Tíminn - 24.08.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.08.1983, Blaðsíða 17
r. V). ;s. >.1 MIÐVIKUDAGUR 24. AGUST 1983 umsjón: B.St. og K.L. andlát Iris Gyldenbro andaðist 20. ágúst. Gunnar Pétursson, Selvogsgrunni 29, andaðist í Borgarspítalanum 21. ágúst. Jenný Sigfúsdóttir, Barkarstöðum, Mið- firði, andaðist 18. ágúst sl. í sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Óskar Sveinsson, prentari, Drekavogi 20, lést í Brompton-sjúkrahúsinu í London 19. ágúst. Þorkell Steinsson, fyrrv. lögregluvarð- stjóri. Búðargerði 1, lést 21. ágúst Jóhannes Ö. Guðmundsson, viðskipta- fræðingur, Melabraut 47, Seltjarnar- ^nesi, andaðist 19. ágúst. Ásta Margrét Guðlaugsdóttir, Miklu- ,braut 42, andaðist í Landskotsspítala aðfaranótt 22. ágúst. Guðmundur Jónsson, húsasmíðameist- ari, Flateyri, lét 16. ágúst. Samtök um kvennaathvarf ■ Húsaskjól og aðstoð fyrir konur, sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtakanna að Bárugötu II er opin kl. 14-16 alla virka daga og er síminn þar 23720. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. 21 flokksstarf minningarspjöld Minningarkort . kvenfélagsins SELTJARNAR v/Kirkjubyggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstofunum á Sel- .tjarnarnesi og hjá Láru i sima 20423. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardaislaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar .frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30, Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna eg karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. ki. 19-21.30. Láugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðiud. og fimmtud. kl.i 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alia virka daga Irá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. . áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldlerðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. ' Kvöldferðir eru Irá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Aígreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik, simi 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 n P| ■ '1 i f ifll Btasíílá i Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði veröur haldið í Miögaröi laugardaginn 27. ágúst og hefst kl. 21. Meðal dagskráratriða veröa ræöa: Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra. Sigurður Björnsson og Siglinde Kahman óperusöngvarar syngja einsöng og tvísöng. Jóhannes Kristjánsson skemmtir meö gamanmálum. Hin vinsæla hijómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nefndin. Kjördæmisþing Vestfirðir Kjördæmisþing framsóknarmanna í Vestfjaröarkjördæmi verður hald- iö í Strandasýslu 3. og 4. september Flokksfélög eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. FUF Sunnlendingar Sumarhátíö Framsóknarmanna veröur í Árnesi laugardaginn 27. ágúst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Ávarp, Finnur Ingólfsson form SUF 2. Karateflokkurinn Vígamenn 3. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. Allir velkomnir FUF Árnessýslu. Félagsfundur FUF í Reykjavík. Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík heldur almennan félags- fund aö Hótel Heklu sunnudaginn 4. sept. n.k. kl. 16. Finnur Ingólfsson formaöur SUF mætir á fundinn. Dagskrá: 1. Vetrarstarf FUF 1983-1984 2. Inntaka nýrra félaga 3. Undirbúningur fyrir aöalfund FUF í okt. n.k. 4. Önnur mál Stjórnin. Offsetprentari Óskum eftir að ráða offsetprentara eða hæða- prentara til offsetnáms. PRENTSM IÐJA Smiðjuvegi 3, Kópavoei Simi 45000. N ^dddi a H F. Heytætla Til sölu er mjög lítið notuð Kuhn heytætla. Argerð 1980. í prýðisgóðu lagi. Verð kr. 38. þús. (Ný verð ca. 55 þús). Upplýsingar veittar í símum 96-31189 og 91- 11113 Grunnskóli Reyðar- fjarðar Kennara vantar til starfa næsta skólaár. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 97-4165 og skólastjóri í síma 97-4140. -[^ UMFERÐARMENNINcT^]"^ STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. UMFERÐAR Iráð HOLLU STUFÆÐI iiimiigi iBBSEBKBB JLB444AM-1 44 DR. JON OTTAR IRAGNARSSON iTTMmrffi .HOTEL BORG. PALL ARNASONI VFIRMATSVEINNl C3 GIAFVERÐ BLANDAÐ SALAT í FORRÉTT GUFUSOÐIN LÚÐA M/RÆKJUSÓSU, BRÚNUM HRÍSGRJÓNUM, RÓSAKÁLI, GULRÓTUM OG SÍTRÓNU. LJÚF HOLLUSTUMÁLTÍÐ Á AÐEINS KR. 198.- rrl m HEIMSMEISTARINN NOEL JOHNSSON í einni hollustumáltíð eru um það bil 400 hitaeiningar, nægilegt til þess að þú verður vel mett(ur) en ekki svo mikið að þú sofnir við matarborðið. Um næringargildið er ekki að efast, dr. Jón Óttar Ragnarsson lagði_á ráðin með samsetningu réttanna, í samráði við Pál Amason yfirmatsvein. NJÓTIÐ KÖNUNGLEGRAR MÁLTÍEAR í HJARIA BORGAfHNNAR Tilkynning frá stofnlána- deild Landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1984 skulu hafa borist Stofnlánadeild landbúnaöarins fyrir 15. september næstkomandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærö og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn hérðasráöunautar, skýrsla um búrekst- ur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorð. Þá þurfa aö koma fram í umsókn væntanlegir fjármögnunarmöguleik- ar umsækjanda. Sérstaklega skal á þaö bent að þeir aðilar sem hyggja á framkvæmdir í loðdýrarækt áriö 1984, þurfa aö senda inn umsóknir fyrir 15. september n.k. svo þeir geti talist lánshæfir. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkomandi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiðni um endurnýjun. Reykjavík, 22. ágúst 1983 BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Stofnlánadeild landbúnaðarins t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns, fööur, tengdaföður og afa Guðmundar Vernharðssonar Neðstutröð 4 Guðrún Guðmundsdóttir börn tengdabörn og barnabörn Móðir okkar tengdamóöir og amma Þuríður Gísladóttir frá Bjarmalandi f Sandgerði lést sunnudaginn 21. ágúst s.l. Helga Kristóferdóttir OliverG. Kristófersson Guðlaug Kristófersdóttir Guðrún Andrea Guðmundsdóttir og barnabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföðurog afa Sigurðar Sigurjónssonar Marbæli Ingibjörg Jonsdottir Gísli Júlíusson Ingibjörg Jónsdóttir Guðjón Árni Guðmundsson Guðrún Sigurðardóttir Guðbjörg Sigurðardóttir JónSigurðsson Sigurlína Sigurðardóttir Árni Sigurðsson Sigrún Sigurðardóttir Guðmundur Magnússon HaraldurMagnússon Guðmundur Rósinkarsson Ragnheiður Guðmundsdóttir Hjörleifur Guðmundsson og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.