Tíminn - 26.10.1983, Qupperneq 16
20 Ittróm MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1983
dagbók L■ ■ ■ ■ ^ • • .
tilkynningar
Hallgrímskirkja: Nátlsöngur vcröur i Hall-
grímskirkju í kvöld miövikudaginn 26. okt.
kl. 22.00. lngimar Erlendur Sigurðsson lcs
eigin trúarleg Ijóð, náttsöngur sunginn aö
lestri hans loknum.
Hallgrimskirkja: Hátíöarmessa á 309. ártiö
séra Hallgríms Péturssonar veröur kl. 20:30 í
kvöld fimmtudag. Séra Sigurjón Guðjónsson
fyrrverandi prófastur aö Saurbæ á Hvalfjarö-
arströnd predikar. Jón Helgason ráöherra
flytur ávarp, Motettukór Hallgrímskirkju
syngur.
Hiö íslenska sjóréttarfélag
Fundarboö
■ Fræöafundur í Hinu íslenska sjóréttarfé-
lagi vcröur haldinn laugardaginn 29. október
1983 kl. 14.00 í stofu 103 í Lögbergi, húsi
Lagadeildar Háskóla (slands.
Kundarcfni: Hans Jakob llull, deildarstjóri
olíuréttar viö Nordisk Instittutt for Sjorett
í Osló, heldur erindi um olíurétt og
olíuflutningarétt. í upphafi fundarins .
kynnir hann einnig deild þá, er hann stýrir.
Erindi þctta er hin fysta kynning, sem fram
fer hér á landi á olíurétli (þ.e. rcttarreglum
um olíuvinnslu á hafshotni o.þ.h., sem mörg
lögfræðileg vandamál eru tengd). Tcngsl
þcssarar nýju grcinar á meiöi lögfræöinnar
viö sjórétt eru margvísleg, t.d. varðandi
olíuflutninga og mengun.
Fyrirlesarinn mun flytja erindi sitt á
norsku. Á fundinum er gert ráö fyrir fyrir-
spurnum og almennum umræöum.
Hans Jakob Bull er m.a. kunnur fyrir
ritstörf sín um sjórétt, sjóvátryggingarétt og
olíurétt. Olíuréttardeildin, sem hann stýrir,
var stofnuö við Nordisk Institutt for Sjdrett
þ. I. jánúar 1981 og fær hún m.a. styrki til
starísemi sinnar frá ýmsum olíulélögum.
Félagsmenn og aörir áliugamenn um
sjóréft, auölindanýtingu og iiinliv erfismál
eru hvaltir lil aö fjölmenna á fundinn.
Frá Reykvíkingafélaginu: Gerist félagar
fyrir aöalfund, sem haldinn veröur 7. nóvem-
ber næstkomandi. Nánari upplýsingar í
símum 12371 og 18822
Lánskjaravísitala
■ Með tilvísun til 39. gr. laga nr. 13/1979,
hefur Seðhibankinn reiknaö út lánskjaravísi-
tölu fyrir nóvcmbermánuö 1983.
Lánskjaravfsitala 821 gildir lyrir nóvem-
bermánuð 1983.
Árnesingakórinn í Reykjavík
er nú að hefja vetrarstarfið. Æfingar eru
hafnar og stefnt er að því að starfað verði á
svipaðan hátt og undanfarin ár.
Kórinn hefur haft sérstaka jóladagskrá
fyrir eldri borgara á vegum Félagsmálastofn-
unar Reykjavíkurborgar. Auk stjálfstæðra
tónleika hefur kórinn haldiö tónleika með
kórum austan fjalls.
Enn getur kórinn bætt við fólki í allar
raddir.
Stjórnandi kórsins er Guömundur Ómar
Óskarsson. Formaöur kórsins er Þorgerður
Guðfinnsdóttir.
Háls-, nef- og eyrnalæknir
á Austurlandi
Einar Sindrason háls-, nef- og eyrnalæknir
ásamt öðrum sérfræöingum Heyrnar- og
talmeinastöövar íslands veröa á ferö um
Austurland dagana 31. okt. - 3. nóv. n.k.
Rannsökuð veröur heyrn og tal og útveguð
heyrnartæki. Fariö veröur á cftirtalda staöi:
Rcyöarfjörður 31. okt.
Eskifjörður 1. nóv.
Egilsstaöir 2. og 3. nóv.
Tekiöer á móti tímapöntunum á viðkomandi
heilsugæslustöð og er fólki bent á aö panta
tíma sem fyrst.
Scandinavia Today:
■ Yfirlitssýning í máli og myndum um þátt
íslands í Norrænu Menningarkynningunni í
Bandaríkjunum, stcndur yfir í Safnahúsinu
á Húsavík. Sýningin cr samvinnuverkefni
Menningarstofnunar Bandaríkjanna og
Mcnntamálaráöuneytisins og veröur opin
daglega milli kl. 14-17 til 25. október.
bókafréttir
Sólarljóð í
nýrri sænskri
þýðingu
Nýlega voru Sólarljóö gefin út í Svíþjóð í
nýrri sænskri þýðingu. Bókaútgáfan Anthro-
pos gaf bókina út og hefur veriö vandað vel
til útgáfunnar.
Pýðinguna geröi sænska Ijóðskáldið og
bókmenntafræðingurinn Gunnar D. Hans-
son og heíur hann einnig ritað cftirmála og
skýringar við Ijóðin.
Sólarljóö komu áður út í Svíþjóð áriö 1956
í þýöingu Ákc Ohlmarks.
Gagnrýnendur í Svíþjóö hafa lokið lofsorði
á bókina, bæöi þýöinguna og myndskreyting-
arnar, scm eru eftir sænska listamanninn Roj
Friberg, en hann tekur þátt í sýningu FÍM
sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum.
Bókin er nú til sýnis og útláns í bókasafni
Norræna hússins.
Tölvuorðasafn er komið út á vegum
Hins íslenska bókmenntafélags.
1 Tölvuorðasafni er bæöi íslensk - ensk og
ensk - íslensk oröaskrá yfir orð, sem lúta að
tölvum og tölvuvinnslu. Þar er aö finna um
2(X)0 heiti á rösklega 700 hugtökum, rúmlega
1000 ensk og tæplega 1000 íslensk. Oröasafn
um þetta efni með íslcnskum heitum hefir
aldrei áöur veriö prentaö hér á landi sem
sjálfstætt rit. Tölvuorðasafn er því fyrsla rit
sinnar tegundar.
Tölvuorðasafn er einnig fyrsta orðabókin,
sem tölva hefir verið látin gera hér á landi.
Tölvuorðasafn er fyrsta ritiö í fyrirhugaðri
ritröö íslenskrar málnefndar og markar
einnig tímamót aö því leyti. Ráðgert er, að
fleiri oröasöfn og rit um íslenska málrækt
fylgi á eftir.
Orðanefnd Skýrslutæknifélags Islands tók
saman þetta orðasafn og hefir lagt til ýmis ný
orð.
DENNIDÆMALA USI
„Skelltu þeim bara upp í þig og andaðu
á þau... það gerir pabbi.“
ýmislegt
Happdrætti ferðasjóðs
Myndlista- og handíðaskólans
■ Dregiö hefur veirö í happdrætti ferða-
sjóös Myndlista- og handiöaskóla (slands.
Eftirtalin númer hafa veriö dregin:
2, 150, 175, 196, 318, 334, 572,
903, 926, 929, 930, 1057, 1213. 1266,
1266, 1276, 1456, 1457, 1564, 1604, 1612,
1649, 1814, 1822, 2179, 2206, 2538, 2782,
2900. 3056, 3056, 3095. 3129. 3431. 3501,
3887, 3888, 3928, 3964, 3998, 4042, 4098,
4183, 4195, 4196. 4237. 4292. 4417, 4701.
4878, 4935, 4948, 4950.
Hægt er aö vitja vinninga f Myndlista- og
handíðaskóla íslands, Skipholti I, textíldeild
4. hæö, á skólatíma.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka
í Reykjavik vikuna 21.-27. október er í
Reykjavíkur apóteki. Einnig er Borgar
apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
Hafnarfjörður: Hatnarfjarðar apótek og
Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
(rá kI. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-1?.
Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
*,
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldm
er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. A helgidogum er opið frá kl. 11-12. og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnár I síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. lokað i hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögreglasimi 11166. Slökkvilið
og Sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrabílt og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið-og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið sími 2222.
Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll
sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabíll 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvll-
ið og sjúkrabíll 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lógregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lógregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla sími 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkviliö 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221,
Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli helur
símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartími
Heimsóknartímar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl 15 til ki. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga fra kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknadimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til
fóstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum
og sunnudögum.kl. 15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tii kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til fóstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 tll kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga tii
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar-
timaralladagavikunnarkl. 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16, og kl. 19 til 19.30.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 195 - 18. október 1983 kl.09.15 Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar ,.27.710 27.790
02-Sterlingspund . 41.641 41.761
03-Kanadadollar . 22.512 22.577
04-Dönsk króna . 2.9664 2.9750
05-Norsk króna . 3.8071 3.8181
06-Sænsk króna . 3.5725 3.5828
07-Finnskt mark . 4.9341 4.9484
08-Franskur franki . 3.5104 3.5205
09-Belgískur franki BEC . 0.5272 0.5287
10-Svissneskur franki . 13.2267 13.2649 9.6016
11-Hollensk gyllini . 9.5740
12-Vestur-þýskt mark . 10.7316 10.7626
13-ítölsk líra . 0.01764 0.01769
14-Austurrískur sch . 1.5255 1.5299
15-Portúg. Escudo . 0.2239 0.2246
16-Spánskur peseti . 0.1847 0.1853
17-Japanskt yen . 0.11949 0.11983
18-írskt pund . 33.266 33.362
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 17/10 . 29.5046 29.5897
-Belgískur franki BEL . 0.5083 0.5098
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Simi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 -
16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi-
dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i
heimilislækni er kl. 8 - 17 hægt að ná sambandi
við lækni í síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta
morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari
upplýsingar um lyfjabuðir og læknaþjonustu
eru gefnar í simsvara 18888
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 10-11. fh
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í
síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður. sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes.
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn-
arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580.
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri.
sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
söfn
ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun salnsins er
lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið
samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i
síma 84412 klukkan 9-10 virka daga.
ASGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið
sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga Ira kl.
13.30- 16.
ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag-
lega. nema mánudaga. Irá kl. 14-17.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra og
með 1-juni er ListasafnEinarsJonssonar opið
daglega. nema manudaga Irá kl 13.30- 16 00
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá
1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl.
13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30- 11.30.
Aðalsafn - utlansdeild lokar ekki.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31.
ágúst er lokað um helgar.
Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júni-ágúst
(Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild-
ar)
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Solheimum 27. simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Fra 1. sept. -30.
april er einnig opið á laagard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ara bórn a miðvikudogum kl.
11-12.
Sólheimasafn: Lokað fra 4. juli i 5-6 vikur.
BÓKIN HEIM - Solheimum 27. simi 83780.
Heimsendingaþjonusta a bokum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatimi: manud. og fimmtudaga kl.
10-12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi
27640. Opið manud.-föstud. kl. 16-19.
Hofsvallasafn: Lokað i júli.
BÚSTAÐASAFN - Bustaðakirkju. simi 36270.
Opið manud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlí í 4-5 vikur.
BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni,
s.36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Bókabílar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst.
Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi
41577 Opið manudaga - fostudaga kl. 11-21
og laugardaga (1. okt -30. april) kl. 14-17
Sogustundir fyrir 3-6 ara born a fostudgoum
kl. 10-11 og 14-15.