Tíminn - 13.10.1983, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1983
krossgáta
15
myndasögur
■ •» m ■
H ■ U ■
U 7 i
H> _ow
12 /»
J ■ H ■
■ IS _ ■
4184.
Lárétt
1) Jurt. 6) Bruggið. 10) Þófi. 11) Utan.
12) Virki. 15) Kynið.
Lóðrétt
2) Fljótið. 3) Þýfi. 4) Karlfugl. 5) Sigrað.
7) Fæða. 8) Hlutir. 9) Nýgræðingur. 13)
Sorg. 14) Keyri.
Ráðning á gátu No. 4183
Lárétt
1) Glata. 6) Campari. 10) LL. 11) Át.
12) Vaknaði. 13) Bloti.
Lárétt
2) Lóm. 3) Tía. 4) DCLVI. 5) Ritið. 7)
Ala. 8) Pan. 9) Ráð. 13) Kál. 14) Att.
bridge
■ Þó Frakkarnir kæmust ekki í úrslita-
leikinn á Heimsmeistaramótinu í Stokk-
hólmi áttu þeir ágæta spretti, og unnu
meðal annars B-lið Ameríku í úrslitaleik
um 3. sætið. Þetta spil er frá undanúrs-
litaleiknum við ítali og þar sýndu þeir
Lebel og Soulet skemmtileg tilþrif.
Norður
S. AD9532
H.D762
T. A
L.G4
Vestur
S. 108
H. 10853
T. KDG74
L.109
Austur
S. K64
H.9
T. 1086532
L.AD6
Suður
S. AG7
H.AKG4
T. 9
L.K87532
Belladonna og Garozzo enduðu í 5
hjörtum eftir að Soulet í austur hafði
komið inn á tveim tíglum, og Lebel
hækkaði í 5 tígla.
Lebel í vestur spilaði út tígulkóng sem
Garozzo tók á ás í borði og tók síðan
tvisvar tromp. Þegar hann sá leguna
spilaði hann spaðagosanum og hleypti
honum - og Soulet gaf.
Garozzo tók þá spaðaás og trompaði
spaða heim og Lebel í vestur yfirtromp-
aði ekki heldur. henti tígli. Nú var
Garozzo fastur heima og varð að spila
laufi sem Soulet átti á drottningu. Hann
spilaði tígli í tvöfalda eyðu sem Garozzo
trompaði í borði.
Garozzo spilaði nú spaðadrottningu
en nú trompaði Lebel og spilaði áfram
tígli sem Garozzo trompaði heima.
Hann átti ekki annað en lauf að spila og
Soulet tók það og spilaði fjórða tíglinum
sem Garozzo trompaði í borði með
síðasta trompinu sínu. Nú gat Lebel
trompað spaðann sem kom næst og
spilað tígli og Soulet átti tvo tígulslagi í
lokin. Tveir niður.
Við hitt borðið komust ítalirnir einnig
í 5 tígla en þeir Corn og Cronier dobluðu
þann samning og fengu 300. Frakkarnir
græddu því 11 impa á spilinu.