtilcg blæbrigði sem njóta sín ágætlega í útvarpi", sagði Gunnar Gunnarsson aðlokum. -ÞB. útvarp Fimmtudagur 4. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi Tónleikar 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Jóhanna Kristjánsdóttir talar. Tónleikar 8.30 Mylsna. Þátlur fyrir morgunhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn" eftir Christine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sina (14). 9.20 Leiktimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.j. 10.35 Verslun og viðskipti Umsjónarmað- ur: Ingvi Hrafn Jónsson 10.50 Átram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir og Ólafur Jóhannsson. 11.05 Suður-amerísk lög og ballöður. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cat- her Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auð- ur Jónsdóttir les (5). 14.30 Miðdegistónleikar Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Hornkonsert nr. 3 í Es-dúr K. 447 eftir Wolfgang Amadeus Mosart. Neville Marriner stj. 14.45 Popphólfið - Péfur Steinn Guð- mundsson. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.209 Siðdegistónleikar Káimán Berkes og Zoltán Kocsis leika saman á klarinettu og píanó tónverk eftir Honegger, De- bussy og Weiner / Igor Gavrysh og Tatina Sadovskaya leika saman á selló og píanó tónverk eftir Fauré, Ravel, Boulanger, Francoeur, Cassado og Prokoffjeff. 17.05 Dropar Síödegisþáttur i umsjá Arn- þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvoldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böövarsson sér um þáttinn. 19.50 íslandsmeistaramótið í knatt- spyrnu -1. deild Hermann Gunnarsson og Ragnar Örn Pétursson lýsa tveimur leikjum. 20.50 Við stokkinn Kristinn Kristjánsson heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 21.00 Leikrit: „Uppgjörið" eftir Gunnar Gunnarsson. Leikstjóri: Sigmundur Örn Arngrímsson. leikendur: Guðmundur Magnússon og Edda Þórarinsdóttir. Tón- listin er eftir Karólínu Eiríksdóttur. Óskar Ingólfsson leikur á klarinettu. 21.30 Gestur í útvarpssal Jóseph Ka Che- ung leikur gítarlög eftir John Dowland og Benjamin Britten. 21.55 „Ég kom þar“, Ingibjörg Þ. Stephen- sen les Ijóð eftir Jón Helgason. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983 * 11 * /* f' r.P. ’.*j útvarp/sjónvarp EGNBOGir 1Q 000 Flóttinn frá Alcatraz CtiHT EASTWOOD I Hörkuspennandi og fræg litmynd I I sem byggð er ásönnum atburðum I | með Clint Eastwood, Patrick | McGoohan | Framleiðandi og leikstjóri Donald | Siegel Endursýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11.15 | Loftsteinninn I Spennandi bandarísk Panavision I | litmynd. Risaloftsteinn ógnar jarð-1 , hvað er til ráða? Aðalhlutverk: [ | Sean Connery, Natalie Wood, | Karl Malden og Henry Fonda. Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05 Maður til taks I Bráðfjörug og sl Igamanmynd, ein: | bestar, með Rit Paula Wil | Endursýnd kl. 3. Blóðsl lonabíoi 3'3-1 1 -82 Rocky III „Besta „Hocky" myndin af þeimj | öllum.“ B.D. Gannet Newspaper. | „Hröð og hrikaleg skemmtun." | B.K. Toronto-Sun. „Sfallone varpar Rocky III i flokk| | þeirra bestu." US Magazine. | „Stórkostleg rnynd." E.P. Boston Herald American. I | Forsiðufrétt vikuritsins Time hyllir: | „Rocky III sigurvegari og ennþá | I heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" i vartilnefnttil Óskarsverðlauna í ár. I I Leikstjóri: Sylvester Stallone.l I Aöalhlutverk: Sylvester Stallone,| I Talia Shire, Burt Young, Mr. T. 1 Sýnd kl. 5,og 9.10 I Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd i | | 4ra rása Starescope Stereo. Rocky II Sýnd kl. 7. | Myndirnar eru báðar teknar upp | f Dolby Stereo. | Sýndar i 4ra rása Starscope | Stereo. 2S*t-15-44 I Síðustu harðjaxlarnir I Einn harðvitugasti vestri seinnil | ára, með kempunum Charlton | Heston og James Coburn. Sýnd kl. 7 og 9. Hanky Panky IBráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk gamanmynd í . ~ litum með hinum óborganlega Gene Wilder í aðalhlutverki. Leikstjóri, Sidney Poiter Aðalhlutver: Gene Wilder, | Gilda Radner, Richard Widmar. íslenskur texti Sýnd kl. 5,7.10,9.10 og 11.15 9.10 og 11.15 B-salur Tootsie I BraosKemmtileg ný bandariskl Igamanmynd í litum. Leikstjóri: T I Sidney Pollack. Aðalhlutverk: I Dustin Hoffman, Jessica Lange, | Bill Murray Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05 / Leikfangið (The Toy) HASKOLABIOÍ 'S 2-21-40 Einfarinn Mc Quade I Geysispennandi litrriynd enda I ■ gerð af snillingnum Claude Cha-1 brols I Aðalhlutverk: Donald Sutherland, | Stephane Audra, David Hemm- ings Endursýnd kl. 9.10 og 11.10 Sæúlfurinn lAfar spennandi og viðburðarrík llitmynd, byggð á samnefndri sjó- larasögu eftir Jack London með |Chuck Connors og Barbara Rack. íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára |Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Hryllingsóperan I Þessi ódrepandi „Rocky Horror" I mynd, erennþásýnd fyrirfullu húsi I I á míðnætursýningum, víða um I heim. Sýnd kl. 11. Útlaginn Sýnd í nokkra daga kl. 5 Islenskt tal - enskir textar. '★★★★★' IKVI júfli iiPAHUSAjlliA j Myndbandaleigur athugið! Til sölu mikið úrvalaf myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahusanna, Hverfisgötu 56. Afarskemmtileg ný bandarísk I I gamanmynd með tveimur fremstu I I grínleikurum Bandarikjanna, þeim I ] Richard Pryor og Jackie | I Gleason i aðalhlutverkum. I Mynd sem kemur öllum i gott I | skap. Leikstjóri: Richard Donner. | íslenskur texti Sýnd kl. 3,5, og 11.15. I -l2S* 3-20-75 VALLEY Dauðadalurinn I Ný og mjðg spennandi bandariskl mynd, sem segir frá ferðalagi ungs I fólks og drengs um gamall gull-l námusvæði. Gerast þar margirl undarlegir hlutir og spennan eykstl | fram á síðustu augnablík myndar-| innar, | Framleiðandi: Elliot Kastner fyrir| Universal. I Aðalhlutverk: Paul le Mat (Amer-I ican Graffiti), Cathrine Hicks og| Peter Billingsley. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára I Æsispennandi og mjög viðburða-1 | rik stríðsmynd i lilum. AðalhluNerk: Bo Svenson, Fred Willamson. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 t FítAGSsToFolótJ STÍjÐEWTA Stúdentaleikhús „Reykjavíkurblús11 Dagskrá úr efni tengdu Reykjavikl i leikstjórn Péturs Einarssonar. f Fimmtudaginn 4. kl. 20.30 Föstudaginn 5. kl. 20.30 Laugardaginn 6. kl. 20.30 Síðustu sýningar Elskendur í Metro í leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar Sunnudaginn 14. ágúst Félagsstofnun stúdenta

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.