Tíminn - 13.10.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.10.1983, Blaðsíða 20
Opið virka daga 9-19. laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuvegi 2C Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 á Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrlfs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 1/ÚTJttTO Ritstjorn 86300 - Augfysingar 18300 - Afgreidsla og askrift 86300 - Kvóldsimar 86387 og 86306 T* abriel HÖGGDEYFAR ^QJvarahlutir SSS Hamarshöfða 1 Fímmtudagur 13. október 1983 Kartöfluuppskeran enn minni en áætlað var: AÐEINS MANAÐARSÖLU- MAGN FER A MARKANNN! ■ Samkvxmt mælingum á kart- öfluuppskeru landsmanna er uppskerukresturinn í ár jafnvel alvarlegri en búist var við. I Ijós kom að heildarkartöfluuppskera landsmanna umfram niðursetn- ing, var aðeins um 10% miðað við meðal uppskeru og víða náðu kartöflubændur ekki einu sinni þessu magni. í samtali við Ti'mann sauði Magnús Sigurðsson formaður Samtaka kartöflubænda að heildaruppskeran á öllu landinu hefði verið 27.000 tunnur en 20.000 tunnur voru settar niður i vor. Því er aðeins 7000 tunnur afgangs á markað en það svarar til mánaðarsölu. í meðalári er magn sölu kartaflna um 70.000 tunnur. Magnús sagði að verðmæti 70.000 tunna af kartöflum væru um 94,5 millj. á núvirði þannig að heildartjón kartöflubænda næmi um 85 milljónum. Magnús sagði að tjónið væri mest í lágsveitum sunnanlands en ástandið væri aðeins skárra á. Norðurlandi. Nú er rætt um hvaða ráðstaf- anir er hægt að gera til að mæta þessu áfaili. Á fundi í Hellubíói á þriðjudagskvöld sámþykktu kartöflubændur að skora á ríkis- stjórn og Alþingi að útvega fjár- magn í bjargráðasjóð til að hlaupa undir bagga. Magnús Sig- urðsson sagði að einnig væri verið að leita að fleiri leiðum meðal annars að reyna að útvega bændum lán út á útsæðið sem þeir þurfa að liggja með til vors. Magnús sagði ennfremur að leggja yrði á það áherslu að bændur láti ekki frá sér útsæðis- kartöflur, því fyrirsjáaniegt er að skortur verður á útsæði í vor. Þar kemur m.a. til uppskeru- brestur í Evrópu og einnig hjá þeim bændum sem rækta kart- öflur til útsæðis. - GSH Um 700 tonn af steypu- styrktar- járni fer í Sedla- bankabygg- inguna: UM HELM- INGUR ÞESS JÁRNS SEM FERÍBLÖNDU- VIRKJUN! ■ Togarinn Otto N. Þorláksson siglir inn í Reykjavíkurhöfn með togarann Hjörleif í eftirdragi. Tímamynd GE Þingflokkur Bandalags jafnaðarmanna skorar á Eilert ad segja af sér: „Lít ekki á mig sem messagutta’ ’ — segir Stefán Benediktsson, sem telur Ellert hafa lítilsvirt störf Alþingis Ottó dró Hjörleif til hafnar ■ Um hádegisbilið í gær drö togarinn Ottó N. Þorláksson togarann Ifjörleif til hafnar. Vélarhilun varð í Hjörleifi þar sem hann var að veiðum út af Reykjanesi. Stimpill fór, ng þó að vélin færi aflur í gang tóku menn ekki þá-áhættu að láta liann sigla fyrir cigin vélar- alli til lands. Hjörleifur hafði verið að veiðum í Ivo og hállan sólarhring og hafði fengið flmmtiu tonn af karfa. Ottd N. Þorláksson var á léið til til löndunar með 200 lonn. Bæjarútgerð Reykjavíkur á báða togarana og sagði Björg- vin Guðmundsson forstjóri að fljótlegt yrði að gera við bil- unina. Ekki yrði meira en um venjulega inniveru að ræða. - BK ■ „Ég get ekki sem þinginaður sjálfur tekið ummælum Ellerts öðru vísi en lítilsvirðingu við störf þinginanna. Ég lit ekki á mig sem messagutta þótt ég sé óbreyttur þingmaður," sagði Stefán Benediktsson, þingmaður Bandalags jafnaðarmanna, í samtali við Tímann í gær. Þingflokkur Bandalags jafn- aðarmanna mun' í næstu viku lögu þess efnis að skora á Ellert B. Schram, 6. þingmann Reyk- víkinga, að segja af sér þing- mennsku. „Þingmaðurinn gaf kost á sér við kjör til Alþingis og hlaut kosningu. Samt sem áður lítur hann ckki á það sem nægilegt umboð heldur kýs hann að nota starfskrafta sína þar sem óskað er eftir þeim“ (Tíminn 6. okt.), Vísi. Eftir 10 ára þingmennsku fyllist hann „langvarandi leiða og vonbrigðum yfir.því að hafa ekkert að gera" (Helgarpóstur- inn 6. okt.), þá nýorðinn þing- maður enn einu sinni. - í yfirlýsingu þingmannsins kemur greinilega fram, svo ekki verður um villst, að hann bauð sig ekki fram til þingmennsku heldur var hann að „leggja fram þessarar ríkisstjórnar", sem reyndar vekur þá spurningu hvort búið hafi verið að mynda ríkisstjórn fyrir kosningar," segir m.a. í þingsályktunartillögu Bandalags jafnaðarmanna. Stefán Benediktsson var spurður hvers vegna þingmenn B.j. hefðu samþykkt kjörbrcf Geirs Hallgrímssonar, sem nú situr á þingi sem varamaður ■ Reiknað er með að um 700 tonn af steypustyrktarjárni verði í byggingu Seðlabanka íslands við Amarhól fuilgerðri. í Blönduvirkjun fara um 1500 tonn af járni, þannig er Seðlabanka- byggingin tæplega hálfdrætt- ingur á við 150 megawatta vatns- aflsvirkjun hvað varðar notkun á steypustyrktarjárni. „Við notum um 100 kíló af járni í hvern rúmmetra af steypu sem ég tel ckkert óvenjulega rnikið," sagði Bragi Sigurþórs- son, hönnunarstjóri Seðlabanka- byggingarinnar, í samtali við Tímann. Hannsagði aðþað væri mjög misjafnt hvað fólk kysi að nota mikið steypustyrktarjárn í byggingar. Ekki væri óalgengt að húsbyggjendur almennt vildu spara járnið, en það kæmi oft niður á þeim síðar - þegar hús færu að springa. Áætlað er að um 35 þúsund rúnimetrar af steypu fari í Blönduvirkjun og að í hvern rúmmetra fari rúmlega 42 kíló af steypustyrktarjárni. í Hrauneyj- arfossvirkjun, sem er 210 mega- vatta, fóru 300 tonn af járni og 72000 rúmmetrar af steypu, seni gerir tæplega 42 kíló á rúm- metra. -Sjó. gilt sem slíkt, líkt og kjörbréf Ellerts. Það lá ekki fyrir athuga- semd við þau. Hins vegar eru ummæli Ellerts í fjölmiðlum að okkar dómi ámælisverð," sagði Stefán. sálvktunartil- bað mun vera á Dagblaðinu krafta sína Ellerts: „Kjörbréf Geirs var full- dropar Sexvilja vera BÚR-for- stjórar ■ Sjónarspilið í Bæjarútgerð Reykjavíkur er nú að náigast hámark sitt, en eins og kunnugt er samþykkti íhaldið í Reykja- vík skipulagsbreytingu á æðstu stjóm þar, í þeim tilgangi að losa sig við Björgvin Guð- mundsson úr stöðu fram- kvæmdastjóra. Sex menn sóttu um hina nýju forstjórastöðu. Þeir eru: Núverandi fram- kvæmdastjórar Björgvin Guðmundsson og Einar Sveinsson, Brynjólfur Bjarna- son bókaútgcfandi, Jón Ar- man Héðinsson fyrrverandi al- þingismaður, Bjöm Jóhannes- son framkvæmdastjóri Ofna- smiðjunnar og Hilmar Viktors- son sem vinnur hjá Sölunefnd varnarliðseigna. Talið er víst að þeir tveir sem gegnt hafa framkvæmdastjúrastöðum hjá Bæjarútgerðinni með miklum ágætum komi ekki til greina, heldur muni Brynjúlfur Bjarnason bókaútgefandi hljóta hnossið. Borgarstjórnin mun væntan- lega endanlega staðfesta ráðn- inguna á fímmtudaginn eftir viku, ef brúðurnar í borgar- stjómarflokki Sjálfstæðis- flokksins fylgja leiðtoga sínum. Ragnhildur ekki minnug ■ Ragnhildur helgadóttir, menntamálaráðherra, tók j)á ákvörðun í gær að setja As- laugu Brynjólfsdóttur aftur til eins árs í embætti fræðslustjóra í Reykjavík, en hún hefur sem kunnungt er verið sett til þess starfa sl. ár, og hefði miðað við eðlilegan framgang málsins átt að hljóta skipun. Ragnhildur hefur greinilcga kosið að njóta leiösagnar borgarstjórnar- meirihluta sjálfstæðismanna í þessu máli. Hitt vakti þó athygli Dropa- teljara að í fréttatilkynningu ráðherrans um þctta mál er Aslaug sögð yfirkennari en ekki fræðslustjóri, þó hún hafi gegnt því starfi undanfarið ár. Það er greinilegt að ráðhemmn er ekki langminnugur á sam- starfsmenn sína, en fræðslu- | sljórar heyra beint undir ráð- herra og ráðuneytisstjóra I menntamála samkvæmt [ lögum. Krummi . . . ...sér að messagutta-1 launin eru komin upp í j mastur...!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.