Tíminn - 14.06.1983, Qupperneq 15

Tíminn - 14.06.1983, Qupperneq 15
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1983 ®imfam 19 krossgáta 4101. Krossgáta Lárétt 1) Launa. 5) Kveða við. 7) Þæg. 9) Fundur. 11) Röð. 12) Tónn. 13) Stafirn- ir. 15) Bið. 16) Þríreins. 18) Lítilsvirtra. Lóðrétt 1) Furða. 2) Fleti. 3) Varðandi. 4) Tók. 6) Hlífðarflíka. 8) Espa. 10) Strákur. 14) Lærdómur. 15) Spé. 17) Eins bókstafir. Ráðning á gátu No. 4100 Lárétt 1) Tesins.,5) Óla. 7) Nit. 9) Met. 11) NN. 12) Tu 13) Ina. 15) Man. 16) Sóa. 18) Skalli. Lóðrétt 1) Tönnin. 2) Sót. 3) il. 4) Nam. 6) Stundi. 8) Inn. 10) Eta. 14) Ask. 15) Mal. 17) Óa. Leikurinn milli Karls Sigur- hjartarsonar og Amerikananna á Stórmóti Flugleiða var hálfgerð- ur úrslitaieikur. Amerika þurfti öll 20 stigin til að eiga möguleika á að vinna mótið og Karl þurfti 10 stig til að vera öruggur. Þetta var lykilspilið i leiknum. Norður S. ADG103 H.K10 T. AD102 L. 105 S/AV Vestur Austur S.984 S.K765 H.G62 H. 5 T.KG53 T. 9874 L. 864 Suöur S. 2 H. AD98743 T. 6 - L. A732 L. KDG9 1 opna salr.um opnaði Karl i suöur á 4 hjörtum og spilaði það. Hann fékk sfðan 11 slagi eftir tigulútspil. t lokaða salnum sátu Becker og Rubin NS og þeir fóru rólegar i sakirnar. Suður opnaði á hjarta og noröur greip til biösagnanna. Eftir nokkra sagnhringi hafði hann komist að þvi að suður átti nákvæmlega 1-7-1-4 skiptingu, hjartaás og drottningu, kannski gosann lika og laufásinn'. Hann sá þvi að 6 hjörtu var góður loka- samningur. Vestur spilaði út tigli sem Rubin tók á ás. Hann vildi ekki reiða sig á trompsvininguna i spaða heldur gaf eitt lauf. Siðan trompaði hann báða laufatapar- ana i borði en varð að lokum að gefa á hjartagosann og fór einn niður. Rubin viröist nú ekki hafa valið bestu leiðina. Spaöatrompsvin- ingin gefur liklega mesta mögu- leikana: ef vestur fær á kónginn er enn hægt aö spila uppá trompið 2-2 og enda i blindum á kóúg: ef austur á spaðakóng þriðja eða fjórða er hægt að gefa laufslag, trompa lauf i borði meö tiunni og henda siðasta laufinu niður i spaða. Þetta spil munaði 26 imp- um og eftir það átti Karl ekki i erfiöleikum með að innbyröa vinninginn i leiknum og mótinu. Með morgunkaffinu - Ég er heldur ekkert hrifin af matreiðsl- unni minni, en ég er ekki alltaf kvartandi cins og þú. ■Wíitfá^iíi . ......____________ _________ - Vertu ekki með þessi látalæti, Gummi, hringurinn er þó ekki svo ofboðslega geislandi... - Wm> 5

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.