Tíminn - 14.06.1983, Page 6
■ Catharine Bach (Dukes Of Haraard's o.fl. myndir) er hér með móður sinni,
Norma Verdugo. Catherine segist hafa fengið áhugann á leiklistinni og
fcrðalögum frá möminu sinni. „Við erum svo líkar, við erum eins og systur!“
ieikið í Hallowen), „en þegar ég var komin í vandræði þá leitaði ég alltaf ráða hjá
mömmu“. Jainie sést hér með móður sinni, Janet Leigh, sem sjálf var fræg
leikkona.
FALLEGAR MÆÐGUR
Viðtöl við tvær ungar, bandarískar leik-
konur, þær Catharine Bach og Jamie Lee
Curtis, birtust með þessum myndum, þar
sem þær eru með mæðrum sínu, hinum
glæsilegustu konum.
■ Þrátt fyrir það, að maður
skyldi ætla, að viðurkenndar
og fallegar leikkonur hefðu
öðlast sjálfsöryggi og gætu því
staðið á eigin fótuni, þá koin
fram hjá þeim báðum, að þær
hlaupa alltaf til mömmu þegar
citthvað bjátar á!
„Undir niðri er ég gamal-
dags og óörugg, og mér finnst
gott að ræöa vandamálin við
mömmu, við erum svo líkar“,
segir Catharine Bach. Cathy
segist meira að segja hafa rætt
hjónabandsvandamál sín við
móður sína, - en niainma er
orðin þreytt á því að fylgjast
með þeim málum nú oröiö,
sagði hún hnuggin. Catharine
hafði þá nýlega yfirgefið David
Shaw, eiginmann sinn, í þriðja
skipti! Engin furða þó Norma,
nióðir hennar, sé orðin leið á
því vandamáli.
Jamie Lee Curtis, dóttir
leikkonunnar Janet Leigh og
lcikarans Tony Curtis, sagðist
aldrei hafa getað hugsað sé
annað lífsstarf en að leika.
„Þetta iiggur í blóðinu“, sagði
hún. Hennar vandamál í sam-
bandi við starfið er auðvelt að
ræða við móöurina, því að þau
mál þckkir Janet Lcigh út í
æsar.
Jamie Lee Curtis varð
óskaplega ástfangin af rithöf-
undinum Ray Hutcherson, og
Janet, mamma Jamie, segir
hlæjandi: „Svo kom hún til
mín, til þess að vita hvernig
mér litist á liann. Ég sagði
henni að hún ætti að búa með
honum, en ekki ég, og nú yrði
hún að ákveða sjálf hvernig
framhaldið yrði á þcirra samb-
andi.“
Blaðamaðurinn sem talaði
við mæðgurnar komst að þeirri
niðurstöðu, að sér virtist sem
enn væri í gildi hið gamla
orðtæki: Mamma eralltaf besti
vinurinn.
— Elliot Gould
og sonar-
dóttir
Hemingways
leika saman í
væntanlegri
kvikmynd
■ Hvað gerist (skeður, kem-
ur fyrir, á sér stað, hendir)
þegar Gyðingagaur verður ást-
fanginn af fallegri sfúlku sem
ekki er Gyðingur?
Elliot Gould leikur Gyðing-
inn en sonardóttir Ernest
Hemingway, hún Margaux,
leikur fallegu stúlkuna í nýrri
kvikmynd sem nú er væntan-
leg.
Shelley Winters, sem leikur
móður Elliots, segir: „Myndin
storkar öllum. Gyðing;um,
negrum, hvítum, kristnum
o.s.frv.“
Kannski fáum við Frónbúar
að sjá myndina eftir nokkur
ár?!
■ Forboðin ást blómstrar
skautahöllinni.
„MÁLFREYIUR
HÉRERU
MJÖG VIRKAR“,
— segir Mrs. Ruth Seppard
væntanlegur formaður al-
þjóðasamtaka málfreyja.
■ Málfreyjur þinga. F.v.: Kristjana Milla Thorsteinsson væntanlegur formaður
Málfreyjufélags íslands, Ruth Seppard væntanlegur formaður Alþjóðasamtaka
Málfreyja og lngveldur Ingólfsdóttir núverandi formaður Málfreyjufélags íslands.
- ■ ■< tmmm